Vísir - 30.03.1963, Side 12

Vísir - 30.03.1963, Side 12
12 V í SIR . Laugardagur 30. marz 1963. siv Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGBLLINN, Sími 34052. VÉLAHREINGERNINGIN góBa Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Siml 35-35-7 VÉLAHRF’’ _ ÞÆGILEG KEMISK VINNA Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja Laugavegi 19 (bakhús). Sími 12656. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR HtíSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviggerðir: Setjum í tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Bifreibaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverium bretti, hurðir og góif. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 38832. Gott herbergi getur einhleypur maður í hreinlegri vinnu fengið frá 1. eða 14. maí. Fæði og þjón- usta kemur til greina. Tilboð send- ist afgr blaðsins markt Hagkvæmt fyrir 3 næsta mánaðar. 3ja herb. íbúð óskast 1. júní. Uppl. gefur Sigurður Baldursson hrl. Laugavegi 18. 4 hæð. Sími 22293. Veiðimenn. Ánamaðkar fást á ..jgaveg 164. Sími 10228. _____ Barnavagn óskast. Uppl. í síma 37753. Stúlka sem hefur bíl óskar eftir innheimtustarfi. Uppl. í síma 35356 ÞÖRF, simi 20836. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tima í símum 20839 og 20911 Hreingerningar, — Vinsamiegast pantið tímanlega í síma 24502. Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Ut- vegum áklæði. Gerið gömlu hús- gögnin sem ný. Sækjum heim og sendum. Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581. Hreingérningar. Tökum að okk- ut hreingerningar i heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Simi 37749 BaidUrjOg Benedikt Kona óskast til að gæta 2jar telpna 3ja og 4ra ára. frá 9—5 Sími 24010. ___ ________________ Barnagæzla Sími 11963. Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og olíufýringar. Uppl. í sima 36029 og 35151. Hreingerningar húsaviðgerðir Sími 20693. Fatabreytingar karla og kvenna. Við éftir kl. 8 á kvöldin mánu- daga, þriðjudaga, föstpdaga og laugardaga kl. 2—6, Karfavogi 23. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 16739. íbúð eða einbýlishús óskast til ieigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 23822 Til leigu er 3ja herbergja ný- tízku íbúð í -Vesturbænum, leigist með teppum á gólfum, Eldri hjón eða útlendingar ganga fyrir. Fyrir framgreiðsla. Sími 22542 eða 22585. Ung hjón með 3 börn óska eftir 2—4 herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 34939._____________________________| Segulband — Plötuspilari. þriggja hraða plötuspilari óskast í skiptum fyrir Smargud segulband. Sími 32032. Tvöfaldur svefnsófi til sölu, sími 22540. Sumarbústaður í strætisvagna- leið til sölu, rafmagnslögn og mið- stöð, Tilboð merkt Sumarbústaður 29 Lítið notaður Pedegree Constell- ation barnavagn til sölu á Fálka- götu 12 2 hæð til vinstri Sími 16880. Hafnfirðingar. 1. flokks smurt brauð, kaffisnittur og brauðtert- ur á fermingarboorðið. Tek pant- anir fyrir hádegi í síma 50074. Al- veg upppantað 31. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd slma 14897. Söluskálinn á Klapparstíg II — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Húsaviðgerðir. Setjunr í tvöfáít gler o. fl. og setjum upp loftnet Sími 20614. Alsprautum — blettum - mai- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar. Skiphnlti 21, simi 11611. Myndarleg stúlka óskast 4 kvöld í viku frá kl. 6 til heimilisstarfa. Góð laun. Sími 36399. Óskum eftir að ráða ábyggilega stúlku eða mann 3 kvöld i viku, í söluturninn við Hálogaland. Uppl. í símum 33939 og 36250. RAM MAGERÐINI Lopapeysa tapaðist niður við tjörn. Vinsamlegast hringið í síma 22157. __________ __ __ Hvítur og grár kettlingur fund- inn í Laugarneshverfi. Sími 34710. FÉLáSSLSF VIKINGUR — Knattspyrnu- deild. 5. flokkur, æfing í dag kl. .2.30 á . Víkingsveilinutn. Mætið ;stundvíslega. íbúð óskast 2—4 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Þrent í heimili. Sími 23238. Skellinaðra til sölu Tempo árg ’62 4 ra gira til sýnis Víðimel 25 milli 5 og 7. VÍKINGUR — Knattspyrnu- deild. Meistara-, I. og II. flokkur, æfing í dag kl. 4 á Víkingsvell- inum. Fjölmennið og mætið stund- vislega._________________Þjálfari. Ármenningar. Skíðafólk. Skíða- ferð um helgina, laugardag kl. 2 og 6, sunnudag kl 10. — Innan- félagsmótið heldur áfram. Keppt verður í svigi, karlaflokki 12 -14. 15-16, 17-19 oí> 20 ára og eldri Kvennaflokki 14-16 og 16 ára oþ eldri. Stjórnin. Skíðaferð uni helgina laugardag kl. 2 og kl. 6 Sunnudag kl. 10 og ; kl. 1 Skíðaráð Reykjavikur. Til sölu ánamaðkur Goðheimum 23 Sími 32425. - Til sölu 8 tonna dekkbátur, vélar laus, en að öðru leiti í góðu lagi. Mjög góð kjör. Uppl. í Barmahlíð 33, 1. hæð eftir kl. 7 á kvöldin. SKIPAFU É'L’TTK SKIP4UTG€RÐ RIKISINS I GRETTISGÖTU 54f SÍMI-I 9 1 O 81 AÐSTOÐARMENN Vantar aðstoðarmann í prentsmiðju. Hátt kaup. — Hilmir h.f„ prent- smiðja, sími 35320. SJÓNVARPSTÆKI - KLÆÐASKÁPUR Sjónvarpstæki til sölu, einnig klæðaskápur. Sími 12802. HANDRIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Símar 35280 og 38207. BÓLSTRUM - HÚSGÖGN fiolstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrva) áklæða Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar. Brautarholti 4 Sími 36562. T I M B U R Mótatimbur óskast. Mega vera stuttar lengdir. Uppl. í síma 50756. REIÐHESTUR - TIL SÖLU Reiðhestur til sölu, getur verið í fóðrun fram á vor. Nánari upplýsingar í síma 33305. HÚSNÆÐI Þrjú í heimili óska eftir íbúð. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Rólegt. — Uppl. eftir kl. 4 í síma 10948. Paccard ’53 40 þús. Ford ’55 50 þús. skipti á Chevrolet ’59. Chevrolet ’55 65 þús. Chevrolet ’57 100 þús. Chevrolet ’54 55 þús. Caravan ’60 110 þús. Taunus ’59 100 þús. Taunus ’58 90 þús. Weapon ’53 15 manna 65 þús. Ef þér ætlið að selja bílinn yðar þá látið okk- ur selja hann og þér verðið ríkur, fótgang- andi maður! rauðarA SKÚLAGATA 55 — SÍMX 15812 Ms. ESJA fer héðan laugardaginn fyrir páska kl. 21.00 til Vestmanna- eyja á vegum Kvennakórs Slysa varnarfélags Reykjavikur og Karlakórs Keflavíkur, en laus farrúm, ca. 40, verða seld öðr- um, og ganga þeir fyrir, sem kaupa far báðar leiðir ásamt fæði. Áætlaður komutími til Ve. kl. 06,00 á páskadag, en þá e. t. v. siglt kringum eyjarnar, ef veður reynist hagstætt og áður nefnd félög óska. Frá Ve. kl. 24,00 og til Reykjavíkur kl. 09,00 2. páskadag. — SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 — Seljum allar tegundir af smurollu. Fl’ ji og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Húsgagnaáklæði í ýmsum Iltum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf„ Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570. •__________(000 Hvítur brúðarkjóll no. 42 með slöri og skjörti til sölu. Ránargötu 22 1, hæð. Öryggishjálmur til sölu. Tækifær is verð. Einnig 2. stakir drengja- jakkar á 12—14 ára. Sími 17339 Gæsavopn. Spönsk tvíhleipa nr. 12 sex-skota Riffill m/ kikir nr. 22. Forláta vopn. til sölu. m/skotum. Til viðtals um helgar. Langholts- veg_16.__________ Þvottavél. Notuð þvottavél til sölu. Verð kr. 3000. Sími 18552. Ms.Hekla fer vestur um land til Akureyr ar 3/4. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flatey/ar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Herðubreid fer vestur um land í hringferð 4/4. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Breiðdalsvílcur, Djúpavogs og Hornafjarðar. — Farseðlar seld ir á Miðvikudag. Ms. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr [!>' ÍÍáftlR ar 1/4. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafs- fjarðar. — Farseðlar seldir á mánud^g. 4ra tonna trillubátur til sölu strax. Uppl. í Barmahlíð 33, 1. hæð eftir kl. 7 á kvöldin. Grár Pedegree barnavagn til sölu að Frakkastíg 24. Sími 17820, Hjónarúm til söiu og sýnis að Hátúni 6 1. hæð til vinstri. Til sölu veð með farin Cilver Cross barnakerra með skermi og barnarúm. Simi 32054. Baoch hrærivél til sölu að Brá- vallagötu 8. Simi 17988, Til sölu nýr 5>4 ha Everrude mótor, á Vífilsgötu 23 (kjallara). Barnavagn til sölu. Verð kr. 1000 Sími 37114 eftir hádegi. Til sölu notuð uppþvottavél í góðu standi með tækifærisverði. Einnig ný Dakronkápa nr. 42 og kjóll samstætt, Hvít terrylenekápa nr. 42 og ljós sumarkápa, notuð. Amerísk telpukápa á 3—4 ára, Sími 32980. Houdson varahlutir öxull rúða og ýmislegt tilheyrandi vér. Selst ódýrt. Sfmi 13468. Óska eftir notuðum barnavagni. Hringið í síma 23039. Velour gardínur lítið notaðar til sölu. Sími 13468. Ungur maður óskar eftir að komast i samband við gítar-kenn- ara. Uppl. í síma 20941.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.