Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 13
FATABUÐtN SKIPAPRÉTTIR Kærkomnar sumargjafir. Ms. Skjaldbreið fer 25. þ.m. til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyj- ar. Vörumóttaka á mánudag. Ms. HEKLA Pils — blússur fer austur um land í hringferð 27. þ.m. Vörumóttaka á mánudag dg árdegis á þriðjudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavikur. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 26. þ.m. Vörumótaka í dag til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur, Djúpavogs og Homar- fjarðar. Ms. BALDUR fer 22. apríl til Rifshafnar, Skarð- stöðvar, Króksfjarðarness, Hjalla- ness og Búðardals. Vöru mótaka árdegis f dag. : \. Greiðslusloppaefni Greiðslusloppar Nylonsokkar Skólavörðustíg 21, Vikuyfirlit fyrir kuup- endur byuuinguefnis: Krossviður — Eik Gaboon - Harðtex Húsbyggjendur athugið: Framleiðum hina viðurkenndu mátsteina í útveggi hvers konar bygginga svo sem íbúðarhúsa, verk- smiðjuhúsa, verkstæðisbygginga, bílskúra o. s. frv. — Tugir íbúðarhúsa hafa þegar verið hlaðin úr MÁT- STEINI úr Seyðishólarauðamölinni, enda burðarber- andi, með mikið brotþol, einangrandi, framleiddur eft- ir verkfræðilegum útreikningum og fyrirsögnum, lok- aður þannig, að hver mátsteinn myndar lokaða sellu í hlöðnum útVegg auk þess sem hleðsla er mjög fljót- leg þar sem líming er ávallt lögð á sléttan flöt. Mát- steinn í ca. 100 m2 íbúðarhús kostar aðeins ca. 15.000.00 og í meðal bílskúr ca. 6.000.00. Mátsteinn- inn fæst með greiðsluskilmálum1 eftir samkomulagi svo og önnur framleiðsla og byggingarefni. MILLIVEGGJAPLÖTUR: Vinsælasta og jafnframt ódýrasta milliveggjaefnið eru milliveggjaplötur okkar 50x50 cm, 5 cm, 7cm og 10 cm þykkar úr Seyðishólarauðamöl og/eða Snæfells- vikri. Slíkir milliveggir eru fljóthlaðnir, einangrandi, óforgengilegir, hafa mjög gott naglhald og eru hljóð- einangrandi. • .jg ..... tx-xV-li*:'•• ‘ÍK'-'r'- •' -V EINANGRUNARPLÖTUR: Framleiðum hinar viðurkenndu einangrunarplötur úr Snæfellsvikrinum. Vönduðustu byggingar borgarinnar eru einangraðar með 10 cm þykkum vikurplötum, enda slík einangrun algjörlega óforgengileg, útveggir fá naglhald sem tré, hljóðeinangrun fyrsta flokks, eldtraust. EIK, þurrkuð, í stól- og borðfætur 2x2x281/4” og 13/4x1% 19i/2”. HURÐARKROSSVIÐUR „UKOLA“ 4 og 5 mm. BIRKIKROSSVIÐUÐ 12 mm. FURUKROSSVIÐUR 4 mm. HARÐTEX .4x8 fet. GABOON 16 mm. SPÓNAPLÖTUR væntanlegar 10 — 12 -4- 16 — 19 mm. i0tfUR SIG(j/^0 ^SELUR «//.* Landbúnaðarjeppi ’55 £ úrvals Opel Caravan ’55-‘62. VW ‘55-’62. standi. Herald Standard ’60 Rambler station ’57 Mercedes Benz ‘57 gerð 190. SAAB station ‘62 Skoda station ’56 Austin A ’59 Deutz 55-‘59 Lincoln 2ja dyra Hartop Cþevrolet ’53, fallegur bíll. Opel Capitan ‘56. Chevrolet ‘59, fallegur bíll. Citroen ’53. Vill skipta á Land rover eða Austin Gibsy. Ford Taunus station ’60. Vill skipta á VW bíl. Opel Record 2ja dyra ’60 Opel Record ’62 má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Rússajeppi 59. Mosckwitch ’55-61. Mercedes Benz ’60 vörubíll hálfframbyggður. Volvo 55. Mercedes Benz ’51. Scania Vabis ’60. Chevrolet ‘53 uppgerður bfll kr. 110 þús. Chevrolet ’46 með sendistöðvar plássi. Verð samkomulag. Gjörið svo vel, skoðið bílana. — Borgartúni 1. — Símar 18085 og 19615 Reykjavíkur Frá: Strætisvögnum Nokkra vana bifreiðastjóra vantar til að leysa vagnstjóra af í sumarfríum á tímabilinu 1. júní til 15. sept. 1963. Um framtíðar atvinnu getur í sumum tilfellum verið að ræða. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að snúa sér til eftirlitsmannanna Gunnbjörns Gunn- arssonar eða Haraldar Stefánssonar í bæki- stöð S.V.R. við Kalkofnsveg fyrir 1. maí n. k. SELJUM: Vikurmöl til einangrunar í gólf og loft, Seyðishóla- rauðamöl malaða og ómalaða, Vikursand, Pússninga- sand, plasteinangrun allar þykktir, þakpappa, þilplöt- ur, húsgagnaplötur, harðvið, húsgagnaspón, amerískar Celotex hljóðeinangrunarplötur og lím, sement, sem- entsliti o. fl. o. fl. Sendum um allt land. — Sendum heim. JÓN LOFTSSON HF STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. HRINGBRAUT 121 . SÍMI 10600 DAGSKRA: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstj 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFNDIN Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykja vík þriðjudaginn 23. apríl n. k. í Sjálfstæðir- húsinu kl. 8,30. Sætamiðar afhentir mánudaginn 22. apríl frá kl. 5—6 á skrifstcfu Sjálfstæðisflokksins. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. SKIPAÚTGCRB RIKISINS ludvig V1SIR . Mánudagur 22. aprfl 1963. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.