Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 9
VfSIR . Laugardagur 25. maí 1983. 9 Ellefu íþróttaflokkar Knattspyrautímabilið er byrjað, víðavangs- hlaupið og drengjahlaup ið hafa farið fram, og íþróttaunnendur leggja leið sina enn eitt vorið, upp á Melavöll. Sumarið er komið, sumaríþrótt- imar komnar í gang. Þar bera hæst knatt- spyrnan og frjálsíþrótt- iraar og því er ekki að Jens Guðbjömsson. form. Ármanns. neita, að ýmislegt verð- ur á seyði I þeim íþrótta greinum næstu mánuði. Landskeppni verður háð ar í þeim báðum, bæði hér heima og erlendis, fræknir iþróttakappar og kapplið eru væntan- leg og yfirleitt hafa þeir íslenzkir iþróttamenn, sem fremstir eru, ærin Ólafur Jónsson. form. Víkings. verkefni að spreyta sig ” ''L -J á. Grundvöllur þess, að viðun- anlegt íþróttalíf sé, eru að sjálf- sögðu félögin í Reykjavík. Inn- an þeirra er rekin öflug félags- starfsemi, innan og utan leik- valla, og nú þegar vertíðin gengur í garð, fannst okkur ekki úr vegi að afla upplýsinga um það helzta sem á döfinni væri — hvernig starfseminni væri háttað, hvað stæði til. jp’yrst náðum við tali af for- manni Glfmufélagsins Ár- manns, Jens Guðbjömssyni. Ármenningar segja svo sjálfir frá, að hjá þeim æfi fleiri en hjá nokkra öðru félagi, enda er starf félagsins víðtækt. Par er æft júdó, sá nýstárlegi leikur, róðrar era stundaðir, sumar sem vetur, fimleikar stúlkna, list- dans eða akrobatik, eins og það er ýmist kallað, og mun það vera eini flokkurinn hér á landi þeirrar tegundar. Munu stúlk- urnar sýna nú í sumar sem og endranær. Frjálsíþróttamenn fé- lagsins munu ekki fara út á veg- um félagsins, en nokkrir þeirra fara með landsliðinu í frjálsum íþróttum og öðrum úrvalsflokk- um, sem þeir kunna að verða valdir f. Að venju mun Ármann efna til unglinganámskeið í frjálsum íþróttum sfðari hluta sumars, en allar æfingar fara fram á fé- lagssvæðinu við Nóatún. \7’íkingar tefla nú f fyrsta ' skipti engu meistaraflokks- liði fram f knattspyrnu. Mætti halda að sú staðreynd væri merki þess að félagið væri í andarslitrunum, eftir margra ára öldudal og baráttu fyrir lífi sínu. Svo er þó ekki, og vita þeir það bezt, sem með knatt- spyrnu fylgjast að staðaldri. Víkingur hefur nefnilega f yngstu flokkunum lið, sem standa öðram félögum fyllilega á sporði. Er mikill kraftur og gróska í þessum flokkum fé- lagsins, bæði fþróttalega og fé- lagslega, og munu Vfkingar fá úr þeim hópi drengja meist- araflokkslið sem aftur færir sfnu gamla félagi sigra á leik- velllnum. Ólafur Jónsson, formaður Víkings, tjáði Vfsi að auk þátt- töku í öllum aldursflokkum f knattspyrnumótum sumarsins hyggði hinn ágæti handknatt- leiksflokkur félagsins (meistara- flokkur) sér til hreyfings í sum- ar, en áætlað er að flokkurinn fari í 20 daga keppnisferðalag til Tékkóslóvakíu f júní. Sést á þessu að Vfkingar eru sannarlega ekki dauðir úr öll- um æðum. Tþróttafélag Reykjavfkur, er annað tveggja Rvk.félaga, sem. ekki hefur knattspymu f sfnum verkahring. iRingar setja þó sannarlega sinn svip á allt fþróttalíf hérlendis, bæði sumar og vetur, enda eiga þeir afreks- menn í flestum íþróttagreinum. Knattspyrna eða ekki knatt- spyrna, ÍRingar starfa af fullum krafti í sumar. Er það einkum í frjálsum íþróttum, sem þeir láta að sér kveða. Æfa frjáls- íþróttamenn þeirra flesta daga vikunrar á Melavellinum. Auk þess hefur IR æfingar fyrir Reynir Slgurðsson. form. IR. kvenfólk og hafa að sögn for- manns félagsins, Reynis Sig- urðssonar, um 20—30 stúlkur æft hjá félaginu í vor. ÍR mun ekki senda neina flokka utan f sumar, en að sjálfsögðu munu félagar úr ÍR verða í landsliði land undir fót, meistaraflokkur- inn fari utan til Noregs í sum- ar. Fara þeir í boði Hamar Kammerateme (Ham-Kamm). Aðrir flokkar munu ekki fara utan, en hins vegar munu ung- lingaflokkamir 3., 4. og 5. flokkur að vanda fara út á land. Stendur helzt til að fara með þá austur á land. Væru þá Valsmenn búnir að slá hring um landið f knattspymuferðum. Valsmenn stunda æfingar sfn- ar sem kunnugt er að Hlíðar- enda, og hafa þar til afnota bæði gras- og malarvelli. p’ram heldur hátfðlegt 55 ára afmæli sitt á þessu ári. Leikmenn félagsins hafa á eftir- minnilegan hátt, fært félagi sínu kærkomna sigra hvort sem það stafar af tilefninu eða ekki. Knattspyrnumenn félagsins, urðu íslandsmeistarar á sfðasta ári, og handknattleiksmennimir endurheimtu meistaratitil sinn í handknattleik nú í vor. Afmæl- isleikur var háður í knattspyrnu f vor og þýzku úrvalsliði hefur verið boðið hingað f næsta mán- uði í tilefni afmælisins. Það boð er gagnkvæmt, og munu Fram- arar fara utan til Þýzkalands, annað hvort á þessu sumri eða því næsta. Þá hafa Framarar og f hyggju láta til sfn taka f sumar er Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Orsökin er fyrst og fremst sú, að félagið er það eina sem bæði hefur á starfsskrá sinni knatt- spymu og frjálsar íþróttir. Hjá frjálsíþróttadeildinni mun næsta verkefnið vera EÓP Einar Sæmundsson. form. KR. utan í sumar Páll Guðnason. form. Vals. íslendinga og taka þátt f ferð- um þess. Reynir tjáði okkur, að sfðan félagið sótti um lóð í Laugar- dalnum fyrir starfsemi sfna og fékk jákvætt svar, hafi hús- bygging verið f athugun og teikningar undirbúnar. Þangað til munu þeir notast við gamla ÍR húsinu í Túngötunni. jpáll Guðnason, formaður Vals, tjáir okkur að Valsmenn, sem um þessar mundir eru nýbakaðir Reykjavíkurmeistarar hafi í hyggju að leggja að taka þátt f Evrópukeppninni f haust, þótt ekki sé það afráð- ið enn. Hjá formanni félagsins, Sig- urði Jónssyni fáum við og þær fréttir að III flokkur Fram fari f knattspymuferðalag til Danmerk ur í sumar. Hjá Fram æfir ætíð mikill urmull ungra pilta, enda er fé- lagssvæði félagsins vel staðsett í Austurbænum. Hafa Framarar verið sigursælir f yngri flokkun- um sfðustu árin og hlotið nafn- bótina „bezta kiiattspymufélag Reykjavíkur" nær óslitið sfðastl. ár. XXjá Þrótti yngsta félaginu f Rvk. er mikil gróska, sér- staklega vegna hinnar góðu frammistöðu meistaraflokks fé- lagsins í Rvk.mótinu. Jón Ás- geirsson formaður Þróttar, kveður félagið hafa margt og mikið á prjónunum, „og það næsta sem gert verður, er að sigra í II. deild". Hefur hann eftir Gabor, þjálfara Þróttar, að meistaraflokkurinn sé ekki enn búinn að ná sfnu bezta, en næsta sumar, þá megi búast við miklu af þeim. Þetta segir Gabor um elzta flokkinn, þótt þvf miður verði ekki það sama sagt um yngri flokkana. Áhugi er þó mikill, sérstaklega f III. flokki, en sá flokkur fer til Danmerkur f sumar. Þetta stendur og til bóta, þar sem vonir standa til að félagið fái lóð við Njörvasund hér í borg. Er unnið, að þeim málum nú. 'C’jölmennasta félagið og það sem mest á eftir að mótið, sem nú verður haldið f 20. sinni. Verður það haldið um mánaðamótin maí—júní, en það er kennt við og haldið á afmælisdegi fyrrverandi for- manns KR Erlendar Ó. Péturs- sonar. Hefði Erlendur orðið 70 ára í ár. Mikill fjöldi frjálsfþrótta- manna og kvenna æfir hjá deild- inni, en æfingar fara bæði fram á æfingasvæði KR við Kapla- skjólsveg og á Melavellinum. Hjá knattspymudeildinni mun mikið standa til. Hvorki meira né minna en 5 knatt- Framh. á bls. 10 Sigurður Jónsson. form. Fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.