Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 8
8 V í SIR . Mánudagur 8. apríl 1963 ''óinhminonrrníjig og tiúsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljötieg þrifaleg vinna. ÞVEGILLÍNN, Simi 34052. VELAHREINGERNINGIN e65a Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. | Þ R 1 F Simi 35-35-7 VÉLAHRF'*7'^"... ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, slmi 20836. Bílabónun. Bónum. þvoum, þrif- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma ( símum 20839 og 20911 Hreingerningar. — Vinsamlegast uantið tímanlega i síma 24502. Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús), sími 12656._____________ Vélabókhald, Laugavegi 28. Sími 16688. Hreingemingar húsaviðgerðir. Sími 20693 Atvinna. Óska eftir vinnu eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. Alit kemur til greina. Uppl. í síma 37247.__________________________ Matreiðslukona óskast nokkra tíma á dag um óákveðinn tíma. — Sími 15513. Múrarar óskast. Uppl. 22851. í sima HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviggerðir: Setjum i tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. Hreingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar f heimahúsum og skrifstofum Vönduð vinna. — Sími 37749. Baldur og Benedikt. Hreingerningar. — Vanir merin. Vönduð vinna. Bjarni. Sími 24503 Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og olíufýringar Uppl. i síma 36029 og 35151. Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Út- vegum áklæði. Gerið gömlu hús- gögnin sem ný. Sækjum heim og sendum. Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581. SMURSTÖÐIN Sæiúni 4 - Stmi 16-2-27 Bílliim er smurður fljótt oS vél. Scljum altar tegundir af smurolíu. Vanur bræðslumaður óskar eftir plássi á togara. Uppl. í síma 11357. Heimavinna. Tvær konur óska eftir heimavinnu. Vanar sauma- skap. Tilboð merkt: „Heimavinna" sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön klinikdama. Fieira getur kom- ið til greina. Uppl. í síma 36221. Ráðskona óskast. Aðeins þrennt í heimili. Uppl. í sfma 36281 kl. 7—9 e.h. Stúlka óskar eftir léttum heima- saum. Sími 23586. Barnaheimilið að Víðiholti í Skagafirði tekur til starfa 25. maí. Tekin börn frá 4. ára aldri. Uppl. í síma 20331. Hjón með 2 ungbörn óska eftir leiguibúð 1—3 herb. fyrir 14. maí, í Kópavogi.eða Reykjavík. Lagfær- ing á íbúð kernur til greina og e.t.v. barnagæzla. Sími 23729 eftir kl. 7 e.h. Barnlaust fólk óskar eftir lítill ibúð nú eða fyrir 14. maí. — Sími 37269. Karlmaður óskar eftir herbergi á leigu. Tilboð óskast send á afgr. Vísis merkt „Húsnæði" fyrir n.k. miðvikudag. ____________________ Húsnæði. Mæðgin óska eftir 2 til 3 herbergja íbúð 1. eða 14. maí. UppLísíma 23159 eftir kl. 7. Gott herbergi óskast fyrir ró- lyndan roskinn mann, helzt í Hlíð- unum. — Haraldur Jóhannsson, Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar Sími 16812. Herbergi og eldunarpláss ósk- ast í Austurbænum fyrir rólega eldri konu. Sími 14775. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herbergja íbúð. Sími 35053. Eldri kona óskar eftir einu her- bergi og ‘eldhúsi. Má vera í risi. Sími 20159. 2—3 herbergja íbúð óskast. Sími 24579. Óskum að leigja herbergi fyrir karlmann, helzt í Vesturbænum. Töskugerðin, Templarasundi 8, — sími 12567. ’fi/ Geymslu- eða 90—100 ferm. iön- aðarhúsnæði tíl'leigu. Símar 19811 Og 13489. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða fyrir 14. maí. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 18311. 4 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí, helzt í Austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. UppLísíma 17831. Piltur óskar eftir herbergi, helzt með einhverjum húsgögnum. Sími 20236 eftir kl. 8 í kvöld. Lítil íbúð óskast. Fullorðinn, einhleypur karlmaður. Sími 11325 og 19181. Til leigu stofa með húsgögnum. Sími 19498 eftir kl. 6. Roskin hjón vantar íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 18984 eftir kl. '7. BARNAHEIMILI Barriaheimilið að Víðiholti í Skagafirði, tekur til starfa 25. maí. Tekin börn frá 4 ára aldri. Uppl. í síma 20331. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTÖRÐ Utvegum öll gögn varðandi bílpróf. Kennt á nýja bifreið. Sími 37520. HANDRIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Simar 35280 og 38207 BÓLSTRUM - HUSGÖGN Bólstrum alls konar stálhúsgögn. vönduð og góð vinna, mikið úrval ákiæöa. Sækjum að mórgni, sendum heim að kvöldi — Stálstólar. Brautarholti 4 Sími 36562. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 100—200 ferm. húsnæði óskast undir járniðnað Vinsamlegast hringið í síma 35280 og 38207. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu. Sími 10356 eftir kl. 5. Silver Cross bamavagn til sölu með nýjum skermi og dýnu. Verð 1200 kr. Uppl. að Laugavegi 40 (bakhús). Tapazt hefur grátt seðlaveski með sparisjóðsbók frá Sparisjóði Vélstjórafélagsins, og með pening- um. Finnandi vinsamlegast skili því á lögregluvarðstofuna. Fundar- laun. Fundinn silfurkross í Garðsenda. Sími 33904. Smáauglýsingar einnig á bls. 5 Nýleg vagga til sölu. Þríhjól ósk- ast á sama stað. Sími 11817. Til sölu Passap prjónavél. Verð 1800 kr. Uppl. að Framnesvegi 8, kjallara, eftir kl. 4. Til sölu Gilbarco-brennari, Ther- mostad, olíutankur 800 lítra, spíral dunkur 1,7 ferm. ásamt katli. Uppl. að Stórholti 23, efri hæð, eftir kl. 7 Trommusett óskast til kaups. Uppl. í síma 24896. Til sölu svefnpoki og sundur- dregið barnarúm. Sími 37607. Vauxhall bifreið, árg. 1935 í góðu lagi fæst fyrir mjög lítið verð. Tilvalinn fyrir mann til og frá vinnu. Sími 16253. SAMUÐARKORT Slysavamafélags Islar.ds kaups flestir. Fást hja slysavamasveitum um land allt — 1 Reykjavfk afgreidd slma 14897. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fi. Sími 18570. __________(000 Kaupi flöskur. Sóttar heim. Gef 2 kr. fyrir stk. af merktum Á.V.R. flöskum (í glerið). Sími 17320 kl. 12—1 og eftir kl. 6. Tveir mjög fallegir fermingar- kjólar til sölu. Sími 34787. Miðstöðvarketill, 8 ferm., ásamt olíufýringu, til sölu strax. . Sími 10271. Nýtíndir ánamaðkar. Simi 12515. Sem nýr Pedegree bamavagn til sölu. Sími 10613. Vil kaupa góðan 3 fermetra mið- stöðvarketil með hitavatnsdunk og brennara. Sími 37591 eftir kl. 7 á kvöldin. Olíukyndingartæki, ketill, spíral- hitavatnsdunkur og dæla til sýnis og söiu að Rauðalæk 2. Góð hikkory-skíði til sölu, stál- stafir og bindingar, að Heiðargerði 76, kjállara. Gilbarco senditæki til sölu að Sporðagrunni 1. Sími 32381. Skátakjóli á 12—14 ára til sölu. Sími 15449 frá kl. 6—9 í kvöld. Til sölu nokkrar ljósar, ensk- ar og hollenzkar kápur. Einnig kjólar, tækifæriskjóll og hvítur brúðarkjóll, allt meðal stærð. Einn ig barnaburðarrúm. Sími 33183. SilverCross barnavagn til sölu með nýjum skermi og dýnu. Verð 1200 kr. Uppl. Laugaveg 40 (bak- hús). Nýlegur Pedegree banravagn til sölu. Sími 10356 eftir kl. 5. Gott efni í karlmanna- og drengja buxur. Ódýrt, sterkt. Ándersen & Sön Aðalstræti 16. Til sölu Rafa eldavél, stálvaskur, eldhússkápar og Singer saumavél. Uppl. í síma 37544. Svefnsófi til sölu. Verð 2000 kr. Sími 35218. Austin 8 til sölu, að Borgarholts- braut 21 D í kvöld eftir kl. 7 og næstu kvöld. Viktoria, skellinaðra ’60 til sölu. Uppl. að Hringbraut 90. Sími 18108 Opel Caravan í mjög góðu ! standi tii sölu. Sími 32388. Teiknivélar, bestik og fleiri teikniáhöld, reiknistokkar, ýmis mælitæki fyrirliggjandi, ódýrt. — Verzlunin Háteigsvegi 52. — Sími 16000. Silver Cross tvíburavagn til sölu, eldri gerð. Verð 1000 kr. Kapia- skjðlsvegi 50. Kaupið vatna- og síldarbátana frá Trefjaplasti h.f., Laugavegi 19, 3. hæð. Sími 17642. Sófasett til sölu að Laugavegi 86, 3. hæð. Pedegree barnavagn, eldri-gerðin til sölu. Sími 35685. Góður miðstöðvarketill (3 ferm., með öllu tilheyrandi óskast til kaups. Sími 35685. Karlmannsreiðhjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 34052. Bíll til sölu, Austin 10, ’46, ekki í fulikomnu standi, selst mjög ó- dýrt. Sími 37508 eftir kl. 8 síðd. Stigin saumavél með mótor, zigsak fótum ásamt fleiru til sölu. Verð 1800 kr. Þórsgötu 10, bakhús. Nýlegur bátur (trilla) 19 fet, með innbyggðum sænskum mótor 5,5 hestafla, seglaútbúnaði, akk- eri og fleiru til sölu. Verð 20.000 kr. Nánari uppl. í sima 12363 og 20643. FélogslH Sundmót Ármanns verður haid- ið í Sundhöll Reykjavíkur þriðju- daginn 23. apríl. Keppt í eftirfar- andi greinum. 100 m skriðs. karla (bikarasund). 200 m bringus. karla (bikarasund). 400 m skriðsund karla. 50 m flugsund karla. 200 m bringusund kvenna. 50 m bringu sund unglinga. 50 m bringusund sveina 50 m skriðsund drengja (bikarsund). 100 m bringus. telpna 50 m. skriðsund telpna. 4x50 m bringusund kvenna. 4x50 m bringu sund karla. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt í síðasta lagi fimmtudaginn 18. apríl til Siggeirs Siggeirsson- ar, sími 10565. Tviburvagn til sölu. Sími 37094. Hruanhellur til sölu að Laugar- ásvegi 66. Sími 37946. Páskadvöl í skíðaskála Vals. — Þeir Valsmenn sem ætla að dvelja í skálanum Im páskana eru beðnir að vitja dvalarkorta í kvöld kl. 8—10 í íþróttahúsi Vals. Stjórnin. VERKSMIÐJUVINNA Stúlkur, helgt vanar saumaskap óskast. Verksmiðjan Herkules Bræðra borgarstíg 7 2. hæð. Sími 22160 og eftir kl. 7 S.mi 22655. STÚLKUR Stúlkur helst vanar kápusaum geta fengið atvinnu nú þegar. YLUR H.F fatagerð Skúlagötu 26 3 hæð. Sími 13591. GLERÍSETNINGAR Einfált og tvöfalt. Trésmiðir og vanir menn. Sími 37074.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.