Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 14
74
VÍSIR . Fimmtudagur 16. maí 1963.
GAMLA BIO J
Sími 11475
Eins konar ást
(A Kind of Loving)
Brezk verðlaunakvikmyndin
með
Alan Bates
June Ritchie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sovézka kvikmyndavikan.
Svanavatnið
Hrífandi ný rússnesk ball-
mynd í litum.
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
/ lok
þrælastriðsins
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Mmmm
Simi 32075 — 38150
Rússneska kvikmyndavikan.
Evgen Onegin
fræg litkvikmynd eftir óperu
Tsjækovski er byggist á
kvæði eftir Alexander Pútsj-
kin.
Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7
og 9.
Sími 50184.
Vorgyðjan
Heimsfræg ný dansmynd í lit
um og Cinema-Scope, um
Berjoska dansflokkinn, sem
dansað hefur í meira en 20
löndum, þ. á. m. Bandaríkjun
um, Frakklandi, Englandi og
Kína.
Aðalhlutverk:
Mira Koltsova
Sýnd kl. 7 og 9.
Mynd, sem bókstaflega
eillaði Parísarbúa.
SCÓPAVOCSBÍO
Sími19185
Seyoza
Rússnesk verðlaunamynd
sem hvarvetna hefur hlotið
góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4
, TBe 'YOUNei OMES*
jhavegomabroad]
I IlSTRCf .•►jTRIBIITORS IIMITÍD pxJIST
.4/»! tUff
•*9| mun
... J USH
PETERS
hQim
■ RIUAStO THROUCH WARNtR PATHÍ HNMRKB
Stórglæsileg og vel gerð,
ný, ensk söngvamynd í litum
bg Cinemascope, með vinsæl
asta söngvara Breta í dag.
Þetta er sterkasta myndin
í Bretlandi I dag.
Melvin Hayes
Teddy Green
og hinn heimsfrægi kvartett
The Shadows.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37
Sím: 19740
Sími 50249
Einvigið
Ný dönsk mynd djörf og
spennandi, ein eftirtektar-
verðasta mynd sem Danir
hafa gert.
Aðalhlutverk:
Frits Helmuth
Marlene Swartz og
John Price
lönnuð bö.rnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rafglit
(Mýjar skraut og raf-
magnsvörur daglega.
Hafnarstræti 15
Sími 12329.
Sími II544
Fallegi
lygalaupurinn
(Die Schöne Lugnerin)
Bráðskemmtileg þýzk gaman
mynd i litum, sem gerist í
stórglæsilegu umhverfi hinn-
ar sögufrægu Vínarráðstefnu
1815.
Romy Schneider
Helmut Lohner
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spartakus
Sýnd kl. 5 og 9.
Romanoff og
Juliett
Víðfræg afbragðsfjörug ný
amerísk gamanmynd eftir
Ieikriti Peter Ustinovs, sem
sýnt var hér í Þjóðleikhús-
inu.
Peter Ustinov
Sandra Del
John Gaven
Sýnd kl. 7 og 9
Uppreisnar-
foringinn
Hörkuspennandi litmynd.
Van Heflin I
Julia Adams
Bönnuð undir 14 ára.
Endursýnd kl. 5
Töfrasverðiö
Rússnesk kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Engin sýning kl. 9.
TJARNARBÆR
Simi 15171
Sumarhiti
(Chaleurs D’ctel)
Sérstaklega vel gerð, spenn-
andi og djörf, ný frönsk stór
mynd með þokkogyðjunni
Yane Barry
Denskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Stikilsberja-Finnur
Hin fræga mynd eftir sögu
Mark Twain.
Sýnd kl. 5.
Utsala
Verzlunin hættir,
allt á að seljast
/ERZL. ^
15285
WÓÐLEIKHÚSID
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Pétur Gautur
Sýning á vegum Félags ís-
lenzkra leikara föstudag kl.
20. — Ágóði af sýningunni
rennur í styrktarsjóð félags-
ins.
IL TROVATORE
Hljómsveitarstjóri:
Gerhard Schepelem.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Hart i bak
75. sýning i kvöld kl. 8,30
Uppselt.
76. sýning laugardagskvöld
kl. 8.30.
Eðlisfræðingarnir
Aukasýning föstudagskvöld
kl. 8,30 vegna mikillar að-
sóknar. — Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala i Iðnó er
opin frá kl. 2, Sími 13191.
Urval af
matseðlinum
Umhverfis
jörðina
Borshch
Spaghetti Italienne
isi
Chicken in the basket
isi
Rindfleisch mit ananas und kirschen
CSJ
Kavkaski Shashlik
ISl
1
Beef Sauté Stroganoff
r><i
Fritelle di Farina Rianca
IBÚÐIR
iuins ■•(. ó
konar faste''tnni.i -
'fu— as fok
-eltlur raðhúsi 'V•• " '
Herg’r ‘ úðu í —
Fasteignasalan
Tjarn?- :tu
Konur — karlar
Konur og karlmenn óskast til starfa
nú þegar. Uppl. í síma 11451.
KJÖTVER h.f.
Hestamenn
Góðhestur til sölu. Upplýsingar í síma
17602 í dag og næstu daga.
Nýir
hattar
.Jýjasta tízlca
teknir app í dag.
HATTABUÐIN
Huld
Kirkjuhvoli.
Húseign til sölu
Tilboð óskast í húseignina Vestursötu 5
Tilboðin leggist inn hjá
Verzlun Daniels, Laugaveg 66.
HREINSUM VEL HREINSUM FLJÓTT
Hreinsum allan fatnað - Sækjura — Senduro
EFNALAUGIN LINDIN HF
Hafnarstræti 18
Sími 18820
Skúlagötu51.
Slmi 18825.
ABC -
Straujárn
er
rétta straujárnið fyrir yður. Þýzk
gæðavara. LÉTT 1000 wött Sterkbyggð-
ur og áreiðanlegur hitastillir fyrir Nylon-
— Silki — Ull — Bómull - Hör.
Fæst í helstu raftækjaverzlunum.
Fyrir Skoda
Bifreiðir. Framluktir, speglar. Hraða-
mælar, barkar. Benzíndælur. Lykil-
svissar. Olíurofar. Straumlokur.
SÖNNAK rafgeymar.
Þurrkumótorar, 6-12-24 volta.
SMYRILL
Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
ECWJBOI