Vísir - 10.05.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Föstudagur 10. maí 1963.
77
Nætur- og helgidagsvarzla vik-
una 4.—11. maí er í Vesturbæjar
Apóteki.
Síysavarðstofan f Heilsuverndar-
stöftinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
slmi 15030.
Otlvist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 10. maf.
Fastir liðir eins og venjulega
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
18.30 Harmonikulög,
20.00 Erindi: ísrael, — svipmyndir
úr lífi nýrrar þjóðar (Hjálm-
ar R. Bárðarson skipaskoðun-
arstjóri).
20.30 Þjóðlög frá Israel, sungin og
leikin.
20.40 í ljóði, — þáttur í umsjá Bald
urs Pálmasonar. Arnheiður
Sigurðardóttir Ies kvæði eftir
Sigurð Jónsson frá Arnarvatni
og Ævar Kvaran kvæði eftir
Jakob Jóh. Smára.
21.05 Tónleikar.
21.15 Kvöldið fyrir lokadag: Dag-
skrá Slysavarnadeildarinnar
Ingólfs í Reykjavík, tekin
saman af Flosa Ólafssyni.
22.10 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karls-
son).
22.40 Á síðkvöldi: Léttklassísk tón-
list.
Ýmislegt
Unglingaskipti. Sænskur hagfræð
ingur, búsettur í Gautaborg, óskar
eftir hálfsmánaðardvöl í júlímán-
uði n. k. fyrir 13 ára gamlan son :
sinn á íslenzku heimili, gegn hlið- j
stæðri fyrirgreiðslu nú í sumar eða j
síðar. Magnús Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Norræna félagsins,
veitir nánari upplýsingar.
Gagnkvæm fyrirgreiðsla. Norsk-
ur kennari, sem starfar við barna-
og unglingaskóla í Osló hyggst
heimsækja Island í júlí í sumar og
dvelja hér 2—3 vikur. Hann óskar
eftir að komast í samband við ís-
lenzkan kennara á meðan á dvöl
hans stendur, þar sem hann e. t.
v. gæti búið án verulegs kostnað-
ar gegn. sams konar fyrirgreiðslu
í Noregi síðar, ef þess er óskað.
Magnús Gíslason, framkvæmdastj.
Norræna félagsins, veitir nánari
upplýsingar.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Félags íslenzkra síma
manna var nýlega haldinn. Fram-
kvæmdastjórn félagsins er þannig
skipuð: Formaður: Sæmundur Sí-
monarson. Varaformaður: Ágúst
Geirsson. Gjaldkeri: Andrés G. Þor
mar. Ritari: Vilhjálmur Vilhjálms-
son. í starfsmannaráð Landssímans
auk formanns var kjörinn Andrés
G. Þormar, og til vara Baldvin
Jóhannesson.
stjörnuspá nr
morgundagsins *
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
febr.: Dagurinn yrði mikið á- Dagurinn sérstaklega heppileg-
nægjulegri, ef þú skyldir fá ur til þess að kaupa einhverja
góðar fréttir frá þeim, sem legið skemmtilega gjöf handa ein-
hafa á huga þér að undanförnu. hverjum þeim, sem þú stendur
Vertu nærgætinn gagnvart ást- í þakkarskuld við eða vilt gera
Einn hinna ensku sérfræðinga, sem unnu að uppsetningu frystitækjanna
£ Narfa, inni í stálhúsinu, hjá frystitækjunum. Tækjunum er stjómað
með handföngunum, sem sjást fremst á myndinni. Renna iiggur yfir
ganginn, milli lúgu og tækjanna. Eftir henni rennur fiskurinn að
tækjunum. (Ljósm. Vísis I.M.)
vmunum.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Framvinda málanna ætti
að vera mikið meir þér £ vil,
heldur en verið hefur að undan-
förnu og næg tækifæri til að
nálgast sett markmið. Notfærðu
þér reynslu liðinna tíma.-
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprll: Leggðu nokkra lykkju á
leið þína til að stofna til vin-
áttubanda, sem reynast kunna
þér vel í náinni framtíð. Mýkt
1 framkomu getur vakið ástúð
annarra til þfn.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Notaðu einhverjar frumlegar að
ferðir til að auka efnalegt ör-
yggi þitt. Það er bezt fyrir þig
að nota engar hliðaraðferðir,
Fékk verðlaun
í síðasta jóiablaði Æskunnar
efndi blaðið og Flugfélag íslands
til spurningaþrautar. Spurningam-
ar í þrautinni voru alls 40, og var
fresturinn til að svara þeim út-
Árný Skúladóttir.
runninn 1. maf s. 1. Alls bárust
386 svör, af þeim voru 146 rétt og
var dregið um verðlaunin. Urslit
urðu þau, að Árný Skúladóttir, Hlfð
arbraut 9, Hafnarfirði, hlaut fyrstu
verðlaun, sem er flugferð með vél
Flugfélags ísiands fram og aftur
til Noregs og þriggja daga dvöl
þar. önnur verðlaun hlaut Helga
Þórðardóttir, Sauðanesi, pr. Blönd-
ós, flugferð fram og aftur á ein-
hverri af leiðum Flugfélags íslands
hér innanlands. Þriðju, fjórðu og
fimmtu verðlaun, sem voru pen-
ingar, hlutu þau: Alrún Kristmanns
dóttir, Sundi, Eskifirði, Guðjón
Ingvarsson, Fögrubrekku 6, Kópa-
vogi og Kristín Björg Hilmarsdótt
ir, Rauðalæk 8, Reykjavfk.
SJONVARPIÐ
Föstudagur 10. maf.
17.00 So This Is Hollywood
17.30 Password
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
20.00 The Garry Moore Show
21.00 The Perry Como Show
22.00 Tennessee Ernie Ford
22.30 Screen News Digest
23.00 Northern Lights Playhouse
„Assigned To Danger“
Final Edition News
vel.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Viðskipti fasteignalegs eðlis
væru hagstæð ef þú kemur mál
unum á fastan grundvöll fyrir
hádegi. Gerðu ráðstafanir til
þess að morgundagurinn geti
orðið skemmtilegur.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.:
Dagurinn prýðisgóður til að
halda sig meðal skemmtilegra
vina og kunningja, þegar frf-
stundir hans renna upp. Yngri
árgangar Vogarmerkinga gætu
verið í rómantfskum hugleið-
ingum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Gerðu ráðstafanir til að komast
snemma út f búðir meðan mest
úrval er fyrir hendi. Þú getur
heldur koma fram í eigin per- notað frfstundir dagsins til að
sónu. lesa, skrifa eða til hvíldar.
Tviburarnir, 22. maf til 21. Bogamaðurinn, 23. nóv. til
júní: Dagurinn heillavænlegur 21. des.: Láttu vini þína, kunn-
til að hafa samband við fólk ingja eða skyldmenni sjá þig og
almennt fyrir þig. Einnig hent- heyra í dag, því þeir munu hafa
ugt að stofna til sameiginlegra mikla þörf fyrir það og ánægju.
átaka. Bjóddu vinum þfnum Gerðu ráðstafanir til að kvöld-
heim f kvöld. ið verði skemmtilegt.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitln, 22. des. til 20 jan.:
Þú ættir að geta verið vel á- Enginn staður kann að vera
nægður með allt, sem þú tekur hentugri til hvíldar fyrir þig
þér fyrir hendur núna. Hentugt eins og nú standa sakir eða til
að gera innkaup á nauðþurftum að leita einverunnar eins og
fyrir hádegi. heimilið. Vertu sparsamur með
fjármunina.
Árelíus Níelsson formoður
Breiðfirðingufélagsins
Breiðfirðingafélagið og Brelðfirð-
ingabúð h.f., sem er að mestu eign
félagslns, héldu nýlega aðalfund
sinn. Breiðfirðingafélagið er elzta
,og rótgrónasta átthagafélag f
Reykjavik og starfar af miklum
krafti að öllu, sem að gagni má
koma mennlngu f heimabyggðum
félagsmanna ^við Breiðaf jörðinn.
Meðal þess sem Breiðfirðingafé-
lagið hefur beitt sér fyrir, er fjár-
öflun fyrir björgunarskútusjóð
Breiðafjarðar, minningarsjóður
Breiðafjarðar, minningarsjóður hef-
ur verið stofnaður um Iátna Breið-
firðinga og verður úthlutað úr þeim
sjóði þegar honum vex fiskur um
hrygg, en sjóðnum er ætlað að út-
breiða skógrækt við Breiðafjörð.
Nýlokið er að rita Menningasögu
Breiðafjarðarbyggða, en það verk
annaðist Bergsveinn Skúlason
fræðimaður.
Samþykkt hefur verið að gefa
prédikunarstól f Reykhólakirkju,
sem sennilega verður vígð í sumar
og verður helguð, minningu Matt-
híasar Jochumssónar og móður
hans Þóru Eggertsdóttur frá Skóg-
um.
Góð/V gestir á Grund
Telpnakór Laugalækjarskóla kom
í fyrradag í heimsókn á Elliheim-
ilið Grund og skemmti heimilis-
fólkinu vel og lengi með ágætum
söng undir stjórn söngkennara
síns, Guðmundar Magnússonar. —
Þótti heimilisfólkinu þetta bezta
heimsókn og hefur beðið Vfsi að
flytja ungu stúlkunum sem voru
um 20 talsins, sem og söngstjóra
þeirra innilegt þakklæti fyrir kom-
una.
„Þetta mun skýra margt, Des- hefur orðið fyrir síðustu dagana?" haft það á tilfinningunni að ég segir, ég vil alls ekki verða rík
mond. Gerir þú þér grein fyrir „Það er satt Wiggers. Þann lifi á kostnað framtiðarinnar". með þessum ráðum ...“
hve óskaplegum óhöppum þú tima sem ég hef verið hér hef ég „Mér er alveg sama hvað Jack