Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 16.05.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 16. maí 1963. MELAVÖLLUR Bæjarkeppni Reykjavík — Akranes í kvöld kl. 8.30.' Forsala aðgöngumiða á Melavellinum kl. 17. Verð: Stúkusæti kr. 40.00 Stæði kr. 25.00 Bamamiðar kr 5.00 mótanefnd 13 Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna skulu sendar skrifstofu hreppsins eigi síðar en föstudaginn 24. maí n.k. Seltjamamesi, 15. maí 1963. Hreppsnefnd Seltjarnameshrepps. ÞVOTTALAUGARNAR Þvottalaugarnar verða lokaðar frá laugardeginum 18. maí vegna lag- færinga. Verða opnaðar aftur mánudaginn 27. maí. Skrifstofa Borgar- verkfræðings. HURÐIR - GLUGGAR Til sölu nokkrar góðar innihurðir, ein rennihurð, þrír gluggar. Selst ódýrt. Sólvallagötu 57. Sími 16168. SEGULBANDSTÆKI Nýtt Saba segulbandstæki, 4ra rása, 2ja snúniriga til sölu. Sími 19691. — ----------------- — — -----— ;-.— -; . — SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði ca. 40 ferm. til leigu við Laugaveg. Einnig hentugt fyrir léttan iðnað. Sími 13311. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast strax við afgreiðslu og uppvask. Hátt kaup. Uppl. á Kaffisölunni Hafnarstræti 16 og í síma 19457. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Sími 14501. BAKARANEMI - ÓSKAST Ungur áhugasamur piltur getur komizt að við bakaranám. Tilboð merkt — Bakaranemi — sendist afgreiðslu Vísis fyrir mánudagskvöld. HERBERGI ÓSKAST Stúlka eða kona óskast til afgreiðslu- og eldhús- vinnu Café Höll, Austurstræti 3 Slmi 16908. V OIQTLÁNDER— PERKEO Sýningarvél (ný) til sölu. Upplýsingar í síma 18439. STÚLKA ÓSKAST Vantar stúlku eða konu til ræstinga í bakaríið, Laugaveg 5. Uppl. á staðnum. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Otvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar VW-bifreiðar. Akustur og umferð s.f. Símar 20465, 24034 og 15965. AUKAVÍNNA - ÓSKAST Stúlka óskar eftir einhverskonar aukavinnu. Tilboð merkt — Aukavinna — sendist afgr. blaðsins. HERBERGI ÓSKAST Vil taka á leigu herbergi með síma. Uppl. I saíma 18066 kl. 7—8 í kvöld. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Eilmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 RAIVI MAGERÐINI GRETTISGÖTU 54| SÍMI-19108 ÍWntun ? prentsmiðja & gúmmlstlmplagcrð Elnholtf 2 - Simi 20960 Bíleigendur Látið okkur selja bíl- inn og þér verðið rík- ur, fótgangandi mað- ur. RAUÐARÁ~ SKÚLAGATA 55 — StMI 15212 • • ISordens VÖRUR Kakomalt - Kakó - Kaffi — Kartöflumus. HOLTSKJÖR Langholtsvegi 89. Hver veit nema við höfum á biðlista kaup- anda að bifreið yðar. Vegna síaukinnar eft- spurnar, vildum vér benda yður á, að ef þér ætlið að selja, þá látið ekki dragast að skrá bifreiðina hjá okkur. BÍLA - og BÍLPARTASALAN Hverfisgötu 20, Hafnarfirði. Sími 50271 Chevrolet ’58, glæsilegur Iítið keyrður. Opel Capitan ’59. VW ’52 fæst í skiptum fyrir amerísk an bíl. — Opel Record ’56 góður. — De Soto ’54 fæst með lítilli eða engri útborgun. — Pontiac ”55 2dyra, 8 cyl. sjálfskiptur Zodiac ’58 90 þús. staðgreitt. Reo vörubíll ’54 fæst ódýrt Opel Carvan ’55 góður 55 þús. útborgun. — Höfum kaupendur á biðlista að flestum bilum og oft með miklar útborgunum. Gjörið svo vel að hringja i síma 20788 og 23900. mwm jwtgt: wm FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvinnurekendur: SpariS tima og peninga — litiS okkur flytjo viSgerSarmenn ySar og varahlutl, Srugg þjónusta. FLUGSYk v.\V£. ’.VZV; Vj *7a *;í /; r* . ír; '?i i.v fi 'x -i'z'L vr'?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.