Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 4
V í S IR . Mánudagur 8. apríl 1963 i KJÖRSKRÁR- STOFN til alþingiskosninga í Reykjavík, sem fram eiga að fara 9. júní 1963, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16, alla virka daga frá 9. apríl til 7. maí næstkomandi kl. 9 til 18. Kærur yfir kjörskránni skulu komn- ar til skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 18. maí næstk. 6. apríl 1963 Borgarstjórinn í Reykjavík Stalin — Framhald af bls. 7. irnar þrjár. Loks lét ein þeirra undan og opnaðist. Samstundis stóð lífvarðarforinginn í dyrun- um eins og stirðnaður. Beria ýtti honum til hliðar og gekk inn. „Ég var strax á eftir Beria“, segir Krúsjeff. „Og þarna lá Stalin fyrir framan okkur á gólfinu í marskálks-einkennis- búningi sínum. Það var auðséð að hann hafði fengið slag. ,Ég fann hvemig félagar mínir rudd ust inn fyrir aftan mig. Allt í einu hrópaði Beria með skræk- um, sigri hrósandi málrómi: „Harðstjórinn er dauður, daúð ur, dauður". Ég veit ekki hvaða frumstæð- ar bændahugsanir það voru sem fengu mig til að krjúpa niður yfir höfuð Stalins. En allt í einu sá ég augu hans opnast og stara á mig. Hann var lif- andi. Ég mun aldrei gleyma þeim kalda straumi sem fór um bak- ið á mér. Ég kipptist við og stökk á fætur og ætlaði að snúa út. Hinir urðu varir við hvað mér brá og forðuðu sér einnig hið skjótasta út. Beria, samlandi Stalins og lög regluforingi, sem var sá eini er hafði þorað að láta gleði sína fá útrás í hrópi, varð nú einn eftir inni í herberginu hjá hon- TZ lukkan var að verða fjögur v um nóttina. Molotov hringdi til Moskvu til að kalla á lækna Stalins. Og meðan beðið var eftir læknunum og eftir að Beria kæmi út frá Stalin, héldu sjömenningarnir i Æðsta ráðinu fyrsta ráðuneytisfund sinn án Stalins. Þeir létu Stalin liggja óhreyfðan. Læknarnir komu um kí. 9 um morguninn og þá var aðeins spurt einnar spurningar: „Var Stalin enn lifandi?" Læknarnir hófu læknisrann- Vélamenn — Verkamenn oskum eftir að ráða vana vélamenn á skurð gröfur strax og einnig nokkra verkamenn. ¥erk hf. Laugavegi 105. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 1600 fermetra báru- járnsklætt stálgrindarhús fyrir síldarútvegs nefnd á Siglufirði. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Trausts h.f. Borgartúni 25 4. hæð gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. sókn sína alvarlegir á svip. Síð- an komu þeir út aftur og sá elzti sagði: „Ef nóttin hefði ver ið hlýrri, ef okkur hefði verið gert fyrr aðvart, þá hefðum við kannski getað bjargað lífi hins mikla Stalins. En nú verður ekki frekar að gert. Ég hef lukt aug um hans. Löng þögn fylgdi á eftir þess- ari yfirlýsingu. Skyndilega fór Krúsjeff að gráta og hinir, svo sem Molotov, Malenkov grétu líka ,því að þrátt fyrir allt sem hann hafði gert, var hann þó yfirmaður þeirra. Beria einn gat spurt með kaldri ró: „Úr hverju dó hann?“ „Heilablóðfalli, lömun, köfn- un“, var svarið. T~|g frásögn sinni af þessum ' ^ átburði hefur Krúsjéff lokið með þessum orðum: „Þannig gerðist það kalda vetrarnótt f marz, að mýsnar grófu kött- inn“. íþróttir — Framhald af bls. 2. arana. Sigurður Óskarsson átti á- gætan leik, en nýliði í liði KR vakti athygli (Sigmundur). Þróttarar voru betri aðilinn í þessara viðureign, en gátu ekki sigrað KR-heppnina, sem svo oft fylgir liðum KR þegar mikið ligg- ur við. Axel Axelsson, Haukur Þorvaldsson og Helgi Árnason áttu allir mjög góðan leik, en að öllum ólöstuðum var Guðm. Gústafs- son þó maður kvöldsins, en mark- varzla hans vekur mikla athygli. Dómari var Gylfi Hjálmarsson og dæmdi fremur vel. Gústaf Olafsson hæstaréttarlögmaður ’ -ti 17 Simi 13354. Fulltrúaráð Sjálfstæðssfélaganna f Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu n. k. þriðjudag kl. 8,30 eftir hádegi. KJÖRNIR VERÐA FULLTRÚAR Á Pétur Sigurðsson ulþm. flytur endurskoðun vinnulöggjnfurinnur Afhent verða ný fulltrúaskírteini við innganginn. LIiUSFUND • ■« um Stjórnin. nraaBDDnnooDnnonnQnQnnDnannQnnannanDnanaaDnDnnDnnnnannnnnnaannnnnnnDnannrjaEjacjanaHaKDDEjnnDDDDnnnESDECjnntjnaaauaauciaQQtj D □ □ □ □ □ □ D □ D D D D D D D D D D D D D O D □ HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS 4. flokkur. Á miðvikudag verður dregið í 4. flokki. 1,050 vinningar að fjárhæð 1,960,000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 . 100.090 — .. 100.000 — 26 . 10.000 — .. 260.000 — 90 . 5.000 — .. 450.000 — 930 . 1.000 — .. 930.000 — Aukavinningar: .. 20.000 kr. 2 á 10.000 kr. 1.050 1.960.00 kr. Happdrætti Háskóla íslands aDDOOODDOtJDDDDDDDaDDDDDDonnnanaanncinr!r,'nonDannKincnnnDODODaDanaDnnnaDaaaE3H.t3ut!s □DDDDnDDDDDDDDDDDDDDnDDDDDDnnDDDDODDDD aoaoDaaaaoDDOi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.