Vísir - 30.05.1963, Page 11

Vísir - 30.05.1963, Page 11
 V1 S I R . Fimmtudagur 30. maí 1963. 11 HE3 SJONVARPIÐ Fimmtudagur 30. maí. 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 The Ted Mack Show 19.00 The Bell Telephone Hour 19.55 Afrts News 20.00 USO Show: The Bright Lites 21.00 Zane Grey Theater 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock up. Frá Kvennaskólanum í Reykja- vík. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskólanum í Reykjavík, næsta vetur, komi til viðtals í skólann, föstudaginn 31. maí kl. 7,30 og hafi með sér próf- skírteini. Skólastjórinn. □ □ □ □ ÓÐINN a □ □ □ Málfundafélagið Óðinn skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagákvöldum frá kl. 8,30 — 10. Sími 17807. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aooQ Slysavarðstofan í Heilsuverndar- síððinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 25. maí til 1. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Sunnudagur: Apótek Austurbæjar. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 30. maí. 20.00 „Myndir á sýningu", hljóm- sveitarverk. 20.30 Fólksfjölgun og fæðuöflun, fyrra erindi (Gunnar Gríms- son kennari). 20.55 Tónleikar í útvarpssal. 21.20 Raddir skálda: Ljóð eftir Þor stein Svefhbjarnarson og sagá eftir Sigurð Helgason. 22.10 Kvöldsagan „Svarta skýið“ 22.30 „Vor í Bálkanlöndum": Grísk ir og júgóslavneskir lista- menn syngja og leika þjóð- lög og dansa. 23.00 Dagskrárlok. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar, á heimili Mæðrastyrksnefndar Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit, talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 2—4, sfmi 14349. BELLA Frá aðalfundi fulltrúa- ráðs IOGT á Akureyri Þann 25. marz s.l. var haldinn aðalfundur í fulltrúaráði I.O.G.T. í Hótel Varðborg á Akureyri. í ráð- inu eru 12 fulltrúar og hefur það með höndum yfirstjórn á stofnun- um Góðtemplarareglunnar á Akur eyri. Stefán Ág. Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Borgarbíós, gerði grein fyrir afkomu hinna ýmsu stofnana og las upp reikninga MINNINGARSPJOLD Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastfg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, 1 skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — 1 Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. þeirra. Jafnframt ræddi hann bygg- ingamál Reglunnar. Afkoma Borgar bíós var með bezta móti. En tekjur af því standa undir æskulýðsstarfi Reglunnar, Æskulýðsheimili templ ara og barnaheimilis. Þá skilaði Hótel Varðborg betri útkomu en nokkru sinni áður, enda hafa farið fram miklar endurbætur á húsa- kynnum þess á undanförnum árum og nýtur vinsælda. Nú hafa einnig farið fram gagngerðar endurbætur á eldhúsi og veitingastofu, og hef- ur veitingastofan nú verið opnuð undir nafninu „Café Scandia". Þetta er eina bindindishótelið hér á landi. Jón Kristinsson, formaður stjórn arinnar, ræddi um verkefni ráðs- ins s.l. ár og óleyst verkefni, sem bíða þ.á.m. byggingamál Reglunn- ar. Þá skýrði hann einnig frá rekstri barnaheimilisins á Litlu Tjörnum s.l. sumar. En barnaheimilið starf- aði hálfan þriðja mánuð og voru þar um 30 böm og 4 starfsstúlkur. Nú hefur verið ákveðið að Reglan reki barnaheimili á BöggvistöSum f Svarfaðardal f sumar. Eiríkur Sigurðsson skýrði frá starfsemi Æskulýðsheimilis templ ara á síðastliðnu ári, en það hef- ur nú starfað f 10 ár. Hætt var við leikstofurnar f haust, en tvær nýjar teknar upp: Kvikmyndaklúbbur fyr ir skólaæskuna í Borgarbíó og út- lán á barnabókum úr bókasafni heimilisins. sfjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur á erjum á vinnu- stað og þér er nauðsynlegt að taka því með stjórnsemi og festu. Forðastu ofneyzlu matar og drykkjar. Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Forðastu áhættu á sviði fjár- mála f dag. Einhver ágreiningur kynni að rísa milli þín og ást- vina þinna út af ráðstöfunum fjármuna. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Krefstu ekki of mikils af öðrum f dag, þar sem þú hefur mannaforráð eða á heimili þínu. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Þér, kynni að vera smá ferð* til hægðarauka þfnum. Þú þarft á kyrrð og ró að halda í kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Varhugaverður dagur á sviði fjármálanna. Taktu ákvarðanir sfðar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Forðastu allar erjur í dag. Slíkt kemur þér f koll sfðar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ekki er allt gull sem glóir og þú ættir ekki að láta ginnast af nýstárlegum tilboðum. Þú kynnir vel að meta fáfarna staði í dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Farðu ekki í boð öðruvfsi en þig langi til þess sjálfan. Lfttu heldur í góða bók í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Forðastu allt þrás og ill- deilur. Slíkt torveldar allt sam- starf. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Láttu ekki blekkjast af öðrum. Notaðn skarpskyggni þína og eðlisávísun. Vatnsberin, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að forðast á- hættu á sviði fjármála í dag, þar eð straumarnir eru þér and snúnir f þeim efnum. Láttu þig dreyma gullna drauma í kvöld. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hættu ekki vináttu þinna nánustu aðeins fyrir duttlunga augnabliksins. □ □ □ □ □ □ □ □ □ u □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ bl □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ n □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ D □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□£!(]□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ..—«.11 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 Þinghoitsstræti 29A. Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Otibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Dtibu Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Listacafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Varðar- félagar Landsmálafélagið Vörður heit ir á nieðlimi sfna að gera skil í hinu glæsilega happdrætti Sjálfstæðisflokksins, sem nú er í fullum gangi. Aðeins stuttur tími er þar til dregið verður um fimm vinsælar bifreiðir af nýj- ustu árgerð. Skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins tekur á móti skilum alla daga milli kl. 9—22. wmm ................................................................._.......................................................................UWMMMBMHnflHtllWNNÍÉMHUflHi Ó, var það f kvöld, sem ég átti að fara út með þér! Þetta er önnur hlið- in á happdrættismiðan um, sem Sjálfstæðis- flokkurinn selur þessa dagana. Miðinn er, ef heppnin er með, ávís- un eigandans á splunkunýja bifreið, meira en hundrað þús. króna virði. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Kaup ið miða strax í dag. Dregið eftir aðeins eina viku. Dregið 5. júní. Desmond: Baunaðu á þá Wigg- ers. Wiggers: Með ánægju Desmond Jak: Þarna koma þeir, og lögg- an með þeim. Haldið þeim f skefj inn. um strákar meoan ég næ í bát- 6———aa— u__5i3í ■ýSX'fiTíú.VÍ.U

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.