Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Flmmtudagur 16. maí 1963.
II
COUNSELOR
HrMMER, AM I
TO UNPER5TANP,
THAT HE K
ISN'T LORO >
PESMONP L
AT ALL? (ff/
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur 16. maf.
17.00 Mid-Day Matinee
„Keep Rolling"
18.00 Arfts News
18.15 Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 Zane Gray Theater
19.30 The Bell Telephone Hour
20.30-The Riddle of The Lusitania
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables .
23.00 Science Fiction Theater
23.30 JLock Up
Final Edition News.
Hestamannafélagið Fákur efndi
til firmakeppni s.l. sunnudag.
Tóku þátt í henni 253 hestar,
sem kepptu fyrir jafnmörg fyr-
irtæki. Sigurvegari varð Sveip-
ur 10 vetra gamall, ættaður frá
Kistufelli. Eigandi hestsins er
Friðjón Stephensen og sést
hann á myndinni ásamt konu
sinni og dóttur. Sveipur keppti
fyrir Kápuna h.f.
ÁRNAÐ HEILLA
Sunnudaginn 19. þ. m. verða gef-
n saman í hjónaband í Lútherzku
kirkjunni í Farmingdale, Long Is-
land, New York, ungfrú Brynhild-
ur Erla Pálsdóttir (Porlákssonar,
skipstjóra, Hæðargerði 34), og
Runólfur Þór Eiríksson (Guðm. K.
Eirikssonar prentara, Bókhlöðustíg
6), starfsmaður hjá Loftleiðum í
New York.
Kirby: Hemmer lögfræðingur,
ber mér að skilja þetta svo, að
Desmond sé alls ekki lávarður?
Lögfr.: Við höfum uppgötvað
þessi hræðilegu mistök fyrir
nokkrum mínútum, herra Kirby.
Það getur enginn sagt honum
þetta nema þér. Kirby: Ég fer
strax af stað. Lögfr.: Þetta er
mjög leiðinlegt, einmitt þegar
hann er að byrja að njóta auð-
æfanna og hinar nýju stöðu. En
aumingja Desmond er ekki alveg
á sama máli. Ég vildi gefa helm-
inginn af auðæfum mínum tii að
komast aftur heim í eldhúsið
mitt, Wiggers. Wiggers: Og ég
vildi gjarnan gefa allt draslið
fyrir einn utanborðsmótor.
Nýlega var opnuo vetnaöarvoru
verzlun að Grettisgötu 32. Það
er Verzlunin Ýr, og eigendur
hennar eru frú Anna Petersen
og Amdís Skúladóttir. — í Ýr
fæst mikið úrval af fallegiun
I'P GIVE HALF
My ESTATE5 TO
EE BACK IN MY
KITCHEN,
I'P SIVE THB WHOLE
THINS- FOR AN
OUTBOARP MOTOR,
WHAT A PITY/JUST
WHEN HE'S ENJOYING-
HIS NEW WEALTH
ANP POSITION...
' WE JUST
PISCOYEREP
THE PREAPFUL
MISTAKE/ MR.
KIRBY. ONLY
. YOU CAN TELL
k HIM...
bama- og unghngatatnaöi. Pessi
nýja verzlun er mjög björt og
nýtízkuleg og smekklega úr
garði gerð. Á myndinni hér að
ofan em frú Anna (L v.) og
Aradis.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 16. maf.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 ,,Á frívaktinni“, sjómanna-
þáttur (Sigríður Hagalín).
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Erindi: Karaþagó, — borgin
sem hvarf (Jón R. Hjálmars-
son skólastjóri).
20.25 Organleikur frá Kristskirkju
I Landakoti 17. f. m.: Anton,
Heiller prófessor frá Vínar-
borg leikun -v
20.45 Raddir skálda: Ásta Sigurð-
ardóttir les smásögu og Ein-
ar Bragi Ijóðaþýðingar.
21.30 Tónleikar: Fílharmoníusveit
franska útvarpsins leikur.
22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið“
eftir Fred Hoyle, XXI. (örn-
ólfur Thorlacius).
22.30 Harmonikuþáttur (Reynir
Jónasson).
23.00 Dagskrárlok.
Myndasögur
Flestir þeir, sem lesa blöðin, líta
yfir myndasögurnar um leið. Að
vísu era þær ekki neinir bók-
menntalegir viðburðir, en samt
mætti reyna að gera þær heldur
betur úr garði.
Ég vil því beina þeim tilmæl-
1 um til Tímans, að þeir hætti að
þurrka út enska letrið. Þýðingarn-
ar hjá þeim era nefnilega þannig
framkvæmdar, að yfirleitt er auð-
stjörnuspá * nr
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Leitastu við að ljúka sem
flestum þeim verkefnum, sem
þú hefur tekið þér fyrir hend-
ur 1 vikunni, þannig að þú get-
ir notið góðrar hvíldar yfir helg
ina.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að eyða sem mestu
af deginum í eigin þágu, þrátt
fyrir að talsverð tilhneiging sé
fyrir hendi til að taka þátt í
félagsstörfum.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júni: Sennilega verður fátt
skemmtilegt um að vera fyrr
en síðari hluta dagsins. Þú
kannt að þurfa að beita tals-
verðri lagni til að fá hlutun-
um framgengt í kvöld.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júli:
Sjáðu fótum þínum for-
ráð ef þú þarf að ganga yfir
göturnar eða aka á bifreiðum.
Þér bjóðast tækifæri til að sýna
öðram hvað I þér býr.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Fjárhagurinn er því aðeins á
réttum kili að þú sjáir til þess
að útgjöld og tekjur standist
hér um bil á. Ræddu um heim-
ilisfjármálin við maka þinn.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Einlæg viðleitni þín til að gera
öð/um allt til hæfis ætti að bera
rfkulegan ávöxt , kvöld. —
Sameiginlegir hagsmunir þarfn-
ast athugunar við.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Aðstæðurnar á vinnustað gætu
verið á þann veg f dag, að
taugakerfi þitt komizt úr skorð-
um. Þú kannt að þurfa að taka
breytingartillögur annarra til
greina og starfa samkvæmt
þeim.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir ekki að hugsa um of
um þá vini, sem eru of eigin-
gjarnir til að hugsa um vel-
ferð annarra. Það, sem ávallt
fer á undan sköpuninni er inn-
blásturinn.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir ekki að koma
illa fram við þá sem sýna
þér hvað mætti betur fara í
fasi þínu. Þú afkastar mestu
með þvf að starfa án þess að
athygli annarra beinist að þér.
Steingeitin, 22.des. til 20. jan.:
Oft er betra að segja öðram
ekki staðreyndir hins blákalda
veruleika, sérstaklega þegar
blekkingin er hið eina sem þeir
hafa til að lifa fyrir.
Vatnsberlnn, 21. jan. til 19.
febr.: Peningarnir geta oft vald-
ið ágreiningi, sérstaklega ef
ekki hefur verið ákveðið fyrir
fram á hvern hátt þeim skal var
ið. Tileinkaðu þér staðfestu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz.: Stundum er betra að
taka því með þögn og þolin-
mæði, sem aðrir kunna að hafa
ranglega um hlutina að segja.
Þér er leyfilegt að hafa einka-
skoðarnir þínar út af fyrir þig.
veidara að ráða fram úr mynd-
unum einum, en þessum samheng-
isldiisu setriihgum, sem þeir planta
fyrir neðan. Einnig vil ég benda
'Tímárium og hinum blöðunum á,
að nafnaþýðingar þeirra eru með
afbrigðum asnalegar, og algerlega
óþarfar.
Morgunblaðið hefur á því sviði
jafnan verið fremst í flokki, og
með nöfn eins og: Kalli Ktireki,
Haili Hampur, Maggi Morðingi o.
fl. Þetta eru því fremur óþarfar
skírnir, að flestir kannast við sögu
hetjurnar með þeirra réttu nöfn-
um. Borgari.
Eins og flestum íslendingum er kunnugt, tók kvikmyndaleik-
arinn okkar, Pétur Rögnvaldsson, sér nafnið Peter Ronson,
meðan hann dvaldist meðal kollega sinna f Hollywood. Sagan
segir, að honum hafi þótt það all miklu fágaðra og fara betur
f munni, og hafi hann því jafnan kynnt sig sem Ronson.
Einu sinni sem oftar var hann svo staddur f samkvæmi á
Hótel Borg, og var að vanda kynntur fyrir mörgum. Meðal
þeirra var ungur, snyrtilegur maður, sem stóð einn viö barinn.
Pétur rétti honum höndina, hneigði sig kurteislega og sagði:
Peter Ronson.
Hinn tók í hendina, hneigði sig af ekki minni kurteisi og
sagði alvarlegun Sigurður Zippo.
borgin
í dag