Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 8
8 V í SIR . Föstudagur 26. apríl 1963. s rv j i\ iTnm ~rr • ■ Ung hjón með 2 börn óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. f sfma 37124. Kærustupar vantar tvö herbergi og eldhús nú þegar. Sími 12058. Óskum eftir að taka á leigu 2 herbergi og eldhús frá 14. maí til áramóta., Sfmi 33160. Herbergi. Tæknifræðingur óskar eftir herbergi, helzt með einhverj- um húsgögnum. Sími 24990. Ungur maður vill fá leigt her- bergi, helzt með innbyggðum skáp um. Si'mi 23632. Reglusamur eldri maður óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi. Sími 12271. 1-2 herbergja íbúð óskast tii leigu fyrir eldri hjón. Uppl. í síma 38468 f kvöld og næstu kvöld. Herbergl óskast fyrir unga, reglusama stúlku. Vinsaml. hringið í síma 2-38-49. Miðaldra stúlka óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 22830. Kjallarapláss. Rúmgott kjallara- pláss óskast. Uppl. gefnar í sfma 11610. Vantar herbergi fyrir tvo unga iðnaðarmenn utan af landi í byrj- un eða miðjan maí. Æskilegt ef bílskúr gæti fylgt. Reglusemi heit- ið. Sfmi 19951 kl. 7-9 í kvöld. Tvær einhleypar stúlkur á ópin- berum skrifstofum óska eftir 2-3 herbergja íbúð strax. Sími 17300 á skrifstofutíma og 14092 á kvöld in. Ung hjón með 1 barn óska eftir l-2ja herb. íbúð í Rvík eða Kópa- vogi. Helzt strax. Uppl. í sfma 20836 kl. 4-8. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu óskast sem fyrst eða 14. maí. Sími 14584. Roskinn maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, helzt fæði á sama stað. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 32595 eftir kl. 7 á föstudags- og iaugardagskvöld. Garðyrkjumaður óskar eftir her bergi með sérinngangi sem fyrst. Tilboð merkt: Góð umgengni, send ist afgr, Vísis sem fyrst. 2-3ja herbergja íbúð óskast fyr- ir 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 33678. Ung hjón óska eftir lítilii íbúð í Kópavogi eða Hlíðunum. Þarf ekki að vera tilbúin fyrr en 1. júlí. Sími 37336. Orator-gullúr tapaðist.í miðbæn- um fyrsta sumardag. Skilist á af- greiðslu Vfsis. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Kéxverk- smiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 13600. HANDRIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Símar 35280 og 38207. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomið mikið úrval af fiskabúrum í mörgum stærðum. Margar teg- undir fiskafóðurs. Skrautfiskar margar tegundir. Gróður nýkominn. Allt í fiskarækt. Mjög falleg fuglabúr. Fuglafræ og vitamínfóður fyrir alla fugla o. m. fi. Gullfiskabúðin, Laugaveg 81. VEIÐIMENN Pantið ánamaðkinn í nýju Maðkabúðinni á Langholtsvegi 77, áður en þér farið í veiðiferðina og sækið hann svo um leið og þér farið út úr bænum. Sími 36240. Allar stærðir fyrirliggjandi. Geymið auglýs- inguna. DRENGUR - í SVEIT 15—16 ára drengur óskast á sveitaheimiii. Þarf að geta farið með vélar. Sími 14340 kl. 6Ó7 e.h. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúuka óskast til afgreiðslu f söluturn f miðbænum þrigja hvert kvöld. Tilboð sem greini aldur og fyrri störf sendist Vfsi fyrir mánudagskvöld merkt „Miðbær". HERBERGI ÓSKAST Herbergi helzt með húsgögnum óskast. Sími 38092. SEGULBAND Segulband til sölu, lítið tæki (vasatæki) .Uppl. í síma 20033 milli kl. 6—8 í kvöld. Starfsmaður — hjólbarðaviðgerðir Regiusamur maður óskast til starfa við hjólbarðaviðgerðir. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til ieigu. Góð umgengni, tvennt í heimili. Há leiga. Upplýsingar í síma 19911 eða 19193. STÚLKUR - BAKARÍ Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa, helzt vana. Einnig stúlku r til ræstinga. Uppl. í bakaríinu Laugavegi 5. «ir~ J. ,r -r~ -r VINHA ■ Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Vélritun. Simar 20465 og 24034. Stúlka óskast til aðstoðar og ræstinga í bakarf A. Bridde, Hverf isgötu 39. Vinnutími 1-6, laugar- daga til kl. 4. Uppl. á sama stað. Starfsfólk. Karlar og konur ósk- ast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Mikil yfirvinna, vaktavinna, gott kaup. Hampiðjan h.f., Stalckhoiti 4. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum f tvöfalt gler o. fl. og setjum upp Ioftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Bilstjóri, heizt vanur viðgerðum óskast. Sögin hf. Höfðatúni 2, sfmi 22184. Húseigendur. Standsetjum lóðir Sími 37434. Vinna. Unglingspiltur óskast í sveit. Einni gherbergi og íbúð til leigu. Sími 16585. Stúlka óskast. Langholtsbakarí, sími 34868. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 16789. Eitt herbergi og eldhús óskast nú þegar. Sími 17484 kl. 4-6 e.h. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8-12 f.h. Er vön allri þvottahús- vinnu og margt annað gæti komið til greina. Sími 17899. Barngóð stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa. Fæði og hús- næði fylgir. Hringið í síma 32482. I—2ja herbergja íbúð óskast sem næst miðbænum. Sími 12428. Amerískar sport- blússur rauðar og svartar með prjónakraga sterkar og vandaðar bæði fyrir telpur og drengi. Seljast meðan byrgðir endast á að- eins kr. 125,00 stk. Þær eru alveg til- valdar í sveitina. Geysir hf. FATADEILD £o:£co:*» *V( Söluskálinn á Klapparstig II — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Til sölu vel með farin sauma- vél í tösku. Uppl. í Rit- og reikni- vélar Bjargarstíg 15. Sími 17380. Húsdýraáburður tii söiu. Flutt- ur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Vil kaupa Brúðarkjóll tilsö Iu. Lítið númer. Sími 18517 og 35637. .. - .. Bamakerra til sölu. Sími 33278. Kvenreiðhjól til sölu. Hentugt fyrir telpu. Selst ódýrt. — Sími 37823. Rafha-ísskápur til sölu, eidri gerð. Sími 33397 og Álfheimum 64, jarð hæð. Góður 3ja sæta sófi, alstopp- aður og stórt aukabuffet til sölu, ódýrt. Sími 17284. Góður Pedegree-bamavagn til sölu, Ásgarði 55. Nýuppgerð Mile-skeliinaðra til sölu í Holtagerði 7, Kópavogi eftir hádegi á iaugardag, 27. apríl. Sími 19154. Skátakjóll á 11 ára teipu ósk- ast. Sími 36048. Vel með farin þvottavél óskast. Sími 35889. Óska eftir Renau ’46 til niður- rifs. Sími 50784 eftir kl. 6. Grænt, ný yfirdekkt sófasett, borðstofuborð og 4 stólar, danskir, frístandandi gormbotnar og fjaðra matressur, til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 35633. Til sölu vel með farin sauma- vél í tösku. Uppl. í Rit- o greikni- vélar, Bjargarstíg 1'5, sími 17380. Sel gammosíubuxur úr 1. flokks garni. Klapparstíg 12. Sími 15269. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn: Ánamaðkur til sölu. Stórir og góðir. Sent heim ef ósk- að er. Sími 51261. Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 15902. Skermakerra óskast. Sími 37194 Segulbandstæki til sölu. Vel með farið segulbandstæki, teg. Grundvig TK-20 ti lsöiu. Sfmi 36713, Barnavagga á hjólum. Fremur stór, til sölu. Freyjugötu 3. Kæliskápar. Ógangfærir ská"ar óskast. Sími 50777. kæli- Skellinaðra NSU til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Mjög hentug fyrir mann eða fermingardrengi. Sími 16229 eftir kl. 6. Til sölu nýlegur bamavagn. — Uppl. í síma 37448. Nýlegt sófasett og ísskápur til sölu. Uppl. í sfma 20432. Austin vörubill árg. 46 með góð- um sturtum, vél og hásingu til sölu. Sími 92-7096. Gerðar. Skátakjóli óskast á 13 ára. Stig- in Bernina saumavél með sikk- sakk til sölu, einnig Pedegree skermakerra. Uppl. í síma 10301. Pedegree-barnavagn, hvítur og rauður til sölu. Verð kr. 2500. — Sími 50541. Blá, ensk, alullarkápa nr. 44 tii sölu. Uppl. í síma 32120. Tveir páfagaukar til sölu. — (Karldýr.) Sími 12307. Dívan til sölu. Lftið notaður. — Verð kr. 500. Kristján Siggeirsson hf. aLugaveg 13. Si'mi 13879. Vil kaupa mortéi. Simj 23822. STARFSSTÚLKA Stúlka óskast til fatapressunar frá 1. maí. Uppl. ekki í sima Gufupressan Stjaman h.f. Laugaveg 73. FRAMREIÐSLUSTÚLKA Viljum ráða duglega reglusama stúlku til framreiðslustarfa. Veitinga- stofan Bankastræti 11. KJALLARAPLÁSS Rúmgott kjallarpláss óskast. Uppl. gefnar i sima 11610. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðsiu í söluturni í miðbænum þriðja hvert kvöld. Tilboð, sem greini aldur og fyrri störf, sendist Vísi fyrirmánudags- kvöid, merkt: „Miðbær". , HEAD Á BÁTAVÉL Óska eftir að kaupa „head“ á tveggja cyl. Falcon bátavél, og einnig 8—12 ha. Albin eða Universal bátavél. — Uppl. í síma 54, Akranesi. GLEIÍSETNINGAR ísetningar á einföidu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Uppl. í síma 37074. Elii. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til aðstoðar og ræstinga í bakarf A. Bridde Hverfisg. 39. Vinutimi 1—6 laugard. til kl. 4. Uppl. á sama stað. ÖKUKENNSuA - HÆFNISVOTTORÐ Útvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar VW-bifreiðar. Akstur og umferð s/f. Símar20465, 24034 og 15965. SPÆNSKA Tek að mér kennslu og þýðingar í spænsku. Þórir Ólafsson hagfr., Löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur. — Njálsgötu 15, sími: 17549.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.