Vísir - 30.05.1963, Síða 5

Vísir - 30.05.1963, Síða 5
VÍSIR . Fimmtudagur 30. maí 1963. -mm Fundur Sjálfstæðis- manna í Kópavogi D-listinn í Reykjaneskjördæmi heldur kvöld- fagnað í Kópavogsbíói í kvöld, fimmtudagskvöid og hefst hann kl. 21,00. Ávörp flytja: Ólafur Thors, forsætisráðherra, Matthías Á, Mathiesen, alþingismaður, Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður. Axel Jónsson, fulltrúi. Skemmtiatriði: Karlakór Kjósverja. Einsöngvarar Þórður Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson. Stjórnandi: Oddur Andrésson, bóndi. — Einsöngur Guðmundur Guðjónsson ðperusöngvari. Undirleik annast Atli Heimir Sveinsson. í upphafi kvöldfagnaðarins leika Jan Moravek og Carl Billich Kvöldfagnaðinum stjórnar Sveinn S. Einarsson verkfræð ingur. Vaxandi hlutdeild Framnald/ at bls. 1. ★ Þjóðartekjumar sjálfar hafa í heild verið f örum vexti síð- ustu ár. Stafar það af hinni miklu uppbyggingu atvinnuiífs Iandsins, óvenju mikiili atvinnu og góðum aflabrögðum. Miðað við töluna 100 árið 1950 voru þjóðartekjumar á mann komnar upp í 134 á síðasta ári. Sýnir þetta hve liraðar framfarir hafa hér átt sér stað. En þjóðartek' umar geta vaxið án þess að fólkinu í landinu, launhegunum sé það nokkur hagsbót, ef hlut deild þeirra í hinum auknu tekj- um vex ekki að sama skapi. En eins og að framan greinir hefir sá vöxtur átt sér stað í ríkum mæli. í upphafi viðreisnarinnar var því spáð af kommúnistum og framsóknarmönnum að hér yrði stöðnun í öllu atvinnulífi, atvinnuleysi myndi stóraukast og þjóðartekjumar hraðminnka. Einmitt hið gagnstæða hefir átt sér stað eins og óyggjandi opin berar skýrslur sýna. Hér í biaðinu var á það bent í fyrradag að kaupmáttur atvinnutekna verkamanna, sjó- manna, og iðnaðarmanna hefir vaxið um 10—ÍUK, frá andláti vinstri stjórnarinnar. Kemur bað heim og saman við þessar nýju upplýsingar um aukna hlut deild bessara stóru stétta í hjóð artekjunum og sýnir að kjör hlutur þeirra liefir farið vaxandi undir viðreisn. ® ★ En bötur' rtia ef duga Skal. Höfuðatriðið er að áframhald verði á bessari hróun. Það á- framhald verður aðeins tryggt með áframhaldandi uppbygg- ingu og viðreisn. Leiðin tii bættra lífskiara er ljós. Fólkið í landinu i’arf að trywia að hún verði valin í framtíðinni. ir Framhald af bls 2 nudd er annars eðlis en þjálfunar- nudd og þandtökin talsvert önnur. Þessi þáttur íþróttanudds hefur oft mjög góð áhrif á þá sem eru að leggja út f harða keppni og ekki ’ivað sízt sálræn áhrif, en þeim ’’ættir mönnum oft til að gleyma. 3) Orðið „þreytufjarlægjandi nudd“ skýrir sig að mestu sjálft, en sem dæmi nefni ég þetta: Vöðvi hefur verið ,,útkeyrður“ og er nuddaður í 5—10 mínútur að loknu erfiði. Vöðvinn á þá að taka helm- ingi fyrr við sér en ef hann hefði verið látinn jafna sig á venjulegan hátt. Eigi menn vanda til að fá harðsperrur", kemur þetta nudd að góðu haldi. Nú vildi Jón auðsjáanlega ekki meira með okkur hafa, epda bú- ’nn að fóðra okkur með miklum ng góðum upplýsingum um sína ..iðn“ og sneri sér að hinum lemstr uðu íþróttamönnum, sem við sáum reyndar standa sig með prýði kvöld ið eftir úti á Melavelli. Þess skal getið að Iokum, að Knattsnyrnusamband íslands hef- ur undanfarin ár Iátið Jón nudda landsliðið í lcnattspyrnu fyrir kenpni og Jón hefur nuddað alla erlenda fl^kka. sem hingað hafa komið. síðan hann hóf störf hér á landi, en áður starfaði hann á Bisletleikvanginum í Osló og lagði bá hendur á marga frægustu í- '’róttamenn Norðmanna. Aðalfundur Vinnuveitenda- samhands Islands hefst í dag í dag kl. 14.00 hefst i Hótel Sögu aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands og stendur hann til laug- ardags n. k. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: 1. Skýrsla framkvæmdastjóra. 2. Lagðir fram rejkningar ársins 1962. 3. Nefndarkosningar. 4. Stjórnar- kjör. Síðan taka nefndir til starfa. Fundinum verður síðan haldið áfram kl. 10.00 f fyrramálið og mun Gústaf E. Pálsson, borgar- verkfræðingur, þá fiytja fyrirlestur um verkstjóra.fræðslu o. fl., en síð- an munu nefndir byrja að skila áliti og einnig munu nefndaálit og tillögur verða til umræðu eftir há- degið á morgun. en kl. 17.00 tekur félagsmálaráðherra á móti fundar- mönnum í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á laugardag flytur Sveinn Björns son, verkfr., framkvstj. I.M.S.Í., er indi sem hann nefnir: Ný viðhorf í atvinnu- og verkalýðsmálum, en að erindi Sveins loknu Ijúka nefndir við að skila áliti. Fundinum mun svo ljúka með sameiginlegum hádegisverði á laug ardag. Fyrsti hópur'nn Framh at 1 síðu un góðar vonir, og tóku síðan frysti húsin í Vestmannaeyjum að sér fofgþniu ’ú'fii’' frékari 'framkvænidir, og riíúh vera gert ráð fyrir að ‘34 manns frá Kanada komi til EyjáV Gangi allt greiðlega með brott fararleyfi handa þeim hóp, sem væntanlegur er 4. júní -— og "kki mun búizt við neinum erf- íðleikum í því efni — mun ann- ar hónur koma innan tíðar. í fyrri hópnum eru flestir á aldr- inum 20—30 ára. Konur munu vera 2—3 í hópnum. 3 uresfar — Framhatd af bls. 16. háns eru vígsluvottar séra Óskar | J. Þorláksson, sem þjónar fyrir j altari, séra Gunnar Árnason og ! séra Vigfús Ingvar Sigurðsson fyrrum prófastur að Desjamýri. WiH Til sýnis í Austursfræti I Hinir glæsilegu vinningar í happdrætti Sjálfstæðisflokksins, bílamir fimm, eru til sýnis á i lóðinni Austurstræti 1. Þar eru !’ happdrættismiðar seldir allan daginn. Miðinn kostar aðeins hundrað krónur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Milwood — Framhald af bls. 16. fjórum sinnum í gær, en það náðist aldrei í Willox útgerðar- stjóra. En Geir Zoega hafði pantað fyrir okkur far í dag og konurnar búast við okkur heim í kvöld. — Ertu viss um að útgerðin vilji fá ykkur heim? — Nei, það efast ég stórlega um. Sennilega vilja þeir láta okkur bíða, en ég vona að allt gangi vel og við komumst allir. Annars er ég hræddur um að ég verði látinn vera eftir til þess að gæta skipsins. Við er- um langt frá því ánægðir með að þurfa að dveljast hérna Ieng- ur, þvf við stórtöpum á því. Það eru aðeins dagpeningar sem við fáum og auðvitað þurfa fjölskyldur okkar að lifa af þeim, svo það er lítið eftir. — Ef þú kemst heim á morg- un ertu þá ákveðinn að fara strax til sjós? — Nei, ég fer ekki til sjós fyrr en togarinn verður Ieyst- ur. Býst ég fastlega við því að koma hingað aftur. En mjög líklegt er að hásetarnir fari fljót lega á sjóinn, eftir að þeir koma heim. Að síðustu kvaðst .Moir vera mjög hrifinn af þeirrl fyrir- greiðslu sem hann og þeir fé- lagar hafa fengið hjá umboðs- manninum og vildi hann þakka öllum þeim kunningjum sem hann hefur eignazt hérna fyrir skemmtilega kynningu. „Við héldum alveg ljómandi gott „partý" hérna í gærkvöldi," sagði Moir að lokum. SÆLIR AF SJÁLFUM SÉr Af ýmsum sólarmerkjum má dæma um það hvemig menn líta á sjálfa sig og aðstöðu sína í lífinu og tilverunni. Það er mannlegt að æskja hróss og við urkenningar og þeirrar herhvat ar, sem felst í lofi um vel unnii’ verk. En ef hrósið og viðurkenn ing mannlífsins Iætur á sér standa taka sumir því rtieð lcarl- mennskulegri þögn. Aðrir búa Iofið til. Þannig geta menn orðið einkar sælir af sjálfum sér. „HÁRBEITT SKAP“. Sérkennilegt dæmi um hið síðamefnda er að finna i blaði hinnar glöðu sveitar Stalins í gær. Þar birtist grein sem ber nafnið Þjóðviljasöfnunin og er ekki auðkennd, sem gefur til kynna að hún er rituð innan veggja blaðsins. í henni er farið svo sérstæðum viðurkennmgar- orðiim um snilld mannanna sem blaðinu stjóma og greinina birta, að nauðsyn er á að hún komi miklu fleirum fvrir siónir en siá bað merkisblað. Þar stendur: „Ég sannarlega öfunda rit- stjóra Þ’óðvilians af þeirra fá- gætu skaneerð sem þessum mönnum er gefin. Hér situr skvnsemin við stýr ið, ekki hlaupið eftir auenabliks tilfinnineu. — Og það er eitt nieð öðru, sem gerir blaða- mennskuna að fyrirmynd. Að marera dómi eru ritstiórar Þióð vib'ans sérstæðir stilistar og bpf “g veitt mér margar glaða’' 'tundir að lesa hárbeitt skanið 'r nenna beirra. sem ieikur góð- '■’tlega um andstæðinnínn svo Vos verðnr ekki var’ð Fn skens ’ð skil=t bó sk“ili ekki í tnnn- 'im! Swnn ritháttur er ekid öll um gefinn“. RÉTT T' KÚTNI’ Það er ekki amalegt að hafa bá blaðamenn í þiónustu sinni sem rita ’’annie um ritstiórana Er þetta fágætt dæmi um holl- ustu undirmanna við húsbændur sína, sem flestir hugðu að hefði horfið með hinum stóru gömlu sveitaheimilum síðustu aldar. Og þá er ekki síður Iofsverð sú einarða hreinskilni, sem felst f því að ritstiórarnir birta slíkt um siálfa sig í sínu eigin mál- gagni. Oft kefir verið sagt að íslendingar væru feimnir og hlé- drænir og settu ljós sitt undir mæliker. En betta sýnir hvé mih il breyting er orðin til batnaðar á þessu sviði. Þjóðin er að rétta úr kútnum. Sannleikurinn á rétt á að birtast umbúðalaus og eng- in upogerðar hógværð má setia stein í veg viðurkenningarinnar í rauninni boðar hetta atvík nýi an kafla f sögu íslenykrar blaða mennsku Nú nr ekki lengur á- itæða til be-'o að blöð leiti til vina og bið’i um að beir riti "reinar á stórafmælum Nú er ’eiðin greið fvrir Þ'óðviUamenn að rita um s’álfa siv ("> draee ekkert unö-"’ ’-’vmr báKðin nái" ast. O" ekk> verður m'nna f æviminnm'v'rnar spunnið að '■essum hætti. \LIÐ ER AUÐVELT. Innan skamms á að úthluta verðla uni úr móð”r--iólssióð! Biörns Jón«senar fvr5’- •’fbnrða blaðam»nnsku. Valið verður ekki erfitt að þessu sinni. II Síldarstúlkur — og Dexil-menn vantar mig í sumar til Raufarhafnar og síðar til Seyðisfjarðar. Gott húsnæði og vinnuskil- yrði og miklir tekjumöguleikar, vegna hag- stæðra legu þessara staða að síldarmiðunum. Ferðir og öll venjuleg hlunningi. Uppl. gefa Hreiðar Valgeirsson sími 2444 Akureyri og undirritaður að Hótel Borg Reykjavík eftir kl. 5 síðdegis. Valtýr Þorsteinsson. Útför eiginmanns míns. GUÐMUNDAR EINARSSONAR, mynarioggvara, frá Miðdal fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 31. þ. m. kl. 10,30 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Lágafelli. Fyrir mína hönd, bama, tengdabarna og annarra vandamanna Lýdia Einarsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.