Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 8. apríl 1963 3 gd æaraaa Að loknu hand- knattleiksmóti Fram fékk giillverðlaun og Víkingur silfurverðluun í gær héldu handknattleiks- menn lokahóf sitt í tilefni þess að lokið var Islandsmóti i hand knattleik. Fór hófið fram í Lido og voru það Valur og Víkingur sem stóðu fyrir því. Þarna voru mættir flestir handknattleikskappamir, sem staðið hafa í bardaganum í vet- ur og fengu efstu liðin verðlaun. Voru nú í fyrsta skipti veltt silf urverðlaun, því félagi sem varð nr. 2. Þá fékk markahæsti mað- urinn, Ingólfur Óskarsson blóm- vönd. islandsmótið hefur staðið frá áramótum eða í 31/2 mánuð. ,Varð Fram enn einu sinni sigur sælt og fékk bikar og gullverð- laun. Víkingar urðu númer tvö og fengu afhént silfurverðlaun. í kvennaflokki urðu Ármanns- stúlkurnar sigursælar og fengu afhentan verðlaunabikar. Margt var til skcmmtunar í þessu hófi og vakti t. d. tals- Hér sést handknattleikslið Víkings, sem fekk silfurverðlaun í gær. Fremri röð: Þórður Ragnarsson verða athygli tvísöngur þeirra markvörður, Ólafur Friðriksson, Pétur Bjarnason fyrirliði, Brynjar Bragason markvörður, Ám Ólafs- Ragnars Bjarnasonar og As- son og sigurður Hauksson. í aftari röð: Sigurður ÓIi Sigurðsson, Björn Bjarnason, Rósmundur Jóns- &SS3£3rr W«W.son .g Þórarinn .ng,. Hér sjást Framararnir, sem sigruðu 1 íslandsmóti f handknattleik. í fremriröð: Hinrik, Sigurjón markvörður, Hilmar fyrirliði, Þorgeir Lúð- víksson markvörður, Ingólfur Óskarsson sem var markhæsti liðsmaðurinn. í aftari röð: Guðjón Jónsson, Ágúst, Erlingur, Sigurður Einarsson, Jón Friðsteinsson, Tómas Tómasson og Karl Benediktsson. HEILDSÖLUBIRGÐIR Skipholl h.f. Skipholti 1 . Sími 23737. Matarsódi (natron) Hjartasalt Eggjagult Matarlfmsduft Súkkat Möndlur (saxaðar) Valhnetur Hnetukjarnar Skrautsykur Vanillusykur Sítrónusykur Lyftiduft Brúnkökukrydd Hunangskrj'dd Allrahanda Engifer Kardemommur Kanell Kúmen Múskat Negull Pipar Sýróp PÁSKA- BAKSTURINN Bökunarvörur Veljið yður VOLVO strux ÞAÐ er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppilegastir fyrlr margar tcgundir bifreiða. VOLVO er byggður með sér- stöku tilliti tii slíkra aðstæðna. Komið strax og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO. Þér getið valið um 75 og 90 ha. vél — þriggja og fjögurra hraða gírkassa og VOLVO fæst tveggja og fjögurra dyra. ÞAÐ ER ALLTAF RÉTTUR TÍMI FYRIR VOLVO. Komið sjáið og reynið VOLVO ;£Bnmir Ásgeírsson hf. Suðurlandsbr.aut 16 . Sími 35200 Fylgist með tímanum! REYKJAVÍK SÍMAR 14115 og 12715. Longines úr á hvers manns hendi. sterkbyggð, nákvæm, gangviss, f jölbreytt, heimsfræg. Öryggi fylgir öllum viðgerðum. GUÐNIA. JÓNSSON ÚRSMIÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.