Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 14
u
VÍSIR . Mánudagur 1. aprll 1963.
GAMLA BIO M.
TONABIO
Leyndarmál kven-
sjúkdómalæknanna
(Secret Profecionel'i
il
ENGLANDSBANKI
RÆNDUR
(The Day They Robbet
the Bank of England)
Ensk sakamálamynd.
Aldo Ray - Peter O’Toole.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
*SJ2FUBÍÓ # ;
Sími 18936
Orustan á tunglinu
1965
Geysispennandi og stórfeng-
leg ný japönsk-amerísk
mynd £ litum og Cinema
Scope, um orustu jarðarbúa
við verur á tunglinu, 1965.
Myndin gefur glögga lýsigu
á tækniafrekum Japana.
Bráðskemmtileg mynd sem
allir hafa gaman af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
» _ t »
JHSSBIO
Sími 32075 — 38150
J LE8LIE MAURICC
iCARONCHEVAUER
CHARLEB HORBT
BOYER-BUCHHOLZ
TECHNICOLOR"
FnmWARNER BROS
Stórmynd l litum.
Sýnd kl. 5 og 9,15.
Hækkað verð
Snilldar vel gerð, ný, frönsk
stórmynd, er fjallar um
mannlegar fórnir læknis-
hjóna í þágu hinna ógæfu-
sömu kvenna, sem eru barns
hafandi gegn vilja sfnum. 1
myndinni sést keisaraskurð-
ur.
Raymond Pellegrin
Dawn Addams
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Danskur texti.
Hve gl'óð er vor æska
Endursýnd kl. <6
KÓPAVOGSBIO
Sjóarasæla
ftlNAGTIGE SOMANDS-FARCE
^FARVEFILMEN í
CRITBRION
1
'ikaflega fyndin og jafn-
ramt spen.iandi ný þýzk lit
nynd um ævintýri tveggja
éttlyndra sjóara.
Margit Saad
Peter Neseler
Mara Lane
Boby Gobert
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 6.______
Páll S. Pálsson
aæstaréttar!'
Bergstaðastræti K.
Sími 24200
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PETUR GAUTUR
Sýning þriðjudag kl. 20.
Dimmuborgir
Sýning miðvzikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Hart í bak
Sýning þriðjudagskvöld
kl. 8.30.
Eðlisfræðingarnir
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sfmi 13191.
EIGUM VIÐ
AÐ ELSKAST?
Hin djarfa gamansama og
glæsilega sænska litmynd.
Endursýnd kl. 9
(vegna áskorana).
Freddy fer til sjós
Sprellfjörgug þýzk gaman-
mynd ,með hinum fræga
dægurlagasöngvara og gftar-
spilara
Freddy Quinn.
(Danskur texti).
Sýnd kl. 5 og 7.
Ævintýraleg
loftferð
(Flight of the Lost Ballon)
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný amerísk ævintýra-
mynd i litum og Cinema-
Scope.
Marshall Thompson
Mala Powers
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýkomið
Sænskir kuldaskór
og Nylon bomsur.
Bráðskemmtileg, ný þýzk
gamanmynd eftir hinni
þekktu sögu, sem komið hef-
ur út I ísl. þýðingu:
Milljónaþjófurinn
Pétur Voss
Mynd sem allir ættu að sjá.
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍMÍH
MACBETH
Stórmerkileg brezk litmynd
gerð eftir samnefndu meist-
araverki William Shakespare
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
gSÆJATRBUp
MAZDA
Heimsfrægt merki.
Hagkvæmt verð.
Biðjið verzlun yðar
um
M A Z D A
Aðalumboð:
Símar 17975 og 76. Reykjavík.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F.
/ERZL.r
iimi
15285
Gústaf A. Sveinsson
hæsta. tariögmaöur.
.’órshamr v. Templarasi: id
Hafnarfirði Simi 50 184
Ævintýri á Mallorca
Fyrsta danska Cinemascope
j iitmyndin með öllum vin-
í sælustu Ieikurum Dana. —
Ódýr skemmtiferð til Suður-
landa.
Aðalhlutverk:
Bodil Udsen
Rise Ringheim
Gunnar Lauring
Sýnd kl. 7 og 9.
Einar Sigurðsson,hdl
Málflutnlngur —
Fasteignasala.
ílfs nt: < Si-’i 16767
Heilbrigðir
fætur
eru undirstaða vellíðunar Látið hin þýzku
BIRKENSTOCK’S skó-innlegg lækna fætur yðar
SKÓINNLEGGSSTOFAN
Vífilsgötu 2 Sími 16454 Opin alla virka daga
frá kl. 2—4,30 nema laugardaga.
Banda
rísk
vika
U.S. CANAPÉS
o
SHRIMPCOCKTAIL
o
SPLIT PEASOUP
o
T-BONE STEAK. Glóðarsteikt „T-bone“ steik með
ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum o. fl.
o
CHICKEN IN THE BASKET — „Körfukjúklingur
framreiddur i tágkörfum.
o
FARM STYLE BEEF STEW — Bragðgóður og kjarn-
mikill réttur, algengur til sveita í USA.
o
. Ýmsar tegundir af pies.
o
Carl Billich og félagar leika og Savanna-tríóið syng-
ur öll kvöld nema miðvikudagskvöld.
NAUST
Sfmar 17758 og 17759.
Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Skemmtifundur
\
verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag-
inn 2. apríl kl. 8.30 e. h.
Ámi Tryggvason og Klemens Jónsson
fara með skemmtiþátt.
5 vinningar í ókeypis getraun.
Dans.
Forsala aðgöngumiða verður í Bóka-
verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu-
stíg og í Vesturveri.
Fyrir Skoda
Bifreiðir. Framluktir. Speglar. Hraða-
mælar. Barkar. Benzíndælur. Lykil-
svissar. Olíurofar. Straumlokur.
Þurrkumótorar, 6 — 12 — 24 volta.
S M Y R IL L *
Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
Samsöngur
Kvennakór SVFÍ í Reykjavík og Karla-
kór Keflavíkur halda söngskemmtun í
Gamla Bíó miðvikudaginn 3. apríl og
fimmtudaginn 4. apríl kl. 7.
Söngstjóri: Herbert Hriberschek
Ágústsson.
Einsöngvarar:
Eygló Viktorsdóttir
Snæbjörg Snæbjamar
Vincenzo M. Demetz
Erlingur Vigfússon
Haukur Þórðarson
Hjálmar Kjartansson
Böðvar Pálsson
Við flygilinn
Ásgeir Beinteinsson
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun
ísafoldar og Sigurðar Kristjánssonar.