Vísir


Vísir - 26.03.1963, Qupperneq 1

Vísir - 26.03.1963, Qupperneq 1
VÍSIR 53. árg. — Þriðjudagur 26. marz 1963. — 70. tbl. Ferðaskrifstofa ríkisins: EINKARÉTTUR- INN AFNUMINN á s. 1. árum. í frumvarp- inu felast auk þessa ým- is nýmæli í ferðamálum. Meðal þeirra eru ferðamála- sjóður, sem veitir stofnlán til bygginga gisti- og veitingahúsa og skal árlega veita ekki lægri upphæð en einni milljón króna til sjóðsins á fjárlögum. Ný skilgreining er gerð á hugtakinu „ferðaskrifstofa", og þar segir m. a. að setja þurfi tryggingu fyrir leyfi til reksturs ferða- skrifstofu. Stofnað er ferða- málaráð, sem tekur við stjórn og rekstri ferðaskrifstofunnar, en gert er ráð fyrir í frumvarp- inu að hún stafi áfram á sama hátt. I greinargerð, þar sem fjallað er um niðurfellingu einkaréttar Framh. >ls. 5. Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp frá ríkisstjórninni um ferða skrifstofur. Merkasta breytingin, sem þar er gerð, er niðurfelling einkaréttar Ferðaskrif- stofu ríkisins á móttöku erlendra ferðamanna hér á landi. Með niðurfell- ingu þessa einkaréttar má búast við verulegri útfærslu á starfsemi ann arra ferðaskrifstofa, sem hér hafa risið upp Kísilgúrverksmiðjan: AllAR TjíKNIICSAR NIO■ URSTÖDUR JÁKVÆDAR Allar tæknilegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið til þessa í sambandi við stofnun og rekst ur kísilgúrverksmiðju í Náma- skarði við Mývatn, hafa reynzt jákvæðar og benda eindregið til þess að þar sé hægt að fram- Ieiða vandaða vöru, verðmæt- an kísilgúr. Markaðsrannsókn- um er hins vegar ekki Iokið, en mestur markaður er fyrir kísilgúr í löndum Vestur-Evr- ópu. Hin opinbera rannsókna- stofnun, TNO í Hollandi, hefir^ farið yfir þær áætlanir, sem Raforkumálaskrifstofan og rannsóknaráð hafa gert um þessa verksmiðju, og staðfestir að þær fái fyllilega staðizt og Tollskrúin ú morgun Rikisstjórnin mun leggja frumvarp að nýrri tollskrá fyrir Alþingi á morgun. Verður fyrsta umræða um hið nýja frumvarp í þingi á fimmtudag. verði verksmiðjan meira að segja ódýrari en þar er áætl- að. Gert er ráð fyrir um 100 milljón króna stofnkostnaði við kísilgúrvérksmiðju, er vinni, 10 þúsund lestir af kísilgúr á ári, og er áætlað að árlegt heildar- útflutnipgsverðmæti þeirrar framleiðslu nemi 50 milljónum króna. Baldur Líndal efnaverk- fræðingur hefur unnið manna mest á vegum íslenzkra, opin- berra aðila að undirbúningi þessa verksmiðjumáls og haft samband við fyrrnefnda rann- sóknastofnun í Hollandi og ver- ið þar um skeið. Kísilgúr er not aður til margra hluta í efnaiðn- aðinum. 1 kjölfar hinna jákvæðu, tæknilegu rannsókna í sam- bandi við kísilgúrverksmiðju við Mývatn, er einmitt þessa dagana verið að flytja norður- landsborinn frá Húsavík upp í Námaskarð til þess að bora þar eftir gufu, sem nota á til starfrækslu fyrirhugaðrar kísil- gúrverksmiðju þar, ef af stofn- un hennar verður, sem allar tækrwlegar niðurstöður mæla með. Hins vegar er erfitt að fá úr því skorið endanlega með borunum, hvort tiltækt sé nægi legt gufumagn í Námaskarði fyrir verksmiðjuna, en til þess benda einnig allar líkur og þá mun verða ráðist í þessa þýð- ingarmiklu framkvæmd. Það er óvenjulet að sjá blóm-1 gróður vera að springa út f, snjó. Sú sjón blasti við augum Reykvíkinga í morguu. Einmán- I aðarhretið Iét ekki á sér standa. I Þessa sérkennilegu mynd • tók , Ijósmyndari Vísis, Ingimundur Magnússon, í garði við Laufás- veg f Reykjavík f morgun. Frú Góa kvaddi landslýðinn | í gærkvöldi með kurt og pí og t reyndist nú blíðari og betri frá upphafi til enda en þekkzt hef- Íur í manna minnum. Góan hef- ur löngum haft orð á sér fyrir , að vera svarkur. Þeim mun eft-, i irtektarverðari var sú fádæma , blíða sem hún auðsýndi lands- mönnum að þessu sinni, og er ' hún kvödd með kærleikum og | söknuði. En nýir siðir koma með nýj-' um herrum. Stundum virðist' unga fólkið vera geðverra en | gömlu hjúin, og á það ekki sízt | við um kynslóð hinna ungu, reiðu manna. Yngispilturinn, sm hleypti í garð í morgun, I Framh. á bls. 5 GULLF0SS veriur örugg- lega tilhúinn í byrjun júní Tjónið er nú úlitðð miklu minnn en í fyrstu Það er nú alveg ör- Bay yfirverkfræðingur uggt að viðgerðinni á Burmeister og Wain í Gullfossi getur verið lok stuttu símtali við Vísi í ið í byrjun júní, sagði morgun. Þannig virðist sýnt, að ekki verði jafn mikið tjón fyrir ferðamál ís- lands af þessum bruna eins og álitið var í fyrstu, þegar talað var um að Gullfoss yrði óferðafær í allt sumar. Þá upplýsti yfirverkfræðing- Framhald á bls. 5 ■tffCSL'aLsa.j.aL'*”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.