Vísir - 10.05.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 10. maí 1963.
■C.
13
2. tölublað er komið út, fjölbreytt og
vandað að efni. í blaðinu er m. a.
leikritið Eðlisfræðingamir eftir Fried-
rich Diirrenmatt. Leikgagnrýni og um-
sagnir. Innlendar og erlendar Ieikhús-
fréttir. Kvikmyndaþáttur (Pétur Ólafs-
son).* Tónlistarþáttur (Þorkell Sigur-
bjömsson). Grein og viðtal við
Ionesco.
LEIKHÚSMÁL, Aðalstræti 18.
Bónstöðin KLÖPP
Bónum, þvoum og þrífum bíla. Opið frá kl.
8—7 og sunnudaga kl. 7—12 f. h. Sími 20370.
Takið eftir
Tóbaks- og sælgætisverzlunin
Þöll
Veltusundi 3 auglýsir. — Tóbak — Ö1 -
Sælgæti — heitar pylsur allan daginn.
Þöll
Veltusundi 3
Bíll óskast
■f.ri íiUAfiuiid
Fjögurra manna bíll óskast í góðu ökufæru
standi, má kosta 15—20 þúsund. Tilboðum sé
skilað til blaðsins merkt „4 manna bíll“ fyrir
mánudag.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða fyrir mitt sumar. Tvennt í
heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl, í síma 24552 og 10252.
SEGULBANDSTÆKI
Til sölu Radio-Nette segulbandstæki sem nýtt, 3ja hraða og 2ja tón-
hausa. Mjög tóngott. Verð 9000,00 kr. Útvarpsvirki Laugamess, Laug-
arnesvegi 51. Sími 36125.
STÚLKA - SÝRVERZLUN
Stúlka óskast til afgreiðslu í sérverzlun við Laugaveg. Tilboð merkt
„Afgreiðsla — 9“ sendist Vísi.
SKELLINAÐRA - TIL SÖLU
N.S.U. skellinaðra í góðu lagi til sölu. Sími 16713.
VIL KAUPA - HEAD
Vil kaupa head á Chevrolet ’53 vörubíl. Sími 12915.
ELDHÚSBORÐ
með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu daga vegna flutninga
Falleg mynztur, margir I tir.
STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.
- ______ : -
STÁLSTÓLAR
3 egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði, vegna
flutninga. Allt úi vönduðum stálrörum, með undirlímdu áklæði. —
STÁLSTÓLAR, Braut.arholti 4, 2. hæð. Simi 36562.
ELDHÚ SKOLL AR
úr vönduðum stálrörum með undirlímdu áklæði til sölu á sérlega hag-
stæðu verði vegna flutnings.
STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.
■* 1.
\ ; jr-v
y-*.: ■ ■■ •« » ’ v
Getum bætt við okkur smiði á
handriðum og annari skyldri smiði.
Pantið í tíma.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Sími 32032.
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF.
Sími 20836.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir Fást hjá
slysavamasveitum um land allt. —
I Revkiavík afgreidd sfma 14897
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Simi
20614.
VELAHREIN GERNIN GIN góða.
Vanir
Vö’.iduð
vinna.
Fliótleg.
Þægileg.
menn.
Siml 35-35-7
Hreingemingar húsaviðgerðir.
Sími 20693.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 16739.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun.
f) I .. Vanir og
vandvirkir
/ menn.
SrK \ m£k ♦
Fljótleg brifaleg vinna.
Söluskálinn á Klapparstíg I) —
káupir og selur alls konar notaða
muni. Simi 12926.
X '■’■
til foreldra í Hlíðaskólahverfi
Miðvikudaginn 15. maí byrjar í Hlíðaskóla
vornámskeið fyrir börn, fædd 1956, sem hefja
eiga skólagöngu að hausti í skólanum. Nám-
skeiðið stendur í allt að tvær vikur, tvær
kennslustundir á dag.
Innritun fer fram í skólanum föstudag 10.,
laugardag 11. og mánudag 13. maí, kl. 1—4
alla dagana. Einnig má tilkynna innritun í
síma 17 8 60 á áðurnefndum tímum. Vinsam-
lega hringið ekki í aðra síma skólans.Æólk er
beðið að ganga inn um dyr frá Hörgshlíð
(við nýbyggingu).
4ths.; Austan Kringlumýrarbrautar tak-
markast skólahverfið af Miklubraut að norð-
an og Háaleitisbraut að austan.
FRÆÐSLUSKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR.
UMSÓKNIR
til heilbrigðisnefndar
Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum Heil-
brigðissamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heil-
brigðisnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til:
Tilbúnings, geymslu og dreifingu á matvælum og
öðrum neyzluvörum.
Matsölu, veitinga- og gistihúsastarfsemi.
Skóíahalds.
Reksturs: bamaheimila, enn fremur sjúkrahúsa og
annarra heilbrigðisstofnana.
Reksturs rakara-, hárgreiðslu. og hvers konar
snyrtistofa.
Iðju og iðnaðar.
Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starf-
rækslan hefst, og er til þess mælzt, að hlutaðeigendur
hafi þegar í upphafi samráð við skrifstofu borgarlæknis
um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt,
er varðar hreinlæti og hollustuhætti. Óheimilt er að
hefja starfsemina fyrr en leyfi heilbrigðisnefndar er
fengið.
Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást
í skrifstofu borgarlæknis.
Enn fremur skal bent á, að leyfi til ofan greindrar
starfsemi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær.
Þurfa því nýir eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi,
sem veitt kunna að hafa verið til starfseminnar.
Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi
er leyfi fyrir, samkvæmt framan rituðu, verði stöðv-
aður.
Reykjavík, 7. maí 1963,
HEILBRIGÐISNEFND
REYKJAVÍKUR
Hús til sölu
Einbýlishús í smíðum, 150 ferm., tilbúið undir
tréverk í október, til sölu.
Fasteigna og skipasala
Konróðs Ó. Sævaldssonoi
Hamarshúsinu 5 hæð (lyfta)
1 Símar 20465, 24034 og 15965.