Vísir - 10.05.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 10.05.1963, Blaðsíða 12
72 V í S I R . Föstudagur 19. máí 1963. 'mzmmm Bflabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tima i símum 20839 og 20911 Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 12656. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum í tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Setjum upp loftnet og margt fleira. Simi 11961. Húsavlðgerðir. Skiptum um járn, setjum i tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Sejum upp loftnet og margt fleira. Sími 11961. Hreingemingar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Bjarni, sími 24503. Hreingemingar. Vönduð vinna. Vanir menn Sími 37749. Baldur og Benedikt. Piltur óskast f sveit. Bilað út- varp, selsfc ódýrt. Sími 16585. Óska eftir að koma dreng í sveit, tæpra 11 ára. Sími 19228. Eiríks- götu 2L Tvær þrettán ára stúlkur óska eftir atvinnu í sumar. Tilboð send- ist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt „Vinna —9“. Nokkrar stúlkur, ekki yngri en 15 ára óskast nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholt 13. Stúlka óskast á heimili starfs- manns erlends sendiráðs í 3—4 mánuði á morgnana. Herbergi fylg- ir. Þarf að geta talað dálítið í ensku. — Uppl. í síma 15883 og 15884. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Simi 18570.____________________(000 Húsmæður í Hlíðahverfi eða ná- grenni- Getur nokkur ykkar tekið að sér pössun á 2ja ára dreng með leikskóla milli kl. 9 og 12 meðan móðirin er úti að vinna. Uppl. í síma 11794 í dag og á morgun. Húsgagnaáklæði i ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf„ Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Óska eftir 12—-13 ára telpu. UppLísíma 38457. Kona óskast til að vera hjá gam- alli konu á daginn. Sími 38290 eft- ir kl. 5 í dag. Snyrtidama óskar eftir vinnu í snyrtivöruverzlun. Er vön af- greiðslu. Tilboð merkt „33342“ send ist Vísi. Ferðafélag íslands fer tvær gönguferðir á sunnudaginn. Önnur ferðin er á Skarðsheiði og hin ferðin að Tröllafossi og Móskarðs- hnjúka. Lagt af stað báðar ferð- irnar kl. 9 frá Austurvelli. Far- miðar við bílana. Uppl. í síma 19533 og 11798. Kona óskast til hreingerninga á iðnaðarhúsnæði í smáíbúðahverfinu Tilboð sendist Vísi merkt „9“. Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Sími 37153. Matreiðslukona og eldhússtúlka óskast. Hótel Vík. 1 gær tapaðist gulbrúnt leður- belti. Finnandi hringi í síma 18608. -------- —1—— -r:;: — Viravirkisarmband úr, sjlfri með rauðum steinum, tapaðist í gær- kvöldi á leið úr Suðurgötu í Há- skólabíó eða í bíóinu sjálfu. Sfmi 10536._______ Köttur, svört, smávaxin læða, með hvíta bringu og hvítar hos- ur, hefur tapazt frá Melabraut 36, Seltjarnarnesi. Finnandi, eða sá, sem getur gefið uppl. um afdrif hennar, vinsamlega hringi í síma 14594. í fyrradag fundið armbandsúr á Stýrimannastíg. Réttur eigandi vitji þess gegn sanngjörnum fundar- launum! Uppl. efir kk' 18 í síma 19492. Gullarmband tapaðist s.l. laug- ardag. Uppl. í síma 37266. Vil taka á leigu bílskúr um mán- aðartíma. Fyriframgreiðsla ef ósk- að er. Sími 11174 eftir kl. 5. Ljósmóðir vantar íbúð strax. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 22787. Barnlaus hjón óska eftir ibúð. Reglusemi og mjög góð umgengni. Sími 32673 og 19739. Forstofuherbergi með sér snyrti- herbergi. Má vera í kjallara, ðskast sem næst miðbænum, eða í vest- urbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. maí merkt „578.“ Óskurn eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f síma 16108. íbúð. Kærustupar óskar að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð. Sfmi 20118 eftir kl. 6. 1—2ja herb. íbúð óskast til Ieigu. Sumarbústaður í nágrenni Reykja- víkur kemur til greina. Uppl. í síma 36784. Eldri kona óskar eftir forstofu stofu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 20834. Eldri kona óskar eftir herbergi. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku get- ur komið til greina. Uppl. í síma 13230. Kona óskar eftir stofu og eld- húsi. Uppl. í síma 16282. Ungan mann vantar herbergi,? helzt i Vesturbænum, með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma ?3632. Hjón með ársgamalt barn;,.ó3ka- eftir 1—-2 herbergja íbúð. Eða stofu með aðgangi að eldhúsi. Sími 32498 Mæðgin óska eftir 2 herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 20851 í dag og næstu daga. Hjón óska eftir sumarbústað í SVR-leið. Sími 24659. Vil taka á leigu 1 herbergi sem næst miðbænum. Helzt stofu eða stórt forstofuherbergi. Uppl. i sima 10182 milli kl. 2—-3’/2- Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir 16—20 ferm. stofu. Fyr- irfram greiðsla ef óskað er. Tilboð ' sendist Vísi merkt: „12. maí“. STÚLKA ÓSKAST ,< Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðavog 72. Sími 33460 til kl. 10 á kvöldin. HRAÐSAUMAVÉL TIL SÖLU Til sölu hraðsumavél og Zig Zag vél sem nýjar. Bezt Klapparstíg 44. Sími 11783. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þegar. Smárakaffi Laugavegi 178. Simi 32732. LAGHENT STÚLKA Laghent stúlka eða kona getur fengið vinnu. Uppl. í síma 10659 kl. 5—7 e. h. STIGINN - BARNABÍLL Stiginn barnabill fyrir 5 ára dreng óskast til kaups. Sími 34572 eftir kl. 6 i kvöld. SKRAUTFISKAR Eldri kona óskar eftir einu her- bergi o g eldhúsi strax. Tilboð Iegg- ist inn á Vísi merkt „Eldri kona“. Óska eftir 2 til 3 herbergjum og eldhúsi sem næst Miðbænum sem allra fyrst. Tilboð um stærð og ásigkomulag leggist inn á Dagblað- ið Vísir merkt „J. H“. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu. Tilboð sendist Visi merkt „Vesturbær". Reglusamur maður, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 12956. íbúð óskast til leigu fyrir 1. júní. Tvennt í heimili. Uppl. í s ma 17263. Forstofuherbergi, 16—20 ferm. með sérsnyrtingu, án húsgagna. vantar sem fyrst fyrir skrifstofu- mann. Reglusemi og góð umgengni — Uppl. i síma 14584. Sjómaður óskar eftir forstofu- herbergi. Sími 36319. , 2 herbergi og eldhús til leigu í Nýkomið gott úrval af fallegum skrautfiskum margar gerð 4ustUrbænum fyrir fullorðna. Til- ir. Ennfremur gróður. Opið á kvöldin frá kl. 7—10 laug- j b0g merkt „Sólrík" sendist blað- daga 13,30—17.00 Laugaveg 4 uppi . Sími 15781. i inu. Anamaðkar til sölu. Sími 20749. Barnakojur til sölu. Sími 33998. Fataskápur til sölu. Sími 11491. Telpnareiðhjól óskast. Uppl. í síma 37164. Kommóða óskast. Uppl. í síma 37860. Til sölu miðstöðvarteketill, olíu- fíring með tilheyrandi hitastillum, spíraldunkur, olíugeymir og einn- ig þilofn, 1800 watt. Rafha, sími 19884. Ný sjálfvirk þvottavél til sölu vegna flutnings. Greiðsla eftir sam komulagi. Sfmi 19924 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu mjög vandaður, stór am- erískur veggbakaraofn og 4ra hellna plata. Sími 14669 í dag frá kl. 3.30 til 4.30 og laugard. 9 til 10.30. Bamarúm óskast. Sími 10403. Sumarbústaðabyggjendur. 5 hurð ir og karmar til sölu. Uppl. Birgir, sími 23205 eða 13184. r ■■■■■ Herbergi til leigu Grettisgötu 22 fyrir reglusaman karlmann. Góða stofu með sérsnyrtingu vantar einhleypan mann, má fylgja eldhús. Sími 10914. Reglusöm barnlaus hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Sfmi 32197. 2 samliggjandi herbergi til sölu. Hitaveita, sérinngangur, sérsnyrt- ing. Getur verið lítil íbúð. Hent- ug einnig fyrir smærri iðnað, svo sem rakarastofu, tannlækninga- stofu eða hárgreiðslustofu. Sími 13368 í kvöld kl. 6—8. íbúð. 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu 14. maí i 1*4—2 mán- uði. Fullorðið og reglusamt fóik. Uppl. í síma 19018. Kona með 2ja ára barn óskar strax eftir 1 herbergi og aðgangi að eldhúsi gegn húshjálp eða ráðs- konustöðu. Uppl. í síma 35297 kl. 7—9 í kvöld og 3—5 e. h. á laug- ardag. ■ Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, .Miðstræti 5. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms i Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Ot- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á Ióðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Eins manns svefnsófi til söiu. Sími 18830. Til sölu Pedegree barnavagn. Verð kr“ 4000. Sími 16453. Ónotaður, enskur barnavagn til sölu. Sími 38379. Barnavagn, sem hægt er að leggja saman, óskast. Sfmi 33105. Barnakoja og svampgúmmílegu- bekkur til sölu að Dunhaga 19 (miðdyr) í dag kl. 6—7. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. á Laugateigi 14, uppi. Stór, tvöfaldur stálvaskur með blöndunartækjum til sölu: Verð kr. 800. Sími 13305. Dagstofuhúsgögn, notuð, sófi og 2 stóiar til sölu mjög ódýrt. Sími 14695. Til sölu þvottavél og dívan. Uppl. í síma 17683. Pedegree skermkerra til sölu. — Uppi. í Blönduhlíð 13, kj., í dag og næstu daga. Skellinaðra, K.K., til sölu. Uppl. í síma 34521. Stúlka óskar efir’ herbergi eða 1—2ja herbergja ibúð. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 33608 á laugardag eftir hádegi. Stúlka með barn óskar eftir her- bergi og eldunarplássi. Uppl. í síma 20804. Svefnsófi — Barnarúm. Til sölu 2ja manna svefnsófi, nýlegur, og barnarúm, vel útlítandi, ódýrt, Kambsvegi 29, kjallara. Vil kaupa barnavagn (ekki stór- ! an). Uppl. í síma 33793._____ Grundig radíófónn, Luxusmodel til sölu. Uppl. í síma 24905 milli kl. .3 og 7. Straupressa til sölu á Lauga- ' teig 44. Moskvitsh ’55 árgerð, í ógang- færu ástandi, til sölu. Upplýsing- ar í síma 59060. Snotur 3ja herbergja ibúð til sölu. Hitaveita, sérinngangur. Hag- kvæmir skilmálar. Sími 13368 í kvöld kl. 6—8. Einhleypan ungan mann vantar herbergi. Sími 20791. Spíral hitadunkur, 3ja ferm. sem nýr til sölu. Sími 33074. Lítið karlmannsreiðhjól til sölu, ódýrt, og notaður barnavagn. Sími 32029. _______ Silver Cross barnavagn til söiu. Verð kr. 1000.00 Sími 20763. Ibúð óskast til kaups, þyrfti ekki að vera alveg fullgerð. Utborgun kr. 100.000.00. Sími 35946. FÉLAGSLÍF Þróttarar. — Knattspyrnumenr Munið æfinguna á Melavellinum kvöld kl. 7.30 fyrir meistara-, 1 og II. flokk. — Mætið stundvís- lega. — Knattspyrnunefndin. Bifhjól. Til sölu er sænskt bif- hjól í góðu lagi. Einnig fiskabúr. Uppl. í síma 24739. Ensk dagstofuhúsgögn, notuð, til sölu, mjög ödýrt. Púðar í baki og sætum. Sími 14695. Óska eftir að kaupa notað móta- tnbur. Uppl. í síma 35929. Viljum kaupa notuð karlmanna- reiðhjói. Sfmi 22123.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.