Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 12
VÍSIR . Mánudagur 1. apríl 1963. '•■'élahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir raenn. Fljótle'g brifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. VELAHREINGERNÍNGIN eó»a Vönduð vinna Þ R I F Vanit menn Fljótleg. Þægileg. Sími 35-35-7 Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja Laugavegi 19 (bakhús). Sími 12656. Óska eftir múrara sem vildi taka að sér 2 herbergja íbúð að pússa í aukavinnu. Uppl. í síma 36248. Herbergi til leigu í Vesturbæn- um. Leigist til haustsins. Stúlka gengur fyrir. Uppl. í síma 15538 kL 6—8.___________ ____________ Ung hjón með 3 börn óska eftir 2—4 herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 34939. Pedegree barnavagn, mjög vel með farinn, til sölu. Verð 3800 kr. Sími 34089. Husquarna saumavél og Passap þrjónavél til sölu. Sími 33913. Góður barnavagn til sölu ódýrt. Heiðargerði 68. Sími 36343. SAMUÐARKORI Slysavarnafélags Islar.ds kaupa flestir Fást hjð slysavarnasveitum um land ailt. — 1 Reykjavík afgreidd síma 14897 HREINGERNINGAR j íbúð eða einbýlishús óskast til HÐSAVIÐGCRÐIR I leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 23822 Hreingerningar. Vanir og vand-i - t . virkir menn. Sími 20614. f 2ja herberffla ibuð óskast tvennt í tvöfalt i fullorðið í heimili. Kjallaraibuð kemur ekki til greina. Gðð um- Húsaviggerðir: Setjum gler o. fl. og setjum upp loftnet, i bikum þök og þakrennur. 20614. Sl-mj gengni. Simi 14017 og 17831. Rifreibaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör * allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. VÉLAHRF’ ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, sími 20836. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Dantið tíma í símum 20839 og 70911 Hreingerningar. — Vinsamlegast antið tímanlega í s£ma 24502. Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Út- vegum áklæði. Gerið gömlu hús- gögnin sem ný. Sækjum heim og endum. Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581. Hreingerningar. tökum að okk- ir hreingerningar i heimahúsum rg skrifstofum Vönduð vinna. — Simi 37749 Baldur og Benedikt Miðstöðvariagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og oliufvringar Uppl. í síma 36029 og 35151. Barnagæzla Sími 11963. Fatabreytingar karla og kvenna. Við eftir kl. 8 á kvöldin mánu- daga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl. 2—-6, Karfayogi 23. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 16739. Húsaviðgerðir. Setjum f tvöfalt gler o fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Alsprautum — blettum - mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21. simi J16’ 3 Óska eftir ráðskonustöðu hjá einhleypum manni. Uppl. í síma 36021 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusöm stúlka ó skar eftir herbergi strax, helzt f Miðbænum. Hringið f sfma 16882._____ Einhleyp kona óskar eftir tveim- ur herbergjum og eldhúsi til leigu. Vinnur úti allan daginn. Uppl. í sfma 10018. Ung hjón óska eftir íbúð til leigu. Uppl. í sfma 35975. Tvær systur óska eftir 1—2 her- bergja íbúð. Uppl. í síma l6076. Stúlka óskar eftir herbergi. — Sími 19327 kl. 6—8 e.h. Gólfteppi 4x5 m óskast. 18180. Sími Góður barnavagn óskast. Upp- Iýsingar í síma 34838. Nýlegur barnavagn til sölu. Sími 35058. Hjónarúm til sölu og sýnis að Hátúni 6, 1. dyr t. v. milli kl. 6—8. Fyrsta flokks útvarpsgrammó- fónn tii sölu, 10 lampa tæki og skiptir 10 plötum. Uppl. að Hverf- isgötu 32, II. hæð eftir kl. 8 í kvöld Tli sölu nýlegur árabátur, 17 fet, léttur og traustur. Uppl. í síma 14921 kl. 6—8. Söluskálinn á Kiapparstíg II — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. — 5MURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurollu F'"‘ og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Húsgagnaáklæði í ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13. símar 13879 og 17172. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 Reglusamur piltur uttan af landi óskar eftir herbergi f Austurbæn- um. Uppl. í síma 14847 kl. 1—7. Bíll til sölu. Austin 12. Verð 7000 kr. Uppl. að Sörlaskjóli 54, miðhæð, eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa skátabúning á 12—14 ára telpu. Stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Hefur unnið við smurbrauð. Uppl. í síma 37712 eftir kl. 7. Lítið herbergi til leigu f Vestur- bænum fyrir ungan námsmann. — Uppl. í sfma 12442. Herbergi til leigu í Miðbænum. Uppl. eftir kl. 5 f sfma 18694. 1 herbergi og eldhús eða eldun- arpláss óskast sem fyrst nálægt Miðbænum. Sími 10454. Vantar eitt hírbergi. Sími 34995. Bamarimlarúm með dýnu og burðarkarfa til sölu. Uppl. í síma 23708 eftir kl. 6. Stúdentsdragt úr svörtu hambs- garni, klæðskerasaumuð til sölu, einnig fleiri notaðar dragtir. Sfmi 24908 Freyjugötu 34. Stórvirk ítuskófla og jarðíta á- samt vörubíl til leigu. Tek að mér að grefa grunna, fjarlægja mold- arhauga og grjót af lóðum. Uppl. í síma 14965 og á kvöldin í síma 16493. Hreingemingar Sími 20693. húsaviðgerðir. Vinna. Stúlka sem hefur bíl ósk- ar eftir innheimtustarfi. — Sími 35356. Sauma drengja- og telpnabuxur úr nýju og gömlu. Sími 35169. Saumavéla viðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19, bakhús). Sfmi 12656. Tek þjónustumenn. Geri við 'atnað. Lágt verð. Sími 37866. Stúlka óskast frá kl. 2—6 til að gæta barns. Uppl. í síma 23878 frá kl. 6 í kvöld. Bifreiðaeigendur, látið okkur bóna bílana. — Fljót og góð af- greiðsla. — Bónstöðin Shell við Reykjanesbraut. Aukavinna. Maður óskast til að innrétta bíl, skúr og verkfæri fyrir hendi. Tilboð sendist blaðinu fyrir ö^ þ.m. merkt: ,,Vanur“. Glerísetningar. Setjum einfalt og tvöfalt gler í glugga. — Fljót af- greiðsla. Sími 24503. Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur. — Sími 20735. Sumarbústaður óskast til leigu f nágrenni bæjarins. Tilboð merkt „Sumarbústaður" leggist inn á af- greiðslu blaðsins. Góður Rafha ísskápur til sölu. Mjög hentugur fyrir sumarbústað. j Lítið notað sófaseU til sölu T.l syms og solu að Mavahl.ð 13, Símj 36713 nsi, í dag og a morgun kl. 2—7. i — .....- ■ —- - ■ - Ódýr WiIIys jeppi til sölu. Til sýnis að Gnoðavogi 46. Uppl. í síma 36251 og 33939. Til sölu Kelvinator kæliskápur. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 35490. Sem nýtt sófasett til sölu. — Einnig barnavagn. Uppl. að Garða- stræti 47. Sími 15410. Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar til sölu á Tómasar- haga 21, rishæð. Sími 18041. — Geymið auglýsinguna. Lítil Rondo þvottavél og dívan til sölu. Sími 23660. Tvíbreiður divan með áföstum rúmfatakassa til sölu. Sími 33225. Franskur þrisettur fataskápur, antik, úr eik og mahogni með stór- um speglum, verð 1250 kr. o.m.fl. er til sölu ódýrt. Uppl. í verziun- inni Fell, Grettisgötu 57. íbúð. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Sími 12619. Stúlka óskast einu sinni f viku til ræstinga í húsi við Rauðalæk. Sími 33067. Sauma kápur og dragtir úr til- 'ögðum efnum. Hulda Indriðadótt- - dömuklæðskeri, Kleppsvegi 40, hæð. Sími 37717. Afgreiðslustúlka óskast strax. — Uppl. á skrifstofunni í Iðnó. Ung stúlka óskar eftir einhvers konar afgreiðslustarfi. Uppl. í síma 24511 eftir kl. 6. Fullorðin, reglusöm kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eft- ir herbergi strax. Sími 16170 eftir kl. 7 næstu kvöld. GÍTAR TIL SÖLU Sem nýr gítar, með pick up, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sxma 34579. ’ AFGREIÐSLUSTLJLKUR Vantar tvær stúlkur til afgreiðslustarfa í Bakaríið Laugavegi 5. — Uppl. á staðnum. Þýzk stúlka óskar eftir 1—2 herbergja íbúð án húsgagna 1. maí. Má vera í Kópavogi. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 12318 til kl. 6. ELDHÚSSTARF Kona óskast til eldhússtarfa. Múlakaffi, sími 37737. FLÍSALAGNING Flísalagnlng. Tek að mér bæði mosaik- og flísalagningu. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, ekki seinna en 14. maí. Þrennt í heimili. Uppl, í sfma 51344 íbúð óskast fyrir einhleypa j konu. Uppl. f sfma 23JJ7._____ j Eitt herbergi og eldunarpláss til leigu í Vogunum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusemi“. Fulíorðin kona óskar eftir ein- hverri íbúð. Sími 15214. JÁRNSMIÐIR Tveir vanir járnsmiðir óska eftir vinnu. Tilboð merkt „Járnsmiðir" sendist afgr. Vísis fyrir 5. april. ÖKUKENNSLA -- HÆFNISVOTTORÐ Útvegum öll gögn varðandi bílpróf Ávallt nýjar VW-bifreiðar. Akstur og umferð s/f. Símar20465, 24034 og 15965. Gleraugu í bláum húsum hafa tapazt. Fundarlaun. Sími 50392. Litmyndir í gulum pappakassa töpuðust í gærkvöldi um kl. 20, senni’ega við Bræðraborgarstíg 13 eða Lynshaga 16. Finnandi vin- samle"ast beðinn að hringia í síma 24130 sem allra fyrst, þar sem myndirnar áttu að notast við sýn- ingu í kvöld. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vantar afgreiðslustúlku, einnig stúlku til kvöldvinnu. Ás, Brekkulæk 1 AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstr. 4. Sími 10292 TIL lEIGU 3ja herbergja góð risíbúð i eldra steinhúsi, rétt suðaustan við Tjörnina Væntanlega laus í maí. Barnlaust fólk gengur fyrir. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. um fjölskyldustörf o. fl. sendist afgr. Vísis merkt „íbúð til leigu". SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Óska eftir að taka á leigu ca. 30—40 m1 húsnæði, hentugt fyrir teikni stofu (má vera 2 herb.). Upplýsingar í síma 37358 næstu daga. SAUMASTÚLKUR Stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. Sími 20744 kl. 5- -6.?-, ‘ í dag og á morgun. SNÚRUSTAURAR Hringsnúi'urnar eru nú aftur fáanlegar hjá okkur. Verð kr. 1100.00 Sendum heim ef óskað er og f póstkröfu um allt land. Höfum einnif rólur, sölt og rennibrautir. Sími 20599. — Fjölvirkinn, Bogahlíð 17 STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þegar. Smárakaffi, sfmi 32732.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.