Vísir - 30.05.1963, Síða 10

Vísir - 30.05.1963, Síða 10
10 V1SIR . Fimmtudagur 30. mai 1963. Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Ope) Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. Opel Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. OpeJ Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsel ‘58 einkabíll skipti á ódýrari bíl. VW ’58 70 þús. VW '60 blæjubíll 110 þús. G.M. ’60 sportbíll 2 manna. Austin Healee, Sprite ’62 sportbill, ekinn 3000. Verð 125 þús. aNsmáwi LAUGAVEGI 90-02 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla. - Salan er örugg hjá okkur. - Við leysum ávallt vandann. Trúlofunarhringir Garðar Ólafsson Crsmiður við Lækjartorg, simi 10081. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146. — Símai 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við 'iljum vekja athygli bíleigenda á. að við höfum ávallt tc upendur að nýjum og nýlegum FOLKSBIF- REIÐUM. og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖS1 þvl skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst þvl. að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bitreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu - Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðavíðskiptanna. - RÖST REYNIST BEZT - RÖST S.F. Laugavegi 146. — Sirnar 11025 og 12640 Mœlið ykkur mót i ÍRÖÐ og njótið góðra veitinga í kyrrlótu og þægilegu um- hverfi í hjarta Miðbæjarins • • TROÐ á loftinu hjó Eymundssyni Frá RÍO — Framhalc al bls 9: eins og ég get. Ég les alltaf blöðin og skil sumt bara vel, en annað verr, eftir því um hvað er verið að tala. Maðurinn minn er miklu betri í íslenzku en ég og á hægara með að lesa hana. Ég vil endilega læra hana, því að mér finnst ég alltaf vera út- lendingur í landi, nema ég kunni málið. Og ég vil sízt af- öllu vera eins og útlendingur á íslandi". ,,Hvað verðið þið Iengi, hald- ið þér?“ „Venjulegi tíminn er 3—4 ár. Og einhvem veginn er það svo, að þegar vinir manns í hinum sendiráðunum fara að kveðja hver af öðrum og flytjast til annarra landa, byrjar sú tilfinn- ing að gera vart við sig, að nú sé kominn tími til að losa um sínar eigin rætur. Og smám saman fer nýja landið að kalla". SSB ERRA ATTAR ha n dh reinsaði D EFNALAUGIN 6JÖRG Sólvollogötu 74 Sími 13237 Barmohlið 6. Simi 23337 SIGU*GSj, SEIUR 8/^Q\ BIFREIÐASÝNING I DAG Dodge '55 Vauxhall ‘47 Fiat 1400 ‘58 Opel Caravan ’55 Opel Reckord '58 Ford Taunus ’60 Fiat 1100 ’57 Austin Gipsy ’62 Ford Taunus Cardinal ’63 Mercedes Benz 190 ’57 Pobeda ’56 Fiat 600 ’57 Dodge Weepon með 12 manna húsi, fallegur bíll. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Simar 18085 og 19615 T I L S Ö L U: De soto ’55, 8 cyl. sjálfskipt- ur, minni gerð, 50 þús. Chevrolet ’50, 6 cyl., bein- skiptur, verð 30 þúsund. Zodiack ’55, sem nýr, verð 70 þúsund. Chevrolet ’55, beinskiptur 6 cyl., þúsund. Chevrolet ‘59 í fyrsta flokks lagi, 110 þúsund. Opel caravan ’55, verð 40 þúsund. Moskvitz ’58, verð 40 þús. ViIIys station ’51 með drifi á öllum, verð 60 þús. Zodiack ’58, fyrsta flokks bíll á 110 þúsund. ' SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15*12 Þótt Churchill sé bæði orð- inn gamall og lasburða er kímnigáfa hans enn í góðu lagi. Fyrir skömmu fór hann í heimsókn í neðri deiid brezka þingsins og þegar hann gekk Sir Winston Churchill. út fylgdust tveir ungir þing- menn með honum úr nokkurri fjarlægð. — Það er sagt, sagði annar, að hann eigi erfitt með gang. — Já, hvíslaði hinn, og það er líka sagt, að hann sjái illa. Og síðan bætti Churchill við: — Já, og það er einnig sagt að hann heyri ekki vel. Síðan gekk hann brosandi áfram. Vnn puii' Francoise Sagan og fyrrver- 16250 VINNINGAR! andi eiginmaður hennar, Bob A , j Westhoff, hafa aldrei verið Fjórði hver miði vinnur að me a a i. j* eins óaðskiljanleg og eftir að Haestu vinningar 1/2 milljón kronur. ?,■ þau syj,jUi Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Þau sjást kinn við kinn á I litlu næturklúbbunum í París — og við frumsýningu kvik- myndarinnar „Les Abysses“ sátu þau og héldust í hendur og máttu víst ekkert vera að því að horfa á hvíta tjaldið. "’mn ’JVb Vöruhappdrdti TWntun t prentsmiója & gúmmist.implagcr& Einholti Z - Slmi 20960 Einn áhorfandi kvikmyndar- innar (hefur sjálfsagt horft fuilt eins mikið á hjónin fyrr- verandi) sagði við annan: — Þetta er alveg eins og að lesa skáidsögu eftir Sagan. Maurice Chevalier segir að hann hafi alls ekkert á móti því að vera að verða gamall — en hann er orðinn dauð- Chevalier 23990 - SÍMAR - 20788 þreyttur á hinni eilífu spum- ingu: „Hvemig er að vera orð- inn gamall?“ „En nú hef ég fundið út ágætis svar“, segir Maurice. „Að vera gamall? Dásamlegt. Nú fyrst, þegar ég er kominn á þennan hættulega aldur, get ég fyrir alvöm farið að njóta Iífsins“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.