Vísir - 22.04.1963, Blaðsíða 14
14
VÍSIR . Mánudagur 22. aprll I96S.
Sími 1X475
Robinson fj'ól-
skyldan
Metaðsóknar kvikmynd árs-
ins 1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9. '*s
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára
* STJÖRNUlfÉ
Simi 1S936 áiÍSfiiaw
Læknir / fáfækra-
hverfi
Stórbrotin og áhrifarík ný
amerisk úrvaiskvikmynd.
Paui Muni.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnúð innan 12 ára.
1001 nótt
Ný amerísk teiknimynd i
litum.
Sýnd kl. 5.
Simi 32075 — 38150
EXODUS
Stórmynd í litum með 70
mm Todd-A.o. stereo-fónisk-
um hljóm.'
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 2.
Bíll flytur fólk í bæinn
að lokinni 9 sýningu.
nmmumm
Sími 15171
Engin sýning í kvöld.
iÆMpP
Simi 50184
Sólin ein var vitni
Frönsk-ítölsk stórmynd
i litum.
Alain Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hvita fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk gullverðlaunamynd
frá Cannes. Ein fegursta
náttúrumynd, sem sézt hef-
ur á kvikmyndatjaldi.
Sýnd kl. 7.
(Min kone fra Paris).
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
i litum, er fjallar um unga
eiginkonu, er kann tökin á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor,
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.____
Kona Faraos
(Pharolis Woman).
Spennandi og viðburðarík
ný ítölsk-amerísk Cinema-
Scope litmynd frá dögum
forn-Egypta.
Linda Cristal
John Drew Barrymore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249
Buddenbrook
fj'ólskyldan
Sími 50249
Ný þýzk stórmynd eftir sam
nefndri Nobelsverðlauna-
sögu Tomas Mann’s. Ein af
beztu myndum seinni ára.
Nadja Tiiler
Liselotte Puiver
Hansjöng Felmy
Sýnd kl. 9.
Örlagaþrungin nótt
Sýnd kl. 7.
Gústat A. Sveinsson
nrlögmaöut
v •" —!ar; ’ I
I kvennafans
Bráskðemmtileg ný amerisk
söngva- og músikmynd í lit-
um. — Aðalhlutverk leikur
hinn óviðjafnanlegi
Elvis Presley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sumardaginn fyrsta:
Tvær sýningar, kl. 15 og
kl. 18.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfélag
Kópavogs
Maður og kona
Sýning miðvikudag kl. 8,30
í Kópavogsbíó. Miðasala
frá kl. 5. Sími 19185.
Páll S. Pálsson
íæstarétar;
Bergstaðast æti K.
Sfrni 24200
Nýkomið
Sænskir kuldaskór
og Nylon bomsur.
■1R9X'
50 ARA
bifreiðakerti
IBÚÐIR
Onnums; og ;ö..<; á
ivers konar fasteignuni. —
Höfum kr.tfpendur að fok-
heldur raðhúsi, 2ja, og
h' •bergia búðuni —
tyií*'- :’-n --'jun
Fasteignasalan
S£mi 23-037.
Tjarnargötu 14. 1
1912
1962
fyrirliggjandi í flestar gerðir
bifreiða og benzínvéla BERU
kertin eru „Original“ hluti í
vinsælustu bifreiðum Vestur-
Þýzkalands - 50 ára reynsla
tryggjr gæðin -
SmyriH
Laugaveg 170 .Simi 12260.
Sími 11544.
Hamingjuleitin
(From the Terrace)
Heimsfræg stórmynd eftir
heimsfrægri skáldsögu, af-
byrðavel leikin og ógleym-
anleg.
Paul Newman
Johanne Woodward.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sprenhlægileg, ný, þýzk
gamanmynd:
Góði dátinn Sveijk
(Der brave Soldat Schwejk)
Bráðskemmtileg og mjög vel
leikin, ný, þýzk gamanmynd
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Jaroslav Has-
ek, en hún hefur komið út
í fsl. þýðingu. Aðalhlutverk-
ið leikur frægasti gamanleik
ari Þýzkalands:
Heinz Riihmann.
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BCÓPAVOGSBÍÓ
Sími 19185.
Létt og fjörug ný brezk
gamanmynd í litum og Cin-
emascope eins og þær ger-
ast allra beztar.
Richard Todd
Nicolo Maurey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá ki. 4.
RÖÐULL
Nýr skemmtikraftur
Hin unga og glæsilega
akrobatic dansmær
EVELYN HANACK
skemmtir í kvöld.
Didda Sveins &
Eyþórs combo
leika og syngja
fyrir dansinum.
Kínverskir matsveinar
framreiða hina ljúffengu
og vinsæiu kínversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327
RÖÐULL
Jörð til sölu
Jörðin Vatnsendi í Villingahaltshrefiiá,
Árnessýslu, er til sölu og laus til ábúðar
í næstu fardögunr. Bústofn og áhöld geta
fylgt eftir því sem um semst. Upplýsing-
ar hjá ábúanda og eiganda jarðarinnar.
Árna Magnússyni Vatnsenda eða Guð-
mundi Ásmundssyni Snorrabraut 30,
Reykjavík sími 24621.
VÉLSMIÐJUR -
JÁRNSMIÐJUR
Rafsuðukaball 50 og 70 qmm. Verður
til afgreiðslu næstu daga. Verð mjög
hagstætt.
G. MARTEINSSON H.F.
Umboðs og heildverzlun
Bankastræti 10. Sími 15896.
Heilbrígðir
fætur
eru undirstaða vellíðunar. Látið hin þýzku
BIRKENSTOCK’S skó-innlegg lækna fætur yðar.
SKÓINNLEGGSSTOFAN
Vífilsgötu 2 Sími 16454. Opin alla virka daga
frá kl. 2—4,30 nema laugardaga.
MAZDA
Heimsfrægt merki.
Hagkvæmt verð.
Biðjið verzlun yðar
um
M A Z D A
Aðalumboð:
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Símar 17975 og 76. Reykjavik.
HREINSUM VEL HREINSUM FLJOT7
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendurn
EFNALAUGIN LINDIN HF
Hafnarstræti 18
Sími 18820.
Skúlagötu51.
Simi 18825.
Tækifærisgjafir
Fermingar- og tækifærisgjafir
RAFMAGNSLAMPAR o. fl.
Gjörið svo vel og líta inn.
Ljós og hiti
Garðastræti 2 v/Vesturgötu . Sími 15184