Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 3
3 VI SIR . Laugaídagur 25. maí 1963. 'HMiflMlii, liJliiíilllHJII—BMBa—BM—BBBBHH Á þriðjudagskvöld var haldin skemmtun á vegum Eyfirðinga- félagsins til fjáröflunar fyrir sjóslysasöfnunina. Fór hún fram á Hótel Sögu, og meðal skemmtiatriða var sýning á sport- og sundfötum, er Sport- ver h.f. hafði framleitt. Sýning- arstúlkumar voru allar úr Tízkuskólanum. Efst er mynd af þremur blómarósum Þórdísi Jónsdóttur, Lilju Sigurðardóttur og Maríu Ragnarsdóttur f sundbolum úr helancateygjuefni. Garðhúsgögn in eru úr verzlun Kristjáns Slggeirssonar. ■•wsáí Tízkusýning á Hótel Sögu 11?!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.