Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 16
v.í-A-ívi'ií’/y, 2. Gunnhildur Ólafsdóttir, Hveragerði. Hún er fædd í Hveragerði 17. október 1945 og á þar heima. Foreldrar hennar eu Unnur Þórðardótti og Ólaf- u Steinsson. Gunnhildur stund- ar nám við Kennaraskóla ís- lands. Hún var kjörin „Blóma- drottning" í Hveragerði í fyrra. Gunnhildur er með blágrá augu og dökkhærð. 3. Sonja Egilsdóttir, Hrísa- teig 28, Reykjavik. Sonja er fædd í Reykjavík 9. marz 1944. Foreldrar hennar eru Helga Jasonardóttir og Egill Hjálmars- son, Hrísateig 28, Reykjavík. — Sonja hefur unnið í banka hér í borginni en stundar nú nám i Verzlunarskóla fslands. Sonja er brúneygð með brúnt 1. Theodora Þórðardóttir, Nesveg 12, Reykjavík. Hún er fædd á Stokkseyri 22. febrúar 1945. Foreldrar hennar eru Agnes Guðmundsdóttir og Þórð ur Sigurgeirsson, Nesvegi 12. Theodora hefur unnið við af- greiðslustörf í Regnboganum f Bankastræti, verið model og komið á forsíðu Vikunnar, en stundar núna nám í Verzlunar- skóla íslands. Theodora er brúneygð með dökkbrúnt ár. 4. | Thelma Ingvarsdóttir, Baugsvegi 13 A, Reykjavík. — Thelma er fædd í Reykjavík 13. marz 1944. Foreldrar hennar eru Lydia Björnsson og Ingvar Valdemar Björnsson. Þau eiga heima á Baugsvegi 13 A, Skerjafirði. Thelma varð snemma kunn hér sem foto- model Hún fór til Kaupmanna- hafnar fyrir hálfu öðru ári og hefur starfað þar síðan sem fotomodel. Auk þess hefur hún um tíma verið fotomodel í París og fór nýlega í sýningar- leiðangur til Vestur-Afríku. Hún er dökkbrúnhærð, með græn augu. fsland árið 1963, og hver verði Ungfú Reykjavík 1963. Síðara kvöldið verða úrslit svo tilkynnt og drottningamar krýndar. Ef veður Ieyfir fara stúlkuraar á skrautvagni, sem Loftleiðir láta gera, frá Tizku- skólanum Laugavegi 133 að Glaumbæ. Fegurðarsamkeppnin 1963 leika að geta staðið sigrihrós- verður haldin í Glaumbæ dag- andi og vellauðug á sigurpalli i ana 18. og 25. maí n. k. Búið einhverri hinna stóru fegurðar- er að velja þær sex stúlkur, samkeppna úti í heimi. sem taka eiga þátt í keppninni, úr hópi 80 stúlkna, sem bent Þær verða kynntar í Glaum- var á. Öli verðlaunin eru utan- bæ fyrra kvöldið, og munu á- landsferðir, aúk smærri og horfendur taka þátt í atkvæða- stærri gjafa, og þeirra mögu- greiðslum hver verður Ungfú ; >,? < - Loftleiðabygging- in tilbúin næsta ár Eins og kunnugt er eru Loft leiðir hf. að reisa mjög mynd- arlega flugstöðvar- og skrif- stofubyggingu á Reykjavíkur- flugvelli. Verki þessu miðar vel og er stefnt að því að ljúka byggingunni á næsta ári. Á myndinni sem ljósmyndari Vís- is I. M. tók, sést að verkinu miðar nú vel áfrant. I byggingu þessari munu Loftleiðir hafa alla starfsemi sína í Reykjavík, skrifstofur, flugstöð og flugafgreiðsiu og aðra nauðsynlega aðstöðu fyrir farþega, er hér koma við með flugvélum félagsins. Eins og menn muna brunnu skálar Loftieiða á Reykjavíkur- flugvelli i fyrra og versnaði öli starfsaðstaðan þar með, varð bæði fyrirhafnarsamari og kostnaðarmeiri, og er enn. Er því mjög þýðingarmikið fyrir félagið, að hin nýja bygging á Reykjavíkurflugvelli komizt sem fyrst í gagnið. nasea nyr m þýzkum togara Á laugardaginn strauk ungur togaraháseti af austur-þýzkum togara sem komið hafði til hafnar í Reykjavík. Hásetinn sem heitir Wolski og er 25 ára fór í vestur þýzka sendiráðið í Túngötu og beiddist leyfis að mega fara til Vestur-Þýzkalands. Hann sýndi full komna ró og stillingu og sagði að hann gæti ekki þolað lengur ástand ið í Austur-Þýzkalandi, það ófrelsi sem þar rikti. Hásteinn hafði komið hingað ^með togaranum Karl-Marx-Stadt frá Rostock. Hafði hann fengið land gönguleyfi og gekk um sinn um göt ur borgarinnar. Eftir hádegi á laug- ardaginn fann hann vestur-þýzka sendiráðið í Túngötu og gekk inn í það. Starfsmenn sendiráðsins unnu að þvi að fá nauðsynleg leyfi fyrir hinn unga mann og gefa. út vega- bréf fyrir hann og lagði hann síðan samdægurs af stað til Vestur- Þýzkalands með Selfossi. Wolski á foreldra í Austur Þýzkalandi biui-/ olskij i. s 6. Jóhanna Pálsdóttir, Hverf- isgötu 56, Hafnarfirði. Hún er fædd í Hafnarfirði 30. júlí 1943. Foreldrar hennar eru Hulda Sigurjónsdóttir og Páll Guðjóns son, Hverfisgötu 50, Hafnar- firði. Jóhanna hefur stundað nám í Englandi, en vinnur nú f snyrtivöruverzluninni Stellu I Bankastræti. Hún er með kas- aníubrúnt hár og blá augu. Mánudagur 22. aprfl 1963. veour er nm land allt í Vorveour suö- austan og úrkomulaust, átt austan fg lítils þokuslæoingur og nema háttar rigning á Austfjörðum. Hiti var 9 stig um sunn- anvert landið kl. 9 og 3—7 norð anlands Víða er sólskm i mn sveitum norðanlands yfirleitt um vestanvert landiö Hiti f Rvík var 9 stig. Spám Austan gola og léttskýjao með köflum Arsþingi ion rekendn lokið Ársþingi iðnrekenda 1963 lauk sl. laugardag. Fundur hófst kl. 10 árdegis á laugardag og var slitið kl. 16 af nýkjörnum formanni. Fél- ags ísl. iðnrekenda, Gunnari Frið- rikssyni, forstjóra. Gerðar voru ályktanir um helztu mál varðandi iðnaðinn. Fundar- stjóri var Kristján Friðriksson, for stjóri. 5. María Ragnarsdóttir, Nökkvavogi 56, Reykjavfk. — María er fædd í Hafnarfirði 9. júní 1942. Foreldrar hennar eru Jóna Halldórsdóttir og Ragnar Björnsson. Hún hefur verið á skólum í Englandi og Dan- mörku, og níu mánuði við tízku sýningar erlendis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.