Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 22. apríl 1963.
Tr
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
)) Nætur- og helgidagavarzla vik-
una 20.-27 apríl er 1 Ingólfs-
Apóteki.
tJtivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til
kl. 22.00..
•
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 22. apríl.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðaiþáttur: Með hljóð-
nemann á Reykhólum: Guðm.
Jósafatsson og Sigurður Elí-
asson ræðast við.
13.35 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Siðdegisútvarp.
17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guð
mundur W. Vilhjálmsson).
1B.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlust
endur (Ingimar Jóhannsson).
20.00 Um daginn og veginn (Páll
Kolka læknir).
20.20 Yasushi Akutagawa: Ellora
sinfónían.
20.40 Spurningakeppni skólanem-
enda (12). Miðbæjarskólinn
og Hagaskólinn keppa til úr-
slita. — Afhending verðlauna
21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að-
all“.
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.00 Skákþáttur (Guðm. Amlaugs-
son).
23.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
17.00 The Ðennis Day Show
17.30 Dobie Gillis
18.00 Afrts News
18.15 Operation Sunshine
18.30 The Big Story
19.00 The Bell Telephone Hour
20.00 Death Valley Days
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Witness
22.00 Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
23.00 Big Time Wrestling
Final Edition News.
HAPPDRÆTTISLÁN
RlKISSJÓÐS
Dregið hefir verið í A-flokki
Happdrættisláns ríkissjóðs og kom
hæsti vinningurinn, 75, þús. krónur,
á miða nr. 99.824, 40 þús. kr. vinn-
ingurinn á 81.465 og 15 þúsund
króna vinningur á nr. 46.399.
10 þús. kr. vinningar: 5814, 8179
og 146.302.
5 þús. kr. vinningar: 53.664,
70.225, 81,616, 92.182 og 112066.
Tekið á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima I 16 60
Dýrin í Hálsaskógi
Hið vinsæla barnaleikrit Þjóð-
leikhússins Dýrin í Hálsaskógi
hefur nú verið sýnt 38 sinnum
við mjög góða aðsókn. Um það
bil 23 þúsund leikhúsgestir
ingar á leiknum, sem verða á
sumardaginn fyrsta, á degi
barnanna kl. 3 og 6. Myndin
er af Áma Tryggvasyni og
Baldvini Halldórssyni í hlut-
verkum sínum.
1 í “s
I -n
Aldarafmælis listmálara
minnzt i Ásmundarsal
Á föstudaginn var opnuð í Ás-
mundarsal við Freyjugötu í Rvík
sýning á málverkum eftir Einar
Jónsson málarameistara. Eru það
afkomendur og aðrir vandamenn
Einars, sem að þessari sýningu
standa, og er hún haldin til minn-
ingar um Einar, en um þessar
mundir eru liðin 100 ár frá fæð-
ingu hans.
Einar fæddist að Fossi í Mýrdal
árið 1863. Hugur hans hneigðist
snemma að myndlist og hóf hann
ungur að teikna og mála. Árin
1894—96 dvaldist Einar í Kaup-
mannahöfn við nám í teikningu
og ýmsum listrænum vinnubrögð-
um iðnmálara, en Einar var mál-
arameistari að atvinnu, því að á
listinni einni var ekki auðvelt að
lifa í þá daga fremur en nú.
Eftir að Einar sneri heim til
íslands bjó hann fyrst á Sauðár-
króki og síðar á Akureyri. í brun-
anum mikla á Oddeyri árið 1906
missti Einar allar eigur sínar og
myndir, mikið safn. Fluttist hann
þá skömmu síðar til Reykjavíkur
og bjó þar til dauðadags ,haustið
1922. Einar reisti sér hús að
Skólavörðustíg 27 og var það lengi
þekkt undir nafninu „Hús málar-
ans“.
í Reykjavík vann Einar mikið
að skreytingum húsa, í húsi Hús-
mæðraskólans við Sólvallagötu má
m.a. sjá skreytingar eftir hann.
Hann gerði og mikið að þvi að
mála kirkjur og leiktjöld.
Einar var mjög fjölfróður mað-
ur og hafði mikinn áhuga á að
athuga möguleika á að nota ís-
lenzkan leir til málningargerðar. Á
sýningunni má sjá eina mynd, sem
stjörnuspá ^
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Nýtt tungl bendir til að
þú ættir að endurskoða afstöðu
þína f fjármálunum í þeim til-
gangi að bæta hana. Betri tím-
ar framundan.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Hæfileikar þínir eru dýrmætir.
Nýtt tungl veldur því að á
komandi vikum áttu auðvelt
með að framfylgja persónuleg-
um áhugamálum þínum.
Tvfburamir, 22. maf til 21.
júní: Vertu rausnarlegur við þá
sem þurfandi eru eða f vanda
staddir. Þér ætti að reynast
auðvelt að tryggja þér þá að-
stoð sem þér er nauðsynleg.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Legðu sérstaka áherzlu á sam-
band þitt við vini og kunningja
næstu fjórar vikumar. Fram-
tfðaráætlanir þfnar þurfa end-
urskoðunar við.
Ljónið, 24. júnf til 23. ágúst:
Atvinna þín og aðstæður á
vinnustað eru sérstaklega mik-
ilvæg næstu fjórar vikumar,
sakir nýs tungls f dag. Sýndu
yfirmönnum þfnum fullan trún-
að.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Næstu fjórar vikurnar em vel
fallnar til að gera áætlanir fram
f tfmann sakir nýs tungls f
dag. Veittu innsýn þinni at-
hygli.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Athugaðu aðstöðu þfna f sam-
bandi við sameiginleg fjármál,
þar sem þau verða talsvert á
döfinni næstu fjórar vikumar
sakir nýs tungls í dag. Komdu
fjármálunum í rétt horf.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Samband þitt við maka þinn
eða nána félaga er undir sér-
stökum áhrifum næstu fjórar
vikurnar vegna nýs tungls f
dag. Láttu þá ráða sem mestu
um gang mála.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Aðstæðurnar á vinnustað
em undir sérstaklega hagstæð-
um áhrifum næstu fjórar vik-
urnar vegna nýs tungls f dag.
Hjálpaðu öðrum f erfiðleikum
þeirra eftir þvf sem tök eru á.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Tómstundaiðja, skemmt-
anir og ástamál eru undir góð-
um afstöðum næstu fjórar vik-
umar vegna nýs tungls f dag.
Leitaðu sem mest til ástvin-
anna.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Gangur mála á heimilinu
ætti að vera með betra móti
næstu fjórar vikurnar vegna
nýs tungls f dag. Leitaðu sám-
komulags um ágreiningsatriði
innan fjölskyldunnar.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Horfur eru á að þú verð-
ir að breyta skoðunum þínum
og sjónarmiðum varðandi ætt-
ingja þína og nágranna. Stutt-
ar ferðir og samræður gætu
orðið hjálplegar í þessu sam-
bandi.
a dagsins
Margir eru þeirrar skoðunar, að ekki hafi orðið nein sérstök
tæknibylting þegar núverandi radar var settur upp á Reykja-
vfkurflugvelli, og hefur eftirfarandi saga verið sögð því til
sönnunar.
Stór flugvél var að Ienda á flugvellinum og flugmaðurinn
spurði hvort þeir sæju sig f radarnutn. Hann var beðinn i guð-
anna bænum að biða meðan verið væri að hita hann upp, og
flaug hann vélinni einn hring á meðan.
Um það bil kortéri seinna var hringt á flugturninn og til-
kynnt: Allt f lagi, við höfum hann á radamum.
Furðu lostinn sagði sá f flugturninum, að vélin væri lent fyrir
um það bil fimm mfnútum sfðan. Við þetta varð nokkur þögn
á hinum enda ifnunnar, en svo sagði pilturinn með vonbrigða-
hreim: — Það hefur þá verið helvízkur Skerjafjarðastrætóinn
einu sinni enn.
máluð er með litum er Einar vann
úr leir, sem hann tók austur við
Geysi.
Á sýningunni f Ásmundarsal eru
36 málverk, olíumálverk og vatns-
litamyndir. Em þau öll máluð á
ámnum 1907—1922, og em meðal
þeirra margar skemmtilegar mynd-
ir frá Reykjavík þeirra tíma og er
áreiðanlegt að gamlir Reykvíking-
ar munu ekki sjá eftir að koma
við f Ásmundarsal og hverfa þar
um 50 ár aftur f tfmann.
Sýningin verður opin í 10 daga
kl. 14—22 og er öllum heimill ó-
keypis aðgangur.
Orchid: Mér fannst þetta til ég hitti Desmond. Er engin Jack: Reyndu ekki aö svfkja hann á sjóstangaveiðar. Húrra.
ágæt hugmynd, Jack. Þangað önnur Ieið til, að ná óðalinu? mig Orchid, ég er að fara með Ég er með einn stórann.