Vísir - 30.05.1963, Side 12
12
VISIR . Fimmtudagur 30. maí 1963.
kbíhii
nrnv »-m"<
• • • • • 4
' • • • • • M •
• r 4 ■ • «r«
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun
Vanir og
v'andvirkir
Fljótleg
brifaleg
vinna
Simi 34052.
IH
ÞVEGILLINN
Kunststopp og fatabreytingar.
Fataviðgrðin, Laugavegi 43B.
HREINGERNINGAR.
HÚSAVIÐGERÐIR.
Við hreinsum allt fyrir yður utan
sem innan. Setjum í tvöfalt gler.
Gerum við þök. Bikum og þéttum
rennur. Kittum upp glugga og m.
fl. Sími 3-76-91.
Eldri kona óskar eftir einu herb.
og eldhúsi við miðbæinn. — Sími
12478.
Sveit. Nokkur börn á aidrinum
7—10 ára geta komist x sveit. Upp
lýsingar í síma 23387 eftir kl. 6
í dag og til hádegis á morgun.
Telpa vön barnagæzlu óskar eftir
að gæta barns, helst í Vesturbæn-
um. Uppl. eftir kl. 6 í síma 11065.
Stúlka óskar eftir hálfs dags
starfi. Talar þýzku, enpku og
dönsku. Hefur einnig verið við
skrifstofustörf. Tilboð sendist blað-
inu merkt „Þýzkukunnátta“ fyrir
iaugardag.
önnumst viðgerðir og sprautun
á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum,
barnavögnum, kerrum, þríhjólum
0. fl. Sækjum. sendum. Leiknir
Melgerði 29, Sogamýri. Simi 35512.
Stofa og lítið herbergi óskast,
mætti vera í risi. Eldri maður,
reglusamur, óskar eftir rólegheit-
um. Helst í austurbænum. Örugg
greiðsla. Sími 33784.
Ung stúlka óskar eftir góðu her-
bergi með innbyggðum skápum,
sem allra fyrst. Helzt í Laugar-
neshverfi. Sími 33422 eftir kl. 17.30
Lagerpláss (ris í sænsku timb-
urhúsi á Langholtsveginum) til
leigu eða sölu. Sími 17335.
3 herbergja risíbúð til leigu I
Hlíðunum. Árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. að Hagamel 26 kjallara kl.
6 til 7 í kvöld.
Tvær stúlkur óska eftir 3ja herb.
íbúð í'rólegu húsi, helst í Austur-
bænum. Sími 33169.
Barnlaus miðaldra hjón óska
eftir 1—2 herbergia íbúð sem fyrst.
Sími 20974 og 34054.
Tvær . konur vilja taka að sér
hreingerningar. Vönduð vinna. —
Uppl. f sfma 20293 milli kl. 8 og 10
(geymið auglýsinguna). |’
Kona með bam á 1. ári óskar 1
eftir ráðskonustöðu. Uppl. f síma
14981 eftir kl. 8 á kvöldin.
3 stiilkur óska eftir vinnu frá
kl. 5 ð daginn Margt kemur til
giæina. Tilboð séndist afgr. blaðs-
ins fyrir 5. júní merkt „Sumar“.
Tvær ungar konur vilja ráða sig
í vinnu hálfan eða allan daginn.
Sími 11872.
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur gai-ðverkfæri. Opið öll kvöld
eftir kl. 7 nema ilaugardaga og
sunnudaga, — Skerping s.f. Greni-
mel 31.
Til leigu lengri eða skemmri tíma
forstofuherbergi með húsgögnum,
sér snyrting. Tilboð merkt „Hagar“
sendist blaðinu.
Sem nýr barnavagn til sölu, Æg-
issiðu 82. Einnig ryksuga.
Unglingaskrifborð eða Hansa-
skrifborð óskast. Einnig lítið tví-
hjól fyrir 5 ára. Sími 37225.
Lítill barnavagn til sölu. Einnig
drengjareiðhjól. Sími 35522.
Til sölu Morris ’46 varahlutir.
Drif, gírkassi, vél, bretti o. fl. Sími
19681 eftir kl. 6.
Nýtt sófaborð (tekk) og eldavél
tveggja hellna (Sjemens) til sölu.
Sími 38351.
Góður skúr óskast sem allra
fyrst. Þarf að vera I góðu ásig-:
komulagi. Tilboð sendist Vísi
, merkt: „Góður skúr - 100“.
Tvísettur klæðaskápur til sölu.
Uppl. á Framnesvegi 21. Sími
15583._______
Barnaþríhjól með keðju til sölu.
Einnig rimlarúm, 2 djúpir stólar,
stofuskápur, eldhúsborð. Allt mjög
ódýrt. Skellinaðra N.S.U. ’57 til
sölu á sama stað. Sfmi 36201.
Leigufrí stofa þeim er útvegar
góða eldri konu til aðstoðar sveit-
arhúsmóður. — Ferminrardrengur
óskast einnig. Sími 16585. -
Kona óskast til stigaþvotta í
sambýlishúsi. Sími 32644.
Bifreibaeigendur
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvegum rír í allar teg-
undir bifreiða. ryðverjum bretti,
hurðir og gólf Einnig minni
háttar viðgerðir.
Fliót afgreiðsla.
Súðavogi 40. Sfmi 36832.
Blá innkaupataska tapaðist á
leiðinni frá Vatnsenda niður í
Blesagróf. Finnandi vinsamlegast
hringi í sfma 15012.
Gul silkislæða með svörtum
röndum tapaðist s.l. Iaugardags-
kvöld á Hótel Borg. Finnandi vin-
isamlegast skili henni í fatageymsl-
una á Hðtel Borg.
^ - i'x a « « iif
Getum bæítí við * ðkíéthi!'- smÍðF
handriðum og annarri skyldri smíði
Pantið f tíma.
VÉLVIRKINN,
Skipasundi 21. Sínii 32032.
FélngsSðf
Innanfélagsmót hjá KR f kvöíd
kl. 18. Keppt verður í 110 m grinda
hlaupi, langstökki og stangarstökki
Stjórnin.
Tvær stofur og aðgangur að eld- i
húsi til leigu strax. Fyrirfram-:
greiðsla áskilin. Aðeins barnlaus
hjón eða kærustupar kemur til
greina. Uppl. að Laugateigi 17 frá
kl. 5—8. ____________ _
Bifvélavirki óskar eftir íbúð.
Þrennt í heimili. Viðhald á bif-
reið, leigusala kæmi til greina. —
Sími 20308 kl. 8—10 í kvöld.
Bílskúr óskast til leigu yfir sum-
Íiftfrniatin':''íá!ff að rúmá 3—4 bíla.
Þrifaleg umgengni. Tilboð sendist
Vísi merkt: „Bílskúr - 29“.
Miðaldra mann vantar litla íbúð
eða 1 herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla fyrir árið . Tilboð
sendist Vísi fyrir laugardag merkt:
„Sumar - 30“.
Óskurn eftir 2 herbergja ibúð,
helzt f Austurbænum. Þrennt full-
orðið í heimili. Sfmi 37000.
Til sölu ný hjól. tvíhjól og þrí-
hjól. •— Leiknir. — Simi 35512.
Enskur bamavagn til sölu að
Skeiðavogi 19.
Pobeda ’54 til sölu. Sími 20157
eftir kl. 7 á kvöldin.
Þvottavél. Vel með farin Rondo
þvottavél með klukkurofa og suðu-
elementi er til sölu að Ljósheim-
um 12, 6. h. lengst t.v. Einnig er
til sölu á sama stað Armstrong
strauvél.
Keðjudrifið þríhjól
kaups. Sími 33868.
óskast til
Vil kaupa 2 drengjahiól fyrir 6
ára og 10 ára. Sími 33029.
Blá kvengleraugu töpuðust s.l.
laugardagskvöld. Sími 18799.
KJENNSLA
Kenni ungum og fullorðnum
skrift í einkatfmum. — Sólveig
Hvannberg, Eiriksgötu 15. Sími
11988.
Munið ferðina f Breiðafjarðar-
eyjar um hvítasunnuna. Litli ferða-
klúbburinn.
Þróttarar. Knattspyrnumenn. —
Mjög áríðandi æfing f kvöld kl.
20.30 á Melavellinum fyrir meist-
ara, I. og II. flokk. Mætið stund-
víslega. Knattspyrnupnefndin.
Knattspyrnufélagið Víklngur.
Knattspyrnudeild.
Æfingatafla sumarið 1963 frá og
með þriðjud 23 apríl.
5. fl. A og B. Mánud. miðvikud
og fimmtudaga kl. 6.30__7.45.
5. fl. C og D. Mánud., miðviku
daga og fimmtud. kl. 6.30—7.45.
4. fl. A, B, C og D. Mánud.,
rniövikud. og föstud. kl. 7.45-9.15.
3. fl. A og B. Mánud. og föstud.
kl. 9--10 Þriðjud. og fimmtud. kl.
8__9,30.
Mfl. og 2. fl. A og B. Mánud.
kl. 9—10.30, þriðjud. fimmtud. kl.
8—9,30.
KSÍ-þrautirnar: Sunnud. kl. 10,30
til 12 fyrir drengi 12_16 ára.
Mætið stundvíslega á'allar æfing
ar. Nýir félagar velkomnir.
Stjórn Knattspymudeildar.
Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa
stúlku Tilsögn í vefnaði kæmi til
greina. Sími 19356 eftir kl. 6.
Einhleypur maður f góðri vinnu
óskar eftir herbergi 1. júní. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt „Ein-
hleypur”.
Sendibíll - StÖðvarpláss. — Til
sölu er 'Dodge ’47, annar í stykkj-
um fylgir. Uppl. á sendibílastöðinni
Þresti á föstudag kl. 8—6.
Til sölu saumavél með mótor,
barnavagn og barnarúm. —Sími
16469.
Höfum til sölu þýzka eldavél og
tvíbreiðan dívan. — Til sýnis að
Kaplaskjólsvegi 54, niðri.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi, má vera í kjallara. Sími
16028.
3—4 herbergja fbúð óskast strax.
Sími 22473.
Forstofuherbergj með skápum
óskast fyrir tvo bræður. — Sími
10076 eftir kl. 5. _
Einhleypur maður óskar að taka
á leigu eitt til tvö herbergi ásamt
baði eða snyrtiklefa strax. Stand-
setning kemur til greina, ef með
þarf. Uppl. í síma 15623 næstu
kvöld.
Auglysið í V6SI
Og
Múrari óskar eftir 2—3 her-
bergja íbúð. Múrverk gæti komið
til gi-eing. Erum barnlaus og vinn-
um bæði úti. Fyrirfrarhgreiðsla ef
óskað er. Sími 14248.
Forstofuherbergi með innbyggð-
um skápum er til leigu fyrir reglu-
saman einstakling. Sími 34359.
Einhleyp kona óskar eftir stofu
og eldhúsi. Sírni 11896 kl. 10—12
eftir kl. 5.
Píanó til sölu. Verð 12 þús. kr.
Sími 18857.
Fuglabúr óskast. Tveir páfagauk-
ar mættu fylgja með. Sími 34359.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Uppl. að Hæðar-
garði 26, niðri, sími 32993.
Óska eftir að kaupa Iítinn, notað-
an ísskáp, tvíbreiðan dívan, stál-
borð og stóla. Sími 12856.
Húseigendur
Er hitareikningurinn óeðlilega
hár? Hitna sumir miðstöðvar-
ofnar illa? Ff svo er, þá get ég
lasfært það
Þið. sem ætlið að láta mig
hreinsa og lagfæra miðstöðvar-
kerfið t vor og sumar hafið
samband við mig sem fyrst
‘f'bvraist góðan árangur. — Ef
verkið ber ekki árangur |rurf-
ið þér ekkert að greiða fyrir
‘'rinnuna
Baldui Kristiansen
Kaupið vatna- og síldardráttar-
báta frá Trefjaplast hf aLugaveg
19, '3. hæð simi 17642.
Listadún-divanar ryðja sér til
rúms 1 Evrópu. Ódýrir, sterkir. —
Fást Laugaveg 68. Sími 14762.
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
á lóðii og í garða ef óskað er
Sími 19649.
Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42
cm 670 kr Símaborð 480 kr. Ut-
varpsborð 320 kr Vegghillur o. fl.
Húsgagnavinnustofan Ránargötu
33a opið alla daga til kl. 7 e.h.
Kaupum hreinar léreftstuskur,
hæsta verði — Offsettprent h.f.
Smiðjustíg 11, sími 15145.
Plymouth ’47 til sölu í varahluti.
Sími 14922 eftir kl. 6.
Tómir hveitipokar til sölu. Kex-
verksm. Esja, Þverholti 13.
Veiðimenn. Stórir og (góðir ána-
maðkar til sölu Sent heim ef óskað
er Simi 51261
Kaupum og seljum vel með farna
notaða muni. Opið allan daginn
nema í matartímanum. Vörusalan
Óðinsgötu 3.
Húsgaqnaáklæði I vmsum litum
tvrirliggiandi Kristján Siggeirsson.
hf Laugavegi 13< sfmar 13879 og
17172
Notuð rafmagns-samlagningarvél
til sölu á kr. 6500. Sími 17335.
Til sölu lítið notuð og vel með
farin barnakerra. Einnig svefnsófi
hentugur í sumarbústað. Uppl.
að Álfhólsvegi 20 Kópavogi.
Sófasett til sölu, verð kr. 2500.
Sími 36294 eftir kl. 6.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn.til sölu. Uppl. í sírna 36269.
Tveir kjólar og kápa nr. 14 til
sölu að Grettisgötu 92. Sími 16105.
Tvær nýjar enskar dragtir nr. 16
og 18 til sölu. einnig ný spring-
dýna. Sími 22234.
Til sölu lítill stofuskánur, hræri
vél og Ijósakróna. Sími 33169.
Saumavél og taurulla til sölu. —
Sími 15557
Reno '46 til sölu til niðurrifs.
Sími 33212 á kvöldin.
Nýr eldhúsveggskápur 60x125
cm með eikarrennihurð til sölu.
Verð kr. 1800. Sími 13912.
Sauta eldavél til sölu. Upplýsing
ar í síma 38462.
Til sölu segulbandstæki A.E.C
Barnakerra til sölu. Sími 14893.
og útvarp. Sími 50945.
Til sölu mótorhjól Royal Efield.
Sími 51411.
Kvenreiðhjól til sölu. Sími 22946.
Skellinaðra Tenxpo til sölu.
Sími 15515 eftir kl. 6.
Telpureiðhjól til sölu. Sími 32442
Hraðsaumavél Singer sikk-sakk
til sölu. Sími 12703.
Notuð eldhúsinnrétting óskast.
Silver Cross barnavagn og leik-
grind til sölu á sama stað. Uppl.
í síma 10346.
œsastszsmemssa
|