Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 25.05.1963, Blaðsíða 10
10 VIS IR . Laugardagur 25. maí 1963, Eþtóftcsflokkar — Framhald aí bls 9: spyrnulið KR munu leika er- lendis í sumar. Meistaraflokkur félagsins mun keppa á Sjálandi í boði sjálenzka knattspymu- sambandsins í byrjun ágúst. II. flokkur keppir í Þýzkalandi, og fara tvö lið úr þeim flokki. Tvö lið fara einnig utan úr III. flokki og leika þau í Danmörku. ÖIl fara liðin út á sama tfma, 24. júlf, og hefur KR leigt flug- vél til fararinnar fyrir 80 knatt- spyrnumenn, og mun það vera einsdæmi hérlendis. Hér heima sendir KR lið í alla flokka og öll mót Hand- knattleiksflokkur, meistarafl. KR, hyggur á utanför næsta haust. Æfa handknattleiksmenn af miklu kappi um þessar mundir og mun svo verða gert í sumar, að sögn formanns KR, Einars Sæmundssonar. Sunddeildin starfar í sumar, hefur reglulega æfingar í Sund- laug Vesturbæjar og Sundhöll- Af þessum upplýsingum sem flestar eru fengnar hjá for- mönnum íþróttafélaganna er Ijóst, að mikill kraftur verður að venju i öllu iþróttalífi borg- arinnar. Samtals munu um ellefu flokkar keppa á erlendri grund, og eru þá ekki taldir með landsliðsflokkar f knatt- spyrnu og frjálsum íþróttum sem einnig munu heyja baráttu erlendis. Ótrúlegur fjöldi unglinga, og sá hópur fer stöðugt vaxandi, leggur stund á einhvers konar íþróttir og er það að sönnu vel. Hins vegar hlýtur allt starf Jón Ásgeirsson. form. Þróttar. KARLMENN Karlmenn óskast til verksmiðjuvinnu nú þeg- ar. Gott kaup. Vaktavinna. Yfirvinna. HAMPIÐJAN h.f., Stakkholti 4. Framhaldsaðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn sunnu- daginn 26. maí og hefst kl. 13.30 í Þjóðleik- húskjallaraum. Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í enfi og uppsetningu hita-, vatns- og hreinlætistækja í félagsheimilis- byggingu Egilsstaðakauptúns. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 300.00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Ránargötu 18. RIFREIÐAS ALAN Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við "iljum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum ávallt <c upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF- REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖSl þvl skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst því, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með urn 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna. — RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 íþróttafélaganna mjög að fær- ast í vöxt og verða æ umfangs- meira. Allt það starf er unnið af á- huga einum og óeigingirni. All- ir Reykvikingar eiga þeim mönn um sem f íþróttafélögunum starfa mikið að þakka, þeim mönnum sem eyða tómstundum sínum við að ala upp börn þessara borgar við heilbrigða íþróttaiðkan. SELUR BIFREIÐASÝNING I DAG Dodge ’55 Vauxhall ’47 Fiat 1400 ’58 Opel Caravan ’55 Opel Reckord ’58 Ford Taunus ’60 Fiat 1100 ’57 Austin Gipsy ’62 Ford Taunus Cardinal ’63 Mercedes Benz 190 ’57 Pobeda ’56 Fiat 600 ’57 Dodge Weepon með 12 manna húsi, fallegur bíll. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 BÍLASÝNING eftir hádegi í dag. Komið og skoði’ úrvalið. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍ.MI 1581Í LAUGAVEGI 90-92 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla. — Salan er örugg hjá okkur. — Við Ieysum ávallt vandann. 16250 VINNINGAR Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjun. til sölu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bila. MYLLAN — Þverholti 5 Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. Opel Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsei ‘58 einkabíll skipti á ódýrari bíl. VW ’58 70 þús. VW ’60 biæjubíll 110 þús. G.M. ’60 sportbíll 2 manna. Austin Healee, Sprite ’62 sportbiil, ekinn 3000. Verð 125 þús. mm $nMMit Það á ekki að fara framhjá !|| Bandaríkjamönnum, að Grace Ífurstafrú af Monaco er ekki sama persóna og Grace Kelly kvikmyndaleikkona, og því má ekld koma fram við hana sem slíka. ; Við allar þær móttöku- athafnir, sem eru í tilefni ferð- ar forsetahjónanna um Banda- ríkin, fá gestirnir miða, sem á er letrað: „Ávarpið ekki furstafrúna að fyrra bragði. Biðjið ekki um áritun furstafrúarinnar. — Komið stundvíslega. — Farið ekki fyrr en hinar konunglegu hátignir hafa yfirgefið sam- kvæmið. Standið upp þegar hinar konunglegu hátignir ganga inn í salinn. Reynið undir engum kringumstæðum ! að ljósmynda hinar konung- Ilegu hátignir“. Konrad Adenauer er viss f| um að hann hafi ekki orðið - „minni karl“, þótt hann Ioks- ins hafi sagt að hann ætli að draga sig í hlé. Nýlega borðaði hann kvöld- verð með Heinrich von Brent- ano — og Brentano sagði: — Vitið þér, kanzlari, að Adenauer. eiginhandaráritun yðar er nú fe 150 marka virði. Ég á um 100 bréf frá ýður, og satt að f segja er ég að hugsa um að hagnast á þeim. — Kæri Brentano, sagði Ad- enauer, ef þér viljið gera rétt, ættuð þér að bíða dálítið með f að selja þau. Þér megið trúa því, að ég á eftir áð verða miklu nieira virði. II * I Skyldi það vera vegna af- jf stöðu de Gaulles til Bretlands að einn af stærstu bönkum Lundúnarborgar auglýsti ný- Iega í Times: „Við viljum vekja athygli á því, að í bankanum er EKKI töluð franska.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.