Vísir - 04.04.1963, Blaðsíða 13
V í S IR . Fimmtudagur 4. apríi 1963.
13
Kynvillmgcir —
Framhald af bls. 4.
Beljútín svarar þessu.
Krúsjeff: — Langar þig til að
ferðast burt? Hver sér fyrir
þér?
Beljútín: — Ég er kennari.
Krúsjeff: — Hvernig getur
svona maður vérið kennari?
Svona fólk ætti að útiloka fíá
kennarastéttinni. Það ætti
meira að segja að banna þeim
aðgang að námi í háskólunum.
Farðu til útlanda, ef þú villt,
og ef þú ekki vilt það, skulum
við samt senda þig úr Iandi. Ég
get tæplega talað um þetta án
þess að verða öskureiður. Ég
er föðurlandsvinur.
p’yrir framan málverk eftir
■L Sjort:
— Hvers' vegna skammastu
þín ekki fyrir framan þetta
svínarí þitt? Hverjir eru for-
eldrar þínir?
Sjort gefur upplýsingar um
foreldra sína og segir að móðir
sín sé dáin.
Krúsjeff: — Það er leitt að
móðir þín skuli vera dáin. en
þó er hún gæfusöm, því að hún
sér þá ekki hvernig sonur henn-
ar eyðir tímanum. Hvaða herra
þjónar þú? Við eigum ekki
samleið. Þú skalt velja á milli
þess, annað hvort verðhrðu
rekinn úr landi eða málar eins
og maður. Eins og þetta er nú
áttu enga framtíð í r(ki sósíal-
ismans,
JC’nn hittir Krúsjeff einn mál-
arann að nafni Sjútovsky,
og segir við hann:
— Villt þú koma með mér
og hjálpa mér við að byggja
upp kommúnismann? — Nei,
það villtu auðvitað ekki, þú
villt að fólkið líti á þig sem
misskilinn snilling, málara, sem
síðari tímar munu viðurkenna,
en þú ert ekkert nema hræsn-
ari.
Og svo er hérna mynd, sem
Sjútkovsky: — En þessi mál-
verk eru aðeins tilraunir. Þau
hjálpa okkur til að þroska okk-
ur.
IZrúsjeff: -— Eftir þessum til-
raunum að dæma get ég
ekki séð annað en að þið séuð
kynvillingar og við því liggur
10 ára fangelsi. Þið eruð geð-
veikir og þið viljið draga okkur
af hinni réttu braut, en það
skal ykkur aldrei takast. Herr-
ar mínir — ég lýsi yfir styrjöld
við ykkur.
Ný sending af
Ayer snyrtivörum
nýkomin.
Regnboginn
Bankastræti 6 . Sími 22135
Nælonsokkar
Svörtu nylonsokkamir nýkomnir.
Regnboginn
Bankastræti 6 . Sími 22135
Útboð
Grænmetisverzlun landbúnaðarins leitar til-
boða í byggingu fyrsta áfanga kartöflu-
geymslu að Síðumúla 24 Rvík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni
Hjarðarhaga 26 gegn 500 kr. skilatryggingu.
SKÚLI H. NORÐDAL ork. F. Á. í.
þú kallar sjálfsmynd. Á yfir-
borðinu er myndin ekki lík þér,
en það er sannarlega andleg
líking með myndinni og frum-
myndinni. Þú stelur frá þjóðfé-
laginu. Þú ert sníkjudýr. Við
verðum að skipuleggja þjóðfé-
lag okkar þannig, að við vitum
hver gerir gagn og hver gerir
ekkert gagn. Þú hefur engan
rétt til að búa í íbúð, sem er
reist úr gagnlegum byggingar-
efnum og af raunverulegum
mönnum.
STERK OG
STÍLHREIN
KÓNISKT
KRÓMAÐ
PÓLERAÐ
STÁL
SENDUM I PÓSTKRÖFU
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ uuoavegw simieeeoo
SPÖRTU
fermingofötin
1 miklu
úrvali hjá |S 8 \// /^ij ste Wmmmc v
Herrabúðin Austurstræti 22 'J/^á ■ \ • (o. «**—V, \
og Vesturveri. | w \ w. / / \
Daniel / 'Á Sfe. - * > j / ÆS? -■ 1 / y/ '
Laugavegi 66. { /
L H. Muller l //•
og I f II
Herraföf hf. i i\ t mmsimm
Hafnarstræti 3
Verksmiðjan S P A R T A
Borgartúni 25. — Símar 16554 — 20087.
Tilkynning um
lóðahreinsun
Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðis-
samþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigend-
um skylt að halda lóðum sínum hreinum og
þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorp-
ílátum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um,
að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt,
sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið
því eigi síðar en 14. maí n. k.
Hreinsunin verður að öðrum kosti fram-
kvæmd á kostnað húsráðenda.
Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulok-
um, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á
sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða
12746.
Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöð
ina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7,30 til 23,00.
Á helgidögum frá kl. 10,00 til 18,00.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinn-
ar um losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt
er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarland-
inu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem ger-
ast brotlegir í því efni.
1. apríl 1963.
Skrifstofur Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2
HREINSUNARDEILD
M
i - 41 , i i l.t.i.hj.l.l i *■*»,* f t lýfi> M,' ,.l I l
,i.i i
, / i,