Vísir - 04.04.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 04.04.1963, Blaðsíða 16
Siglufjarðarskarð opnað í apríl! Fimmtudagur 4. apríl 1963 Aflasölur togaranna B.v. Sigurður seldi f Cuxhaven í gær 34.1 Iest af síld fyrir 19.655 mörk og 265 lestir af öðrum fiski fyrir 160 þúsund mörk. í morgun seldi Pétur Halldórs- son í Grimsby 167.5 lestir fyrir 10.088 sterlingspund. .. ■ Við klifruðum upp á þak íþróttahallarinnar tilvonandi í gær til þess að spyrja um hvenær hún yrði tilbúln. Á þeirri „reisu“ tók ljósmyndari Vísis, B. G., þessa mynd af trésmiðunum Sigurði Tryggvasyni og Magn- úsi Skarphéðinssyni, þar sem þeir eru í óða önn að klæða þakið. Hérna verða Danir burstaðir ’64, piltar mínir, sagði Sigurður og benti með þumalfingrinum niður í salinn. — Byrjað var á byggingu hallarinnar 1961, og hafa unnið við hana 15—35 manns síðan. Ekki er unnt að segja nákvæmlega til um það, en búizt er við að hafizt verði handa við að steypa þakið í júni í sumar. í sambandi við Skíða- landsmótið, sem fram á að fara á Siglufirði nú um páskana, hefur verið ákveðið að gera tilraun til að ryðja Siglufjarð- arskarð til þess að auð- velda samgöngurnar við þennan mikla skíðabæ. Það er síðan ætlun Siglfirð- inga að reyna að halda skarðinu opnu héðan af. Heita má algert einsdæmi, ef hægt verður að opna skarðið íslensku hestunum leið vel 16 stundu flugi til Zurich Útflutningur hesta loftleiðis er dýr og helzt framkvæmanlegur snemma vors. Vísir átti í morgun viðtal við Ás- ieir Hjörleifsson hjá fyrirtækinu ‘ Sig. Hannesson & Co. um útflutn- íng þess á hestum, en það sendi héðan til Sviss 45 hesta loftleiðis nij í vikunni. Ásgeir skýrði fréttamanninum frá því, að skeyti hefði borizt í gær frá Gunnari Steinssyni starfsmanni S.H. & Co., sem fór með til eftir- lits, og kvað hann hestunum hafa liðið vel á leiðinni, en til Zlirich f Sviss var komið eftir 6 klst. flug frá Keflavík, en þaðan var farið á þriðjudSgskvöld Fjórir gæzlu- menn voru f flugvélinni, auk venju legrar áhafnar. Þetta var leiguflug- vél hollenzka flugfélagsins KLM, en þær nefnast DC7-F og ætlaðar til flutninga, og sú sem hingað kom er sérlega- útbúin til stórgripaflutn inga. Send verða út 20 hross og 25 geldingar, flest á aldrinum 4.—8 vetra, nokkur þriggja vetra. Fyrir- tækið keypti allflest þeirra f fyrra- haust. Voru hrossin á fóðrum á Sandhólaferju frá áramótum og svo flutt í Silfurtún um helgina og það- an til Keflavfkur um hádegi á þriðju dag. Visir spurði Ásgeir hvort með Framh. á bls. 5. iyrir samgongur nu í byrjun apríl og halda því síðan opnu fram á sumar. Má minnast þess m. a. hve seint gekk að opna skarðið í fyrravor og enn frem- ur að það lokaðist þá af snjó- komu þegar komið var fram á sumar. Lentu flutningabílar, sem voru að flytja vistir norður til síldarvertíðar þá í erfiðleikum og þæfingsfærð í skarðinu. Er þetta eitt af mörgu, sem sýnir hve snjóléttur þessi vetur hefur verið. Petrosjan sækir sig Skákmaðurinn Petrosjan er nú farinn að sækja sig í heimsmeist- arakeppninni gegn Botvinnik, en í fyrstunni virtist hann vera all taugaóstyrkur, er hann mætti hin- um gamla heimsmeistara. Nú eru þeir búnir að tefla sex skákir af 24 og eru orðnir jafnir, hvor með 3 vinninga. Fyrstu skákina vann Botvinnik, enda tefldi Petrosjan hana mjög illa. Síðan urðu þrjár skákir jafn- tefli. Fimmtu skákina vann Pet- rosjan, en sú sjötta varð jafntefli. Gerist einvígið nú all spennandi, því að Petrosjan stendur uppi í hár- inu á hinum gamla meistara. Er nú jafnvel farið að tala um það sem hugsaniegan möguleika, að hann geti sigrað heimsmeistarann. löioð ó talsvert síldar- magn út af Kirkjuvogi Síldarleitarskipið Guðmundur Pét ursson lóðaði á síld Iaust eftir kl. 9 í morgun út af Kirkjuvogi norðan Reykjaness. Sýnir það að síldin er að færast vestar og spáir góðu. Þarna mun hafa verið um talsvert síldarmagn að ræða. Vegna brælunnar, seni kom í kjöl far góðviðris og gæfta að undan- förnu voru síldarbátar í vari en í morgun fór að koma hreyfing á bátana. VeðriÖ var þá farið að ganga niður og munu síldarbátarnir Framh. á bls. 5. AFU MB HELGUIMARI YFIR 500LESTIR Þrír Reykjavíkurbátar eru komn- ir með 500 Iesta afla á vertíð- inni og er um aðeins rúmlega mán- aðarafla að ræða hjá einum, m.b. Helgu. Þessir 3 bátar, af nærri 40 bátum, á netaveiðum sem leggja upp afla sinn í Reykjavík á verttðinni, hafa aflað samtals nálægt 1675 lestum, en þeir byrjuðu missnemma, og 1 ekki fyrr en í marzbyrjun. Það er Helga, sem frá 1. marz til þessa dags hefir aflað yfir 516 lestir og er hún hæst til jafnaðar á degi. Hæstur er Hafþór með 588 lestir og 540 kg frá 9. febr. Næstur er Skagfirðingur með 568 lestir og 480 kg frá 16. febr. Þriðji er Helga með 516 lestir og 860 kg. frá 1. marz. Alls hafa þeir aflað 1673 lestir og 880 kg. Tvö mislingubóluefni leyfð eftir víðtækur runnsóknir mislingum í Bandaríkjunum. Bóluefnin, sem Bandaríkja- stjórn heimilar, eru tvenns kon- ar, með vírusum lifandi og dauð um, iíkt og einnig er með mænu veikisbólusetningu, en þar er Salk-bóluefnið sem kunnugt er með dauðum vírusum, en Sabin bóluefnið er með lifandi vírus- um, sem hafa verið deyfðir svo að þeir gera ekki skaða. Um það mislingabóluefni, sem er með dauðum vírusum, er það að segja, að tilraunir hafa sýnt að það veitir 90% af börnum ónæmi, en tilraunir benda hins vegar til þess, að það ónæmi vari ekki lengi. Er Framh á bls. 5. tilraunir þykja hafa sýnt að bóluefnin eru skað- laus. Þáttur í þeim til- raunum var m. a. bólu- setningar á öldruðu fólki, sem fóru fram hér á landi einkum í Borg- arfjarðar- og Þingeyjar- sýslum. Uppfinning þessara bóluefna er stórmerk Iæknisfræðileg nýj- ung, því að mislingar eru oft allskæðir. Talið er, að 4 milljón- ir manna hafi veikzt árlega af Bandaríkjastjórn hef- ur tilkynnt að leyfi hafi nú verið gefið til al- mennrar notkunar á tveimur efnum til bólu- setningar gegn misling- um. Er þetta leyfi nú gefið eftir að víðtækar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.