Vísir - 09.04.1963, Page 16

Vísir - 09.04.1963, Page 16
VÍSIR Þriftjudagur 9. aprfl 1963 Tösku stolið Á laugardagskvöldið, 6. apríl s.l. var stolið brúnni leðurtösku úr m.s. Akraborginni, sem lá þá hér f Reykjavlkurhöfn og hefur eig- andinn kært þetta töskuhvarf fyrir Iögreglunni. Eigandi töskunnar — ungur maður — var meðal farþega með m.s. Akraborginni þegar hún kom hingað kl. 20.45 á laugardags- kvöldið. Var pilturinn með allmik- inn farangur, sem hann skildi eftir á bekk f skipinu, þar eð hann hafði ekki aðstöðu til að taka hann með sér f land. Hugðist hann geyma föggur sínar í skipinu um nóttina, hvað hann og gerði. Á sunnudagsmorgun þegar pilt- urinn kom til skips að vitja farang- urs síns, var hann þar sem skilizt hafði verið við hann kvöldið áður að undantekinni brúnni leður ferða Framh. á bls. 5 Guðmundur Jörundsson skip- stjóri, sem staddur er f Bremer- haven, hafði samband við skrif- stofu sína í Reykjavík f morgun og skýrði frá því að lokið væri við að setja frystitæki f togara hans, Narfa, en með tækjum þessum verður fiskurinn heil- frystur um borð jafnóðum og hann veiðist og geymdur í 20 stiga frosti í lest. Narfi er fyrsti íslenzki togarinn sem fær þessi tæki, en með þeim geta togarar fyllt sig á veiðum hversu lang- an tíma sem það tekur án þess að nokkur hætta sé á að aflinn skemmist og er hér því um merkilega nýjung að ræða. — Prófanir á þessum tækjum standa yfir og hafa gefið góða raun. Þeim mun verða haldið áfram f næstu viku, en síðan kemur Narfi heim frá Bremer- haven, þar sem frystitækin voru sett í hann, og fer á veiðar. Ákveðið er að hann sigli með allan sinn afla fyrst um sinn á erlendan markað, fyrst til Bret- lands. Byggt hefur verið yfir bak- borðsganginn á Narfa, þar hef- ur frystitækjunum verið komið fyrir og er aflinn heilfrystur þar í blokkum og blokkirnar renna á færibandi niður í lest, sem á að halda 20 stiga frosti. Tæki þessi eru ensk og munu Bretar hafa orðið fyrstir til þess fyrir 2—3 árum að setja slík frysti- tæki í minni skip og Þjóðverj- ar eru að byrja á þessu. Narfi er nær 1000 Iestir að stærð, en að minnsta kosti 3 íslenzkir togarar eru heldur stærri. Sptíð snjókomu á Vest- fjörðum og Norðurlandi Veður breytti skyndi- lega um til hins verra á öllu Norðurlandi í morg- un. Er komið þar norðan rok, versta veður og býst Veðurstofan við Oscar- verðlaun 1 gær var úthlutað hinum frægu kvikmyndaverðlaunum, Oscars-verðlaunum. Bezta kvik myndin var taiin Arabíu Law- rence, sem Richard Burton leikur f og bezti leikstjórinn David Lean. Gregory Peck var talinn hafa sýnt beztan leik karlleikara í myndinni „To KiII á Mockingbird“ og Ann Bankcroft bezta Ieikkonan í kvikmynd um ævi Helen Keller. snjókomu á öllu Norður lándi í dag, má búast við að hún nái suður á Breiðafjörð og verði all-- mikil á Norðurlandi. Veðurstofunni barst auka- veðurskeyti um 10 leytið í morgun frá Horni og var þar skýrt frá því að snjókoma væri byrjuð þar og fjúk með 6 vind- stigum. Ástæðan fyrir þessu er sú, að lægð er yfir vestanverðu land- inu en háþrýstisvæði yfir Græn- landi. Hefur Ioftþrýstingur auk- izt fyrir norðan Vestfirði. Veður stofan hafði spáð norðanátt, en veðurbreytingin hefur þó gengið * hraðar en hún bjóst við. Á Austur Grænlandi er nú ofsa- veður og var rokið þar svo mik- ið að veðurathugunarmaður komst ekki út til þess að lesa hitann. Þetta skyndilega vorhret get- ur gert strik I reikninginn fyrir ; þá mörgu sem hafa ætlað að ferðast til Vestfjarða og Norður lands yfir páskana. Að vísu virð i ist nú útlit fyrir að skíðafærið , verði betra. Hitt er svo hugsan- legt að færið á vegum spillist og Torgsala kærð Fisksalar í Reykjavik hafa kært yflr torgsölu rauðmagasala nokk- urs sem selt hefur rauðmaga und- anfarið undir beru lofti í Vestur- bænum. Rauðmagasali þessi mun hafa fenaið leyfi til slíkrar sölu fyrir 13 árum en það leyfi mun nú vera útrunnið. Hefur hann haft bækistöð sína við Melavöllinn gegnt Birkimel. Eftir Itrekaðar kvartanir fisksala hér í bænum mun lögreglan hafa stöðvað þessa toresölu í eær. flugfæri versni og erfitt verði að komast norður. Hér sunnan- lands er spáð norðanátt og bjart viðri. Búast má við að kólni í veðri á öllu landinu. Veðurstofan vill hins vegar engu spá um það fram I tímann hvernig veður verði á páskun- um, því að nú sé allra veðra von. Mynd þessi var tekin fyrir tveimur dögum á helzta sklða- svæði ísfirðinga í Seljalandsdal. Þama sést einn af skíðaskálum Isfirðinga, Harðarskálinn svo- kallaði og í venjulegu árferði þekur fönnin alla jörðina. Nú eru snjóskaflar þarna aðeins á víð og dreif, þó að skíðafólkið geti að sjálfsögðu fundið góðar brekkur og gott færi til skíða- göngu. Er sömu söguna að segja frá ísafirði sem annars staðar á Iandinu að slíku snjóleysi muna menn ekki eftir á þessari öld. 1 morgun virtist hins vegar vera að breytast veðráttan og er spáð snjókomu um allt norð- anvert landið. (Ljósm. D. Sigm.) Oskráð vegna misskilnings Þrjú morgunblaðanna sögðu frá því í morgun að ýmist væri búið eða stæði til að kyrrsetja tvo af bátum Guðmundar Jóns- sonar útgerðarmanns á Rafnkels stöðum. Ástæðan væri sú að ekki væri búið að skrá á skipin. Þjóðviljinn bætti því við að út- gerðarmaðurinn hefði ekki skráð á skipin til að komast hjá því að borga skipverjum það sem þeim bar. Vísir aflaði sér upplýsinga um málið í morgun. Samkvæmt þeim mun ekki hafa verið skráð á Vlði II vegna misskilnings í sambandi við mannaskipti, en á Jón Garðar hefur ekki verið skráð. Skipið er nýkomið úr klössun og ekki farið á veiðar. Engin kyrrsetning stendur fyrir dyrum, á skipunum. Það er alrangt hjá Þjóðviljan- um að þetta standi I sambandi við launamál, eftir því sem út- gerðarmaður skipanna tjáði Vísi í morgun. Það er einnig rangt hjá Þjóðviljanum í þessu sam- bandi að Guðmundur á Rafnkels stöðum sé aðili að síldársamn- ingum í Sandgerði, vegna þess að bátar hans eru gerðir út á síldveiðar frá Gerðum. Afvopnaður Síðastliðið sunnudagskvöld var maður afvopnaður er hann hafði tekið upp hníf fyrir framan Þórs- kaffi og gert sig líklegan til að ráðast á annan- mann sem hann hafði orðið saupsáttur við. Pétur Sigurðsson. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna: Kosið til Lands- fundar í kvöld FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélag- vinnulöggjafarinnar. — anna í Reykjavík heldur fund í I Kosnir verða fulltrúar á Lands- Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst i fund Sjálfstæðisflokksins 25.—28. hann kl. hálfníu. apríl n.k. Pétur Sigurðsson, alþingismaður,1 Ný skírteini verða afhent full- flytur erindi um endurskoðun! trúum við innganginn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.