Vísir - 30.03.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 30.03.1963, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Laugardagur 30. marz 1963. STÚLKA óskast til skrifstofustarfa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. VeMtunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri (ekki í síma). Heilsuveradarstöð Reykjavíkur. Aöstoðarlæknisstöður Stöður 1. og 2. aðstoðarlæknis við lyflæknis- deild Borgarspítalans eru lausar til umsókn- ar frá 1. júní n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og læknisstörf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 29. marz 1963 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. BIFREIÐASALA Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. býður yður í dag og næstu daga til sölu eftirtaldar bifreiðar: Studebaker 1947 30 manna rútubíl Ford ’47 á kr. 30.000,00 Ford F-100 sendib. ’55 kr. 70 þús. Greiðslu- skilmálar. Opel Carvan: ”54, ’55, ”56 og ’60. Mercedes-Benz: ’55, ’56, ’57, ’58, ’60 og ’61. NSU Prinz ’63 sem selst fyrir fasteignabréf. Enn, sem ávallt er úrval 4ra, 5 og ,6 manna„.auk stat- ion, vöru- og jeppa-bifreiða fjölbreytta'st hjá RÖST sf. Vaxandi viðskipti, síaukin þjónusta, og ánægja við- skiptavina okkar sannar yður bezt, að það er hagur beggja að RÖST annist fyrir yður viðskiptin. Laugavegi 146 Símar 11025 og 12640. amsMm Til sýnis og sölu: Chervolet ’57 góður. Pontiac ’52 fallegur bíll. Vauxhall Victor ’59. Ford ’55 2 dyra. Lincoln Capri ’53-’55. Ford ’53, og Station ’57 Piymouth ’56 Pontiac ’55 Taunus ’60 Hillmann station ’60. Fiat 1800 ’60. Höfum kaupendur að flestum árgerðum af VW. Enn fremur 4—5—6 manna bílum af flestum tegundum. Látið skrá bifreiðina til sölu hjá okkur, og þá selst hún. SHOBfí /y * ¥■ ~ / rr SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTLIT, ORKU, TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LflGT VERO! TÉHHNEShA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VONAWTRATI I2.5ÍMIJ75ÍI 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miðl vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. VIL KAUPA Vil kaupa nýlega 2 herbergja íbúð milliliða- laust. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins — merkt „íbúð“ sem fyrst. ,Klassisk Messa verður flutt í Laugarnesskirkju sunnud. 31. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Messan verður flutt samkvæmt hinni nýju „Messubók fyrir Presta og Söfnuði", sem sr. Sig- urður Pálsson hefur gefið út. Þeir, sem vilja njóta messunnar, þurfa að hafa messubókina í höndum eða messuformið, sem fæst sérprentað. Hvorttveggja í bókabúðum Lárusar Blöndals og víðar. Messuformið fæst einnig við innganginn í kirkjuna. FASTEIGNAVAL Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A III. hæð. Símar 22911 og 14624 JON ARASON GESTUR EYSTEINSSON Bifreiðneigendur Almála og bletta bíla. Almálning frá kr. 1800. Góð vinna. Bílamálun Halldórs Hafsteinssonar Dygranesvegi 33. Höfum breytt tilhögun nám- skeiða skólans. Nú gefst stúlkum tækifæri að sækja sérstök námskeið, sem aðeins eru ætluð tilvonar'ú Sýningarstúlkum. Hin margeftirspurðu fram- haldsnámskeið verða á fimmtudögum kl. 9 til 11 eftir hádegi. Snyrtinámskeið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6.45—8.45 eftir hádegi. tízku - skólinn Laugaveg 133. Sími 20743 KONUR Á ÖLLUM ALDRI Erum að byrja méð ný tveggja mánaða kvöld- námskeið, sem verða þrisvar í viku. Margar nýjungar. Upplýsingar í síma 20743. TÍZKUSKÓLINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.