Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 11
VISIR . Mánudagur 1. apríl 1963.
n
borgin
i dag
v • •... ■ • • . ’
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sfmi 15030.
Næturvarzla vikan 30.—6. apríl
er í Reykjavíkur Apóteki.
Sunnudagur Apótek Austurbæjar.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ðra, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðvum eftir kl. 20.00
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 1. apríl.
Fastir liðir að venju.
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur (Ingimar Jóhann-
esson).
20.00 Um daginn og veginn (Gunn
laugur Þórðarson dr. juris.).
20.20 Frá tónlistarhátið í Parfs i
nóvember s.l.
20.40 Á blaðamannafundi: Vilhj.
Þ. Gíslason útvarpsstjóri
svarar spurningum. Stjórn-
andi: Dr. Gunnar G. Schram.
21.15 Emmy Loose syngur lög
eftir Mozart.
21.30 Útvarpssagan: „fslenzkur
’ aðall“.
22.10 Passíusálmur (43).
22.20 Hljómplötusafnið.
23.10 Skákþáttur.
23.45 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur, 1. apríl.
17.00 The Dennis Day Show
17.30 Dobie Gills
18.00 Afrts Ne;s
18.15 American Bandstand
19.00 Sing Along With Mitch
20.00 Death Valley Days
Ég var orðin svo uppgefin af
að hugsa um, hvort ég ætti að
hafa fylltan kalkún eða önd
a I’orange, að ég hafði að lok-
um ekki krafta til annars en að
opna eina dóc af pylsum.
,Wi
!■■■■■!
■" Pétur Gautur verður sýndur
I* i 32. sinn annað kvöld. Um 18
jl þúsund leikhúsgestir hafa séð
■" sýninguna. Aðsókn að Ieiknum
I” hefur verið mjög góð. Myndin
.•■V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Witness
22.00 Twilliht Zone
22.30 Peter Gunn
23.00 Country America
FUNDAHÖLD
Dansk kvindeklub i Island. í dag
hafa meðlimir félagsins fengið leyfi
til að skoða teppagerðina Axminst-
er við Grensásveg. Lagt verður af
stað frá BSf kl. 8.30 e.h. stund-
víslega. Kvöldkaffi á Hótel Sögu.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Af-
mælisfundur félagsins verður í dag,
mánudag, á venjulegum stað og
tima. Ýmis skemmtiatriði.
Kvenstúdentafélag fslandsl Árs-
hátíð félagsins verður miðvikudag-
inn 3. apríl kl. 7.30 e.h, í Þjóðleik-
húskjallaranum.
Kvennadeild Slysavarnafélags
íslands heldur fund í dag, mánu-
dag, í Sjálfstæðishúsinu. Savannah
trló skemmtir. Dans á eftir. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Nemendasamband Kvennaskólans
i Reykjavík heldur aðalfund í dag,
er af Gunnari Eyjólfssyni í að-
alhlutverkinu, en hann hefur
hlotið rnikið lof fyrir frábæra
túlkun á þessu hlutverki.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
mánudag, í Félagsheimili prentara,
Hverfisgötu 21, kl. 20.30. — Frú
Kristín Guðmundsdóttir híbýla-
fræðingur flytur erindi. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum á morg-
un, 2. apríl, kl. 8.30. Rædd verða
félagsmál. Skemmtiatriði.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
stjörnuspá
morgundagsins
*
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Afstöðurnar mjög hag-
stæðar í sambandi við gang
mála heima fyrir og auðvelt að
koma hlutunum á réttan kjöl.
Gangur mála á vinnustað einnig
með betra móti.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir auðvelt með að gera
öðrum . grein fyrir skoðunum
þfnum og sjónarmiðum í dag,
sérstaklega þó nágrönnum þin-
um eða nánum ættingjum. Út-
Iit fyrir smá ferð.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Þér er nauðsynlegt að
gæta þín gegn tilhneigingu til
að segja eða gera hluti, sem
ekki geta talizt beinlínis heppi-
legir eins og nú standa sakir.
Taktu því með ró.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú hefur mikla möguleika á
því að framkvæma stórstígar
framfarir á sviði persónulegra
\hugamála þinna, ef þú hefur
unnið jákvætt að því að undan-
förnu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú hefur mjög góða möguleika
á að tryggja þér aðstoð ann-
arra við framkvæmd þeirra
verkefna, sem fyrir liggja í dag.
Þó er það betra, því fyrr sem
þú hefst handa.
Meyjan, 24. ágúst til 23.
sept.: Einhver sem þú þekkir
getur sakir góðvildar sinnar
orðið þér að mjög miklu liði
við að framfleyta verkefnum
þínum í dag. Haltu þig frá fá-
förnum stöðum í kvöld.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Talsverðar horfur eru á því að
þú hljótir viðurkenningu af
hendi yfirmanna þinna eða sam
starfsmanna fyrir störf vel af
hendi leyst í dag og að undan-
förnu.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Samskipti óg viðskipti við fólk
í fjarlægum landshornum eða
jafnvel erlendis eru undir mjög
hagstæðum áhrifum í dag. —
Reyndu að auka við starfsþekk-
ingu þína.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Mjög hagstætt fyrir þig
að skipuleggja sameiginleg fjár-
mál langt fram í tímann og
gera áætlanir { samráði við
maka þinn eða nána félaga.
Dveldu heima fyrir í kvöld.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Dagurinn mjög hagstæður
fyrir þig til að styrkja kærleiks-
böndin við maka þinn eða ein-
hverja aðra mjög nána félaga,
ef þú vilt notfæra þér slíkt.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr,: Gangur mála á vinnustað
ætti að geta orðið mjög hag-
stæður og auðvelt fyrir þig að
tryggja þér stuðning og aðstoð
samstarfsmannanna.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Fyrri hluti dagsins er
mjög hagstæður fyrir þig í sam-
bandi við að framfylgja ein-
hverjum þeim hjartans áhuga-
málum, sem þú kannt að hafa,
t.d. tómstundaiðju.
r.-.-.-.-i
—
LV.V.V,
>■■■■■!
HREINSUM VEL HREINSUM FLJÓTT
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN LINDIN HF
18
Hafnarstræti
Sími 18820.
Skúlagötu51.
Sími 18825
Loftfesting
Veggfesting
^Sæfium upp
Setjum upp
5IMI 13743
L I is/DARGÖTU 25
Velkominn herra lávarður. Ég
er Jack, umboðsmaður yðar. —
Sæll Jack. Það var fallega gert
af þér að taka á móti okkur.
Ég vona að þú hafir ekki haft
of mikið fyrir þessu. Má ég
kynna þjónustufólkið, herra lá-
varður.
;l