Vísir


Vísir - 26.03.1963, Qupperneq 11

Vísir - 26.03.1963, Qupperneq 11
V1S IR . Þriðjudagur 26. marz 1963. 11 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar 23.—30. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 26. marz. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Söngur í útvarpssal: Nokkrir nemendur úr söngskóla Vinc- enzo Demetz syngja, Örn Erlendsson, Matthías Matthí- asson, Jóhann Pálsson, Hjál- mar Kjartansson, Þórunn Ólafsdóttir og Erlingur Vig- fússon. Við píanóið: Carl Billich. 20.20 Þriðjudagsleikritið „Skolla- fótur“ eftir Sir Arthur Con- an Doyle og Michael Hard- wick, — Leikstjóri: Flosi Ólafsson. í aðalhlutverkum: Baldvin Haldórsson og Rúrik Haraldsson sem Sherlock Holmes og Watson læknir. Aðrir leikendur: Hildur Kal- man, Ævar R. Kvaran, Har- aldur Björsson og Róbert Arnfinnsson. 21.00 Tónleikar: Tvö verk eftir Vlasov (Sinfóníuhijómsveit rússneska útvarpsins leikur, Alexander Gauk stjórnar.) a) Rapsódía yfir rúmensk stef b) Þáttur um slavnesk stef. 21.15 Eríndi á vegum Kvenstúdent- afélag íslands: Aðbúnaður aldraðs fólks (Ragnhiidur S7<Í72 Ef ég væri í þínum sporum mundi ég ekki leggja bílnum hér — öskubíllinn hefur ekki enn verið á ferðinni í dag! Stórbrofnar öræfaslóðir kynnfar á kvöldvöku F.I. .■.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V í KVÖLD efnir Ferðafélag íslands til kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu, þar sem Vonarskarð og Bárðargata verða kynnt í máli og myndum. Það er dr. Haraldur Matthíasson á Laugarvatni sem flytur erindi um leið Gnúþa-Bárðar úr Bárðar- dal og suður í Fljðtshverfi fyrir eitt þúsund árum. Þessar slóðir hefur dr. Haraldur kannað ræki- lega að undanförnu og skrifað um hana bók, sem verður næsta Árbók Ferðafélags íslands og kemur væntanlega út eftir nokkrar vikur. Þarna er um eina auðnarmestu, en jafnframt einhverja stórbrotn- ustu öræfaleið að ræða, sem ísland býr yfir og er þá mikið sagt. Einn svipmesti kafli leiðarinnar er Von- arskarð, milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls, en þar er hrika fagurt landslag og verður ógleym- anlegt þeim sem um það hafa farið í björtu og fögru veðri. Á s.I. sumri var gerður út leið- angur f Vonarskarð af hálfu Ferða- félags Islands og þá teknar ýmsar ágætar litmyndir, sem Magnús Jó- hannsson og fleiri tóku. Verða þær sýndar á kvöldskemmtuninni I kvöld með erindi dr. Haraldar. Á eftir verður myndagetraun og að þvf búnu stiginn dans til mið- nættis svo sem venja er á kvöld- vökum Fe.ðafélagsins. Helgadóttir alþingismaður). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína: Stærsti sigurinn (Þorkell Sigurbjörnsson). 22.20 Lög unga fólksins (Bergur . Guðnason). 23.10 Dagskrálok. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 26. marz: 17.00 The Bob Cummings Show 17.30 Salute to the States 18.00 Afrts News 18.15 Air Force News Review 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 The U.S. Steel Hour 21.30 The Intrepid’s 22.00 Crisis 22.30 Screen Wews Digest 23.00 Lawrence Welk Dance Party Final Edition news. ARNAÐ HEILLA I Nýlega voru gefin saman í hjóna j band ungfrú Oddrún S. Gunnars- I dóttir og Stefán Jónsson söngvari. Heimili þeirra er að Vfðihvammi 28, Kópavogi. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Nfels- syni ungfrú Kolfinna Bjarnardóttir kennari og Hinrik Bjarnarson kenn ari. Heimili þeirra er að Skipa- sundi 12. FUNDAHÖLD Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Kvöld kl. 8.30 s.d. í Breiðfirðinga- búð uppi. Frá Náttúrulæknlngafélagl Reyk- javíkur. Fundur verður f NLFR á morgun miðvikudaginn 27. marz kl. 8.30 síðdegis í Ingólfsstræti 22, Guðspekifélagshúsinu. Gretar Fells flytur erindi: Heilsuyoga. Guðný ' Guðmundsdóttir leikur á fiðlu við undirleik Guðrunar Frímannsdóttur Hressing á eftir. Félagar fjölmenn- ið. Utanfélagsfólk einnig velkomið. Neytenda- samtökin Þau áttu 10 ára afmæli s.l. laug- ardag 23. marz eins og þegar hefir verið getið hér f blaðinu. Meðlim- um f þeim hefir fjölgað á þessu tímabili úr 600 f 6000 og stendur nú yfir mikil herferð til þess að fjölga meðlimum. Verður skrif- stofan opin alla þessa viku til mið- nættis til þess að taka við tilkynn- ingum um nýja áskrifendur og geta menn hringt í þessa síma: 19722, 15659 og 36042, Árgjald er 100 kr. í því er innifalið rit samtakanna og önnur þjónusta. Neitendasam- tökin eru þriðju elztu neytendasam tökin f heimi og miðað við íbúa- fjölda landsins eru þau tiltölulega Iangfjölmennust. En betur má ef duga skal. Það ætti ekki að vera ókleift, að koma meðlimafjöldanum upp í 10.000 í tilefni 10 ára afmæl- is. ÝMISLEGT Málfundafélagið óðinn: Skrif- stofa félagsins f Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sfmi 17807. Á þeim tfma mun stjómin verða tii viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz tii 20. april: Afstöður sólarinnar f dag benda til þess að málefni, sem þú hefur persónulegan áhuga á séu undir mjög hagstæðum á- hrifum og þvf auðvelt fyrir þig að framfylgja þeim. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: AUar horfur á að þú verðir fullur af framkvæmdaáhuga í dag. Varastu ýtni og deilur. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf: Mikilvægt að hafa stjórn á skapi sínu, þótt á móti blási. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Horfur á vinnustað hagstæðar. Fjármálin geta hins vegar ver- ið nokkuð varasöm. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér er nauðsynlegt að gæta fyllstu skyldurækni í dag, þar eð þú hefur nokkra tilhneigingu til að halda þig utan þess at- hafnasvæðis, sem þér ber að ástunda. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Afstöður dagsins benda til þess að þú kynnir að finna óvænt nýja leið út úr erfiðleikunum. Láttu ekki aðra koma þér úr jafnvægi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Reyndu að koma fjármálum þín um í gott horf. Gerðu athugun á eignum þínum og skuldum. Drckinn, 24. okt. til 22. nóv.: Afstöðurnar þér erfiðar nú óg því rétt að láta öðrum eftir frumkvæðið. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Haltu þér að starfi þínu í dag. Þér er mjög óráðlegt að blanda þér í deilumál annarra eins og nú standa sakir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: AUt útlit fyri því að þú munir hafa talsverðan tíma til að sinna ýmsum hjartans á- hugamálum þínum. Óráðlegt að stofna til ástakynna f dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Horfur á heimiliserjum í dag. Þér er því ráðlegt að reyna að tileinka þér bjartsýni og já- kvæða afstöðu til hlutanna. Flskarnir, 20. febr. til 20. marz: Horfur eru á því að þér kunni að koma snjallar hug- myndir til hugar í dag. Gæti svo farið að þú breyttir fyrri skoðunum þínum. V.-Þjóðverjar minnast um þess- ar mundir eins vinsælasta skop- teiknara sfns á tfmabilinu fyrir valdatöku Hitlers — Erich Ohs- ers, sem fæddur var 18. marz 1903. Hann varð fyrst vélvirki, en lærði sfðan að teikna i Leip- zig, og varð elnkum þekktur fyrir miskunnarlausar teikning- ar af Hitler, svo og fyrir teikn- ingar í sögu skophöfundarins Erich Kástners. Þegar nazistar náðu völdum og hófu miskunn- arlausar ofsóknir á hendur and- stæðingum sinum, varð Ohser að hætta að teikna, en þó gerði hann það á laun, teiknaði und- ir dulnefninu „e. o. plauen“. Svo var komið upp um hann fyrir að hafa farið niðrandi orð- um um nazista, hann var dæmd ur til dauða en svipti sig lífi I fangabúðum 1944. — Hér sést Ohser ásamt syni sfnum og myndir í flokki, sem kallaður var „Snarræði", en honum lýk- ur þannig að skautagarparnir, sem eru feðgar, detta I vök en koma svo báðir upp með fisk í hendi. Eru myndirnar úr bók- inni „Feðgar“, sem orðið hefir mjög vinsæl. Wiggers, ég hlakka reglulega til að njóta friðarins á óðali mfnu f Indlandi. Ég er viss um að vera paradís lávarður minn. að Desmondale, kemur til með (En það er höggórmur í para- dís). Hvenær seljum við stað- inn Jack? Ég vil fara að fá minn hluta. Ef þú heldur ekki kj.... þá skaltu fá eitthvað meira, það er ég sem stjórna hér. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.