Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 5
^ISIR . Fimmtudagur 16. maí 1963. 5 Cooper í 17. hríngferðinni Launþegor — Framhald at bls. 1. skemmdarstarfsemi kommúnista og SÍS í fyrra hafi komið í veg fyrir að meira hafi áunnizt en raun ber vitni um. Betra en í tíð vinstri stjórnarinnar. Þegar stjómarandstæðingar á- saka núverandi ríkisstjórn fyrir iangan vinnudag, að fólk geti ekki Iifað af Iaunum 8 stunda vinnudags, þá má benda á fleiri hliðar á því máli og Iengi þar um deila. Á hinu er enginn vafi. að 8 stunda vinnudagur dugði sízt betur í tið vinstri stjórn- •n'innar, og því kastað steinum úr glerhúsi. þegar talað er um ‘ilæm lífskjör, versnandi hag al- þýðunnar. Eftirfarandi dæmi sanna þá staðreynd gleggst. Með því að taka tekjur manna, áhrif skattalækkana og aukn- ingu beinna persónulegra styrkja (fjölskyldubætur o. fl.) og bera saman við breytingar á vísitölu neyzluvöruverðlags fást raunverulegar atvinnutekjur sem telja má mælikvarða á lífs- kjörin. Vísitala sú, sem oftast er mið- að við, er óraunhæf, þvi áhrifa viðreisnarinnar gætir á mun fleiri sviðum en þeim, sem bein áhrif hafa á hina svokölluðu vísitölu. Má í því sambandi benda á fjölskyldubætur, Iækk- anir beinna skatta, tollalækkan- ir o. fl. Ef tekið er tillit til þessara atriða, kemur í ljós, að: 1. Raunverulegar atvinnutekjur verkamanna, iðnaðarmanna og sjómanna hækkuðu í tíð vinstri stjórnarinnar um 5.2% en hafa hækkað siðan um 11.0%. (Hér má bæta við, að tímakaup Dagsbrúnar var í árslok 1959 kr. 20.67, en í febrúarlok 1963 26.04. Hefur það því hækkað á tímabilinu um 26%). 2. Þjóðartekjur á mann hækkuðu í tíð vinstri stjómarinnar um 5%, en hafa hækkað síðan um 8%. 3. Hlutfallið milli raunverulegra atvinnutekna og þjóðartekna hélzt lítt breytt í tíð vinstri stjórnarinnar og var vísitala afstöðunnar 100.2 árið 1958, en síðan hefur hlutfallið orð- ið launþegum miklum mun hagstæðara og komst vísitala afstöðunnar í 108.0 árið 1960. Þessir útreikningar eru byggð ir á upplýsingum hagdeildar Framkvæmdabankans og Efna- hagsstofnunarinnar. Byggt er og á atvinnutekiuni launþega (verkamanna, sjómanna og iðn- aðarmanna) samkvæmt skatta- framtölum árlega um langt skeið. Þegar stjórnarandstæðingar leitast við að finna út lífskjör almennings, og skýra út „hin slæmu lífskjör“, þá miða þeir ætíð við Iægsta kauptaxía Dags- brúnar, sem þó er viðurkennt að sé enginn mælikvarði, þar sem atvinnutekjur ákvarðast ekki aðeins af breytingu lægsta taxtans. Liggja til þess ýmsar augljósar ástæður. Hvað sem um kjörin verður i sagt í dag, þá er hitt víst, eins ! og sýnt hefur verið fram á, að þau voru sízt betri í tíð vinstri stjórnarinnar. Næg atvinna. Það sem hins vegar viðreisnin hefur leitt af sér, er næg og örugg atvinna fyrir alla þá ís- lendinga, sem unnið geta. Hef- Geimför Gordons Cooper hefir gengið með ágætum það sem af er. Hann fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir íslenzkum tíma og svaf vel og lengi. Laust fyrir kl. 12 ur ekki einasta atvinnan verið stóraukin frá því f tíð vinstri stjómarinnar, heldur hafa allar hrakspár stjómarandstæðinga um atvinnuleysi verið gjörsam- lega hraktar. Hafa stjómarand- stæðingar reyndar gert sig og sína flokka að viðundri í þeim málflutningi. Má í bví sam bandi minna á ummæli Her- manns Jónassonar, j)áverandi formanns Framsóknarflokksins, 3. febrúar 1960, og birt em á öðmm stað í blaðinu. Spáir hann þar algjöru at- vinnuleysi á tslandi sem afleið- ingu viðreisnarráðstafananna. Til allrar hamingju hefur sá ! spádómur ekki orðið að vem- Ieika, og ættu þeir menn, sem muna atvinnuleysið á kreppu- árunum og ' eftir síðari styrjöldina fyrstir manna að i kunna að meta það. Ættu þeir j að þakka það ástand, sem skap- i azt hefur í atvinnumálum þjóð- arinnar í stað þess að hrópa „vinnuþrælkun, vinnuþrælkun“. Vörusala — Framhald af bls. 16. fjár, ennfremur fer sala naut- gripa- og svínakjöts mjög vax- andi Eins og áður starfrækir Slátur félagið auk sláturhúsa og frysti húsa, niðursuðuverksmiðju, pylsugerð og Ullarverksmiðjuna Framtíðin í Reykjavík. Slátur- félag Suðurlands rekur 9 smá- söluverzlanir í Reykjavík og á Akranesi. Að jafnaði störfuðu hjá félaginu, utan sláturtíðar, um 270 manns, en alls störfuðu hjá S.S. um lengri eða skemmri tíma á árinu rúmlega 1.000 manns, og voru greiddar um 25 milljónir króna í vinnulaun. Á fundinum voru kosnir full- trúar á aðalfund félagsins, sem haldinn var 15. maí Úr stjórn áttu að ganga formaður félags- ins Pétur Ottesen, fyrrverandi alþingismaður, og Siggeir Lárus son, Kirkjubæjarklaustri, og voru þeir báðir endurkosnir. Stjórnina skipa nú: Pétur Otte sen, formaður, Ellert Eggerts- son, Meðalfelli, Helgi Haralds- son, Hrafnkelsstöðum, Sigurður Tómasson, Barkarstöðum og Siggeir Lárusson, Kirkjubæjar klaustri. Þfóðviljmn — Framhald af bls. 16. snúið við. Segir þar að LÍÚ hafi .jrugðizt heiti sinu og gen Eggert skipstjóra ómerkan orða sinna. Er hér um algjöra frétta- fölsun að ræða. Ef aðilar hefðu gengiö að málamiðlun þeirri, er Eggert beitti sér fyrir, hefðu hin afla- sælu skip Guðmundar útgerðar- manns á Rafnkelsstöðum kom- izt á veiðar aftur. Mun nú verða bið á því, þar til úrskurður Félagsdóms hefur fengizt, sem væntanlega verður um helgina. frétti blaðið, að hann myndi byrja 17. hringferð sína um kl. 12,35 eftir ís- lenzkum tíma, en í henni verður ákveðið hvort hann verður Iátinn fljúga allar 22 hringferðirnar, sem í upphafi voru áformaðar. í fréttum frá Canaveralhöfða í morgun snemma var sagt, að geim- flug Gordons Coopers hefði gengið betur í alla staði en nokkurt annað bandarískt geimflug til þessa, og væru líkur þær, að haldið yrði upphaflegri áætlun um 22 hringferð Gamla fólkið — Framhald af bls. 1. veita aðstoð í vinnuaflsskortin- um á íslandi. — Ég var ekki að fara til að „bjarga" Vestur-íslendingum frá atvinnuleysi í Kanada, sagði hann. Tilgangur minn var að með því að veita fólki þaðan vinnu á íslandi um tíma, þá yrði tengt enn fastara það bræðraband sem ríkir milli ís- lendinga austan og vestan hafs. Og þetta fólk sem kemur, það kemur hingað fyrst og fremst af þjóðræknisástæðum. Að vísu eru kjörin ekki of góð hjá því. Það hefur í laun þetta frá 90 til 130 sent á klst., en aldrei örugga vinnu og tímabundið at- vinnuleysi. — Ég ætlaði í fyrstu að aug- íýsa eftir íslendingum, en skozk ur maður í ráðuneyti einu benti mér á að það væri ólöglegt þar í Iandi að gera þannig upp á milli þjóða og því auglýsti ég eftir fiskimönnum, helzt sem kynnu íslenzku. Viðbrögðin voru stórkostleg, Til okkar komu þúsundir fyrirspurna. Maður var allan daginn að svara fyrirspurnum bæði í síma, bréflega og við fólk persónu- lega. , Kanadísku yfirvöldin bentu mér á það, að það kæmi þeim bezt ef fiskimenn frá aust urströndinni, Nova Scotia og víðar, fengju að fara, því að þar er atvinnuleysi, fiskistofninn eyddur. En fólkið sem hingað kemur er af íslenzku bergi brotið, mest frá vatnasvæðinu í Mani- toba, Gimli, Árborg, Riverton, Mikley og Lundar. — Þér hafið haldið fundi með fólkinu? — Ég hélt nokkra fundi, þar sem ég lýsti sjávarútvegi Is- Iendinga og þeim miklu vand- ræðum, sem stöfuðu af hinum vaxandi vinnuaflsskorti. Á þess- um fundum var líka gamalt fólk, það kom til mín og sagði: — Nú væri gaman að vera ungur aftur, þá myndum við ekki skoða huga okkar um það, að við myndum skrifa okkur strax á listann og fá að sjá ísland aftur. — Býst þetta fólk við að setj- ast að á íslandi? — Nei, það vill fyrst og fremst nota þetta tækifæri til að geta heimsótt Island og dval izt hér kannski í tvö ár. Ef því líkaði hér, myndi það auðvitað vilja setjast hér að. En það, sem liggur að baki ákvörðun þeirra er fyrst og fremst þjóð- rækni og : ' ->ð vill rétta sínu gamla landi hjáiparhönd, þegar vinnuaflið vantar. ir, og var meira að segja sagt, að eftir öllum líkum að dæma myndi hann „lenda á Kyrrahafi eftir geim- flug, sem staðið hefði 34 klst. 19 mín. og 28 sekúndur". Haft var eftir Christopher Kraft geimfararstjóranum í tilraunastöð- inni á Canaveralhöfða, að hann hefði aldrei vitað vel heppnaðri geimferð, allt gengi eftir áætlun, og engar kerfisbilanir komið til. Hver hringferð geimfarsins (Faith 7) tekur 88.45 mínútur. í fyrstu 10 hringferðunum gekk allt svo vel, að Cooper fékk sér blund, sem var „utan áætlunar“. Geimfarið fer með 480 kílómetra hraða á mínútu. — Haft er eftir Cooper: Það fer prýðilega um mig, sann- azt að segja var ég að fá mér dá- lítinn blund. Kl. 3 í nótt tilkynnti Cooper, að hann ætlaði að taka sér 8 tíma hvíld og í morgun var í brezka útvarpinu klukkan hálf sjö, að iakkafoss — Framh. af 16. siðu. ir skipið með farminn lieim og mun taka land á Austfjörðum, sennilega á Reyðarfirði, en þar verður miklum hluta farmsins skipað í land. Þessir beinu flutningar til hafna úti á landi eru til hags- bóta fyrir íbúana í dreifbýlinu. Flutningarnir ganga betur þegar ekki þarf að umhlaða í Reykja- vík. Hermanrc — Framh at 1 síðu sem afturhaldsstjórn Hoovers boðaði í Bandaríkjunum og þar réð ríkjum þar til Roosevelt braut hana á bak aftur. Sú stefna ræður og að verulegu Ieyti í Bandaríkjunum nú með þeim afleiðingum, að þar eru á 4. millj. atvinnuleysingja og svarar það til þess, að þeir væru hér á 4. þúsund. Eigum við að innleiða það ástand hér?“ Fátt er nú í frásögur færandi um atvinnuleysingja þá, sem hér er spáð. En síðan þetta var sagt, hefur Hermann Jónas- son látið af formennsku f Fram- sóknarflokknum og ekki vitað að hann hafi tekið upp önnur störf. Svarar það til á 4 þús. atvinnuleysinf>ia? Ríkisstjórn íslands hefir keypt Mógilsá á Kjalanesi og afhent stjórnarnefnd norsku þjóðhátíðar gjafarinnar hluta af landinu til þess að setja þar upp tilrauna- stöð í skógrækt. I stjórnarnefndinni eiga sæti Há- kon Guðmundsson hæstaréttar- ritari, formaður, J. Z. Cappelen sendiherra Norðmanna á I’slandi og hann virtist enn vera „í fasta svefni", en allt í lagi og í banda- ríska útvarpinu, að hann væri bú- inn að fara 13 umferðir. Gert var ráð fyrir, að vekja Cooper í 15. umferð — ef hann yrði þá ekki vaknaður sjálfur, — Allan tímann hefir verið fylgst vel með öllu, svo að vitað er, að allt er í lági, — það er jafnvel fylgst nákvæmlega með hjartslætti hans, hitastigi líkama hans, hitan- um í geimfarinu o. s. frv. J"1"" "■ 'i 2® daga þögn Enn stendur á upplýsingum Þórarins Tímaritstjóra, um hvað an hann hafi heimildimar fyrir því, að undanþágur Breta inn- an Iandhelginnar verði fram- Iengdar. Þögnin hefur staðið í 20 daga. FuIIyrðing Tímaritstjórans stendur enn berskjölduð. Engar sannanir hafa enn fengizt fyrir, að orð Þórarins séu á rökum reist, enn verður að líta á um- mælin sem staðlausa stafi. Verð- ur því ekki neitað, að ef Þór- arinn dregur öllu Iengur að upp- lýsa um heimildir sfnar, bá verði fleiri af fullyrðingum hans dregn ar í efa. Við vilium þó ekki að óreyndu trúa því, að Þórarinn, sem telst einn af forystumönnum ann- ars stærsta stjórnmálaflokksins á íslandi, sé sv.o ómerkilegur að slá fram fullyrðingum í við- kvæmasta hagsmunamáH allrar íslenzku þjóðarinnar, án þess að leiða að þessum staðhæfingum einhver rök. Við bíðum því enn eftir svari Þórarins. Arás » Framhald af bls. 16. Fóru leikar þannig, að árásar- maðurinn reif og tætti fötin að meira eða minna leyti utan af öku- manninum og stórskemmdi þau eða eyðilagði. Tók sá síðarnefndi árás- armanninn þá taki og bar hann eða dröslaði niður Vitastíginn og niður á Laugaveg. Bar í sama mund að lögreglubifreið, sem tók við árásar- manninum og flutti hann í geymslu, en ökumaðurinn hefur nú kært árásina til rannsóknarlögreglunnar. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri. Nefndin hefir ákveðið, að verja • .aginhluta norsku þjóðargjafarinn- ar, sem Ólafur konungur færði bióðinni, til þes að koma á fót tilraunastöð í skógrækt, en ríkis stjórnin hefir nú Iagt fram Iand undir stöðina á þeim stað, sem stjórnarnefndin óskaði eftir. Fundir Sjálfsfæiismanna Almennur fundur Sjálfstæðismanna verður að Staðarfelli, Dalasýslu, föstudaginn 17. maí kl. 14. Ræðumenn verða mgólfur Jónsson ráðherra, Sigurður Ágústs- son alþingismaður og Friðjón Þórðarson sýslumaður. i Tilraunastöð í skóg- rækt í Mógilsárlandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.