Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 1
VISIR
53. árg. — Föstudagur 26. apríl 1963. — 92. tbl.
A Landsfundi
Forsætisráðherra Ólafur Thors
flytur yfirlitsræðu sína um störf
viðreisnarstjómarinnar. Ljósm.
Vfsis I.M.
Störf Landsfundarins
Dagskrá Landsfundar Sjálf-
stæðisflokksins i dag er með
þeim hætti að kl. 2 e. h. flutti
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins ræðu.
Að þeirri ræðu lokinni verður
fundarhlé. Heldur þá Samband
ungra Sjálfstæðismanna kaffi-
samsæti að Hótel Borg fyrir
unga Sjáifstæðismenn á fundin-
um kl. 4 mun landbúnaðarráð-
herra, Ingólfur Jónsson flytja
ræðu. Að henni lokinni munu
umræður hefjast um starfsemi
fiokksins. Flytur þá fram-
kvæmdastjóri flokksins, Þorvald
ur Garðar Kristjánsson greinar-
gerð um starfsemi flokksins. Að
henni lokinni fara fram almenn
ar umræður um skýrslu fram-
kvæmdastjóra.
1 kvöld hefst fundur aftur kl.
20,30. Verða þá almennar um-
ræður. Á morgun munu nefndir
atvinnustétta starfa fyrir hádegi.
Nefndarálit stjórnmálanefndar
mun verða tekið til umræðu á
fundi sem hefst kl. 2 e. h. Um
miðjan dag munu kjördæma-
nefndir starfa en frá kl. 5—6,30
munu almennar umræður fara
Framh. á bls. 3.
Fjölmennur Landsfundur Sjálfstæð-
isfíokksins vur settur í gær
hylltir með langvarandi
lófataki. Snjallar og
sköruglegar ræður
þeirra ráðherranna, hinn
Landsfundur Sjálfstæð- kvöldi í Háskólabíó. Var 1000 manns, þegar for- málaráðherra gekk í mikli fjöldi Sjálfstæðis-
ismanna, sá fimmtándi í kvikmyndahúsið þétt- maður flokksins Bjami ræðustól. Auk hans manna, sem viðstaddur
röðinni, var settur í gær skipað, en það tekur um Benediktsson, dóms- flutti forsætisráðherra, var athöfnina og sá ein-
Ólafur Thors ræðu, og hugur og ánægjulegi
voru ræðumenn báðir Framh. á bis. 3.
MIKIL S/LD EN
MISJÖFN VfíÐI
Frá fundi f Sjálfstæðishúsinu í morgun. Sigurður Bjarnason flytur framsöguræðu um almenna stjóm-
málayfirlýsingu. Fundarstjóri er Baldur Eiríksson, Siglufirði, Bjami Benediktsson formaður er lengst
til hægrí.
Mikil síldveiði var í nótt,
en afli bátanna mjög mis-
jafn. Um kl. 8 var kunnugt
um 35 báta, sem höfðu
fengið samtals 22.350 mál,
Langstærsti samkomusalur Imdsins
veríur fokheltlur fyrir haustið
Á næstu mánuðum, eða fyrri-
hluta sumars, verður steypt
hvolfþakið mikla yfir íþrótta-
og sýningarhöllina f Laugardal,
en undanfarnar vikur hefur
verið unnið að klæðningu þaks-
ins. Stefnt er að þvf að sýning-
arhöllin verði fokheld fyrir
næsta haust. Rfkisstjómin hef-
ur útvegað 10 milljóna króna
innient lán til byggingarfram-
kvæmda á þessu ári en mikill
hluti þess fer til þess að greiða
eldri bráðabirgðalán, sem þurft
hefur að taka til byggingar-
innar. Sýningarhöliin rúmar
3000 til 4000 manns í sæti, ef
miðbik gólfsins er ekki notað
til sýningar, en 2000 manns í
sæti þegar um sýningar er
að ræða. Þetta verður lang-
stærsti samkomusalur landsins.
En þetta verður enginn
Súlnasalur. Þvert á móti er
þakið þannig byggt, að engin
súla þarf að standa undir þvf,
og er hér um fornt og fallegt
byggingarlag að ræða og þegar
auðséð, að hvolfþakið við Suð-
urlandsbrautina fellur prýðilega
inn í umhverfið.
Auk Reykjavíkurborgar
standa íþróttabandalag Reykja-
víkur og Sýningarsamtök at-
vinnuveganna að þessari bygg-
ingu. Að vetrarlagi er svo til
ætlazt, að íþróttasýningar setji
svip sinn á starfsemina þarna,
en vörusýningar og aðrar sýn-
ingar af hálfu atvinnuveganna
á sumrum.
Einnig verður unnt að halda
þarna allar almennar samkom-
Framh. á bls. 3.
allt frá 200 upp í 2200 tn.
á bát. — Nítján bátar höfðu
þá tilkynnt löndun í
Reykjavík.
Afli bátanna var sem hér segir:
Kópur 800, Höfrungur 1000, Bára
800, Guðm. Þórðarson 2200, Stapa-
fell 500, Sæfari 700, Leifur Eirfks-
son 500, Hannes Hafstein 600,
Þráinn 450, Hafrún 1400, Halldór
Jónsson 500, Ólafur Magnússon
500, Jón á Stapa 200, Sigurður
Bjarnason 400, Sæfell 400, Akra-
borg 700, Jónas Jónasson 400,
Sólrún 1600,- Skarðsvík 500, Har-
aldur 400, Vonin 900, Skírnir
500, Sigurkarfi 900, Sæúlfur 250,
Hringver 800, Náttfari 250, Arn-
kell 600, Ófeigur II 300, Reynir
VE 1100, Víðir II 1100, Steingrím-
ur trölli 250, Pétur Sigurðsson 200,
Margrét 200, Ásgeir Torfason 150,
Garðar 300.
Höfrungur, Haraldur og Ófeigur
II lönduðu á Akranesi, en þeir eru
taldir hér að ofan, og auk þeirra
Höfrungur II 600, Sigurfari 100 og
Fiskaklettur 100. Að þeim með-
töldum er aflinn 23,150 tn. —
Síldin veiddist á sömu slóðum
tæplega 30 mflur NV af Akrancsi.
t