Vísir - 30.05.1963, Síða 13
V í S IR . Fimmtudagur 30. maí 1963.
13
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. — Simi 20836.
Dívanar og bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
SAMtJÐARKORT Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt. —
I Reykjavfk afgreidd ■ síma 14897
Alsprautum — blettum — mál-
um auglýsingar á bila. Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti
21. sími 11613.
VELAHREINGERNINGTN góða.
Vanir
menn.
Vöuduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Siml 35-35-7
Þ R I F
^j/reingemmgat'K< ]
'Sími Ö6067
tMBnmúUi
'^RFINC Em imfFTTmt?
5
Tilkynning
Síðdegisafgreiðsla í Sparisjóðsdeild bankans
fellur niður föstudaginn 31. maí og bankinn
verður lokaður laugardaginn 1. júní vegna
byggingaframkvæmda.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
Bifvélavirkja
með meistararéttindum, sömuleiðis aðstoðar-
mann vanan bifvélavirkjun, vantar nú þegar
til Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Uppl. í Ráðn-
ingarskrifstofu Reykjavíkurborgar Hafnar-
búðum v/Tryggvagötu.
GEYMSLA
Vantar geymslu 50—100 ferm, helzt í Aust-
urbænum. Sími 24180.
MATSVEINN - ÓSKAST
Vantaar matsvein á 70 tonna togveiðibát. Uppl. í síma 36793.
NSU SKELLINAÐRA
Góð skellinaðra til sölu, ódýrt. Sími 19513 eftir kl. 19.
ELDHÚSSETT
Stálstólagrindur til solu. Komið ykkur upp ódýrum eldhússettum.
Sími 32388. " atmi >5 ......• ,
ÚTVARPSFÓNN
Ti) sölu vel með farinn „MURPHY" útvarpsfónn, fjagra ára gamail.
Verð 6000 krónur. Uppl. í síma 13468 eftir kl. 19 í kvöld.
Breytum og Iögum töt karla og
kvenna. Saumum úr tillögðum efn-
um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og
6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest-
urbæjar, Viðimel 61, kj.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Vanir menn. Sfmi 37749. Baldur
og Benedikt.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl
Sími 18570. (000
Kenni vélritun á mjög skömmum
tlma. Sími 37809 kl. 18-20 dagl
Húsráðendur — Látið okkur
leivja. Það kostar yður ekki neitt
l.eieumiðstöðin Laueavegi 33 B
FRAMTÍÐARATVINNA
Nýtt iðnfyrirtæki úti á landi óskar eftir ungum og reglusömum
manni strax. Sfmi 17642.
DEILDARSTJÓRI
óskast í kjötdeild strax. Verzlun' t Þingholt. Grundarstíg 2A. Sími 15330
G A R A N T
Varahlutir, hjólbarðar og boddihlutir fyrir Garant til sölu. Sími 22938
eftir kl. 7 á kvöldin.
HERBERGISÞERNA
ekki yngri en L0 ára og eldhússtúlka óskast. Hótel Vík.
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum f tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Sejum upp
loftnet og margt fleira. Sfmi 11961.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum 1 tvöfalt
gier o fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Sfmi
20614.
SMURST0ÐIN
Sætúni 4 - Simi 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt og vel.
Seljum allar tegundir af smnroliu.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2—4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Upplýsingar í síma 20409. ________________
BÍLL - ÓSKAST
6 manna bifreið óskast, ekki eldri árg. en 1955. Get borgað 40—50
þús. út. Tilboð ásamt verði og uppl. um ásigkomulag sendist afgr.
Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt — Hafnarfjörður. _
BÍLL - ÓSKAST
Lítill bíll óskast til kaups. Uppl. í sfma 34995 og 22156 eftir kl. 8.
GARÐYRKJUSTÖRF
Duglegir -nenn óskast til garðyrkjustarfa strax. Gott kaup. Mikil
vinna. Upplýsingar í sima 20078. Finnur Árnason, garðyrkjumaður,
Laufásveg 52._________________________________
ELDHÚSAÐSTOÐ
Stúlka eða eldri kona óskast til aðstoðar í eldhúsi, Sælakaffi Brautar-
holti 22.
JÁRNSMÍÐI - NEMAR
Vii taka tvo nema í ketil- og plötusmíði. Vélsmiðjan Járn h.f., Síðu-
múla 15. Sími 35555. ___
VERKAMENN
Óskast f byggingarvinnu. Mikil vinna. Sími 32270 — 34619.
FELAGSSAMTÖK
BIFREIÐAEIGENDA
Bifreiðaeigendur. Gangið f Félag
íslenzkra bifreiðaeigenda. Inn-
tökubeiðnum veitt móttaka á
skrifstofu okkar í Bolholti 4 og
í síma 3-36-14 frá kl. 9—17
virka daga nema laugardaga frá
kl. 9—12.
F. I. B. - Bolholti 4.
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12. Sfmar 13660,
34475 og 36598.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
ÞJONUSTAN
Sfmi 3 29 60
HJÓLBARÐA SALA
VIÐGERÐIR
SKIPAFRÉTTIR
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
•••••• körfu-
lcjuKlingurinn
• • í hádegiziu
••• á kvöldin
...... ávallt
á borðum ••••
•••• í nausti
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Skjaldbreið
fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða-
hafna 6. júnf. — Vörumóttaka á
þriðjudag til Ólafsvfkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms, Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyjar, Suðureyrar
og Isafjarðar. — Farseðlar seldir
á miðvikudag.
Ms. Herðubreið
fer vestur um land í hringferð 5.
júní. Vörumóttaka í dag til Kópa-
skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals-
vfkur og Djúpavogs. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
FASTE IGNAVAL
iii ii ir in ii ii ■ ,' Ki ii n III
■•. •• ' •'• - *í4vV xi
Til sölu m. a. fokheld raðhús
við Álftamýri.
4ra herb. kjallarafbúð í Hliðun-
um, teppi fylgja, allt sér.
Nýleg 5 herb. íbúð á hæð í Vest-
urbænum.
Glæsileg einstaklingsíbúð á hæð
við Hvassaleiti.
Fokheid 5 herb. íbúð á Seltjarn-
arnesi, allt sér, teikning á
staðnum.
2jaJ3ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum f Kópavogi, teikning-
ar á staðnum.
2ja herb. kjallaraibúð í Hlíðun-
um.
2ja herb. fbúð f Austurbænum.
4ra herb. íbúð í Kópavogi.
Einbýlishús við Hitaveituveg.
Einbýlishús við Framnesveg.
Nýlegt einbýlishús við Selás,
2400 ferm. lóð fylgir.
Fokheld einbýlishús við Lyng-
brekku.
Húsgrunnur við Grænukinn.
Höfum kaupendur að 2ja—5
herb. íbúðum víðs vegar um
bæinn. — Miklar útborganir.
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala,
Skólavörðustlg 3A III. hæð.
Slmar 22911 og 14624