Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 9
VISIR . Föstudagur 26. apríl 1963. 9 WISSERS/ THANK HEAVENS. WHAT ARE YOU DOING HERE? ©PIB Eigum við ekki að byrja á því að fá okkur sjúss? Ég borða helzt ekki á fastandi maga. Sfðustu sýningar Nú eru að verða slðustu for- vöð fyrir þá sem ætla sér að sjá hið vinsæla barnaleikrit „Dýrin í Hálsaskógi”. Það var sýnt í fertugasta skipti á sum- ar daginn fyrsta. Aðeins eitt barnalcikrit hef- ur verið sýnt svo oft í Þjóð- leikhúsinu, en það var Kardi- mommubærinn, sem var sýnd- ur 45 sinnum á sama leikári, fyrir fullu húsi. Myndin er af Bessa Bjama- syni, í hiutverki Mikka refs. SJONVARPIÐ Föstudagur 26. apríl. 1700-So this is Höllywoöd 1730 Password 1800 Afrts News 1815 Greatest Dramás 1830 Lucky Lager Sports Time 1900 Current Events 19.30 Tennessee Ernie Ford 20.00 Thé Garry Moore Show 21.00 The Perry Como Show 22.00 Land of White Alice 22.30 Northern Lights Playhouse „I’ll Name the Murderer" Final Edition News ÝMISLEGT Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastíg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, I skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og I bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins I Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sími 17807. Á þeim tfma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. stjörnuspá M ^ morgundagsins * Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Sýndu endurnýjaðan á- huga á gangi mála heima fyrir og viðvíkjandi fjölskyldunni. Leyfðu persónulegum áhugamál um þínum ekki að sitja fyrir hagsmunamálum annarra. Nautið, 21. aprll til 21. maí: Hófsemi er það, sem þú þarft að tileinka þér fyrri hluta dags ins, þar eð þú kannt að þurfa að ieggja hart að þér síðari hluta dagsins. Skiptu þér ekki af málefnum nágrannanna. Tvfburamir, 22. maí til 21. júnl: Þú mundir gera sjálfum þér mikinn greiða ef þú létir fyrirhyggjusemina ráða aðgerð um þínum á sviði fjármálanna. Taktu ekki mark á ólækandi eyðsluseggjum. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Aðstæðurnar leyfa ekki enn að þú fylgir hart eftir að fylgt sé vilja þínum. Láttu ekki aðra telja þér trú um hluti sem alls ekki geta staðizt við nánari at- hugun. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Reyndu að koma hlutunum fyr- ir á þann hátt að þú getir notið sem mestrar einveru, hvíldar og næðis yfir helgina. Láttu tilfinn ingarnar ekki hafa of mikil á- hrif á þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Kynntu þér til hlítar allar að- stæður varðandi fjárhagsáætlun þfna, þar eð fyllsta öryggis þarf að gæta. Einhverjir vina þinna kunna að leita til þln með vandamál sfn. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn vel fallinn til þess að þú aukir álit þitt og sýnir á- byrgðartilfinningu þlna. Þú ætt ir ekki að gera of lítið úr hæfi- leikum keppinauta þinna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefur meiri ánægju af því að byggja skýjaborgir I dag og láta hugann dreyma heldur en aðhafast nokkuð raunhæft I hinum efnislega heimi. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú kannt að taka á þig ýmsar aukaáhættur og verkefni, en þér er líka nauðsynlegt að ljúka þvf, sem ætlazt er sér- staklega til af þér. Heppnin er þér hliðholl. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gerðu allt sem I þínu valdi st'endur til að halda góðu sam- bandi við maka þinn eða nána félaga I dag. Hentugast að ieyfa þeim að ráða gangi málanna. Aðrir eru ósamstarfsfúsir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Því fyrr sem þú kemur þér að þeim verkefnum, sem fyrir liggja I dag, þeim mun auðveldara áttu með að koma þeim I kring. Tafir og hindran- ir munu gera vart við sig er á líður. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það ætti að geta legið mjög vel á þér fyrri hluta dags- ins, en er á líður eru horfur á að hið gagnstæða verði rlkj- andi. Leyfðu ekki tilhneigingu til eyðslusemi að ráða gerðum þínum. Síðari hluti kvöldstund- anna gæti orðið rómantískur. Fyrir nokkru efndi ungur Ak- umesingur Hreinn Elfsson til málverkasýningar I vinnustofu sinni, heima hjá sér að Víði- gerði 3 á Akranesi. Hreinn er 30 ára, sonur Elíasar Guðmunds sonar skipstjóra á Ferjunni. Sýningin varð mjög vinnsæl meðal bæjarbúa, aðsóknin mikil og seldust 18 af 30 myndm. Bæjarstjóm Akraness ákvað að kaupa stærstu myndina, sem var eina mósaik-myndin á sýn- ingunni og sést listamaðurinn hér á myndinni við hliðina á þessu verki sínu. Verður mós- aik-myndin sett upp I bæjar- B skrifstofunum. Hreinn stundaði fyrir nokkr- um ámm nám I bændaskólan- um á Hólum, en hætti þvi sfðan og fór að leggja stund á það sem hugur hans gimtist meira, málaralistina. Hefur hann stund að nám I henni I Hamborg og Skotiandi. (Tilraunir bófaflokksins til þess að ná undir sig óðali Desmonds Desmond: Úff, þessir snöggu vindar eru lúmskir. JUST TAKIN& A ” LITTLE ROWING- EKERCISE, PESMONR AND HAPPENEO ALONG— „Lávarðar” ganga óburðuglega) Jack: í þetta skipti hef ég náð I hann. Siysavarðstofan I Heilsuverndar- stöfiiinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. )) Nætur- og helgidagavarzla vik- una 20.-27 apríl er 1 Ingólfs- Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12 —14 ára, til kl. 22.00. ÚTVARPIÐ Föstudagur 26. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp . 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla I espe- ranto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Þorstein Erlingsson. 20.00 Erindi: Trúarbrögð og trúar- hugmyndir I Ijósi nýrra við- horfa á 20. öld, III. — Ólíkur hugsunarháttur aldamótamanna og nútímamanna (Guðmundur Sveinsson skólastjóri). 20.25 Schumann: „Kinderscenen", op. 15. — Vladimir Horowitz leikur á píanó. 20.45 f ljóði — „Ljósið loftin fyll- ir“ — þáttur I umsjá Bald- urs Pálmasonar. Lesarar: Helga Bachmann og Helgi Skúla- son. 21.10 Prokofiev (úts. Barshai): Visions fugitives, op. 22. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að- all“ eftir Þórberg Þórðarson. 22.10 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson. 22.40 Á síðkvöldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.