Vísir - 30.05.1963, Síða 15
VÍSIR . Fimmtudagur 30. maí 1963.
i
EROOLE PATTI:
ÁSTARÆVINTÝRI
í RÓMABORG
En konan söng áfram um hið
ólgandi blóð æskunnar og glaðar
stundir á blómskrýddum völlum,
er hún hefir vaknað til þess að
njóta lífsgleðinnar, og iauk söngn-
um með fagnaðarópum, háðsköll-
um og blístri, því að undirtektirnar
voru æði misjafnar, enda áheyr-
endur á ýmsum aldri.
Þegar þau fóru úr kvikmyndahús
inu ákváðu þau að fara inn í mat-
stofu (pizzeria), þar sem kjötrétt-
urinn pi?za var á borðum. IVJat-
stofa var vjð Via Tacito. Voru þar
glansmyndir á veggjunum frá Nap-
oli. Þar var mynd af Vesúviusi
að gjósa, fiskimönnum, sem voru
að draga net sín, og berfættum
strákum að skvampa í fjörunni.
Mikinn hita lagði frá pizza-ofnin-
um, og við og við hrukku neistar
úr eldinum fram á gólfið. Gítar-
spilari gekk um gólf með gítar sinn
lék undir á hann og söng af mikilli
tilfinningasemi.
Anna fór úr kápunni. Hún var í
aðskorinni peysp, með niðurbrett-
um kraga. Hún fékk gítarspiiarann
til þess að lejka og syngja nokkur
iög fyrir sig. Þau sátu þarna ijm
stund og drukku Frascativín
og uppörvuð. og hvíld .héldu
þau svo í áttina til Via Germanico.
— Klukkan er ekki nema kortér
yfir ellefu, sagðj Anna, ef þú vilt
koma með mér s kal ég sýna
þér myndir af mér úr kvikrpynd-
unum, sem ég lék í.
Og þegar þau gengu upp stig-
ann sagði hún:
— Ég gæti trúað, að þér yrði
starsýnt á konuna, sem ég bý hjá.
Þú verður að lofa mér að verða
ekki ástfanginn af henni.
Þau námu ekkj staðar fyrr en
á fjórðu hæð. í forstofunni voru
veggtjöld með myndum af bardög-
um á miðöldum og voru stríðs-
mennirnir kiæddir brynjum. Á fata
hengi úr svörtum viði héngu hatt-
ar og kápur og regnhlífar með út-
skornum bolabítshaus. Angan af
ítölskum réttum, spaghetti og macc
aroni og slíku, var í loftinu, en
út um hálfopnar dyr barst grammó
fónvæl, en þar hafði einhver sett
á plötu með iaginu Líkami og sgl.
Þegar dyrnar á íbúðarforstofunni
lokuðust að baki þeim kom kona
um fjmmtugt fram í gættina 'á her
berginu, þar sem grammófónninn
var f gangi. Konan var í rauð-
köflóttum slopp, hún var hrukkótt
í andþti og varir hennar titruðu,
augun þreytuleg, og minnti allur
andlitssvipurinn á svip hunds, sem
menn leggja í vana sinn að sparka
í, en þó var eitthvað hlýlegt og
móðurlegt við svipinn sem jafn-
framt var svipur miðlarans. Þegar
hún sá Marcello var í svip eins og
hún ætlaði að draga sig í hlé án
þess að segja neitt, en svo var
sem hún tæki í sig að standa kyrr
þar sem hún var komin og sagði
raunamæddri röddu:
— Signora Comparetti, leyfið
mér að kynna vin minn, Marcello
Cenni rithöfund.
Marcello hneigði sig, en húsfreyj
an rétti fram hönd sína, sem var
mjög holdug, og neglurnar Jitaðar
blóðrauðar, og sagði móðurlegri
röddu:
— Signprinn er kannski blaða-
maður?
Varirnar voru eins og uppþorn-
uð, þurrkuð pera, en haugað hafði
verið á þær varaþt.
— Já, sagði Anna. Þess vegna
ætla ég að sýna honum myndir af
mér úr kvikmyndunum, sem ég
iék í.
- - þ£ir.lirinedu. fii.§calera, Ttéit
húsfreyjan áfram, það ýerður ekki
starfað í fyrramálið, en það verður
sendur bíll eftir yður klukkan fjög-
ur. - v
— Það er fyrirtak, þá get ég sof
ið út í fyrramálið.
Húsfreyjan hvarf nú inn í her-
bergi sitt, en skildi dyrnar eftir
opnar lítið eitt, en Anna vísaði
Marcello veginn til herbergis síns,
við hinn endann á göngunum.
Herbergið var lítið en þokkalegt.
Úti við vegg í einu horninu var
fremur þröngur svefnsófi, á veggn
um hinu megin klæðaskápur og
lítil bókahilla, og borð á miðju
gólfi. Glugginn vissi að Via Ger-
manico, sem var leiðinleg gata, og
er Marcello leit út um gluggann
veitti hann athygli gulu neonljósi
handan götunnar og var það aug-
lýsing um ríkishappdrættið.
Anna tók upp nokkur löng um,
slög. Þau settust á svefnsófann og
Marcello strauk hár hennar um
leið og þau skoðuðu myndirnar.
— Það er alveg satt, sagði Anna
allt í einu, eins og hún væri að
taka upp aftur þráð fyrri samræðu,
. .. mér finnst líka að við höfum
þekkzt lengi, jafnvel árum saman
Getur þú útskýrt það?
Hún sneri höfðinu og leit á
hann. Augu hennar voru dá-
Iítið rök. Ljóminn sem endurvarp-
aðist frá hvítu augna hennar
minnti hann á glitrandi regndropa
eða gagnsæjar sjávarskeljar sem
lítil sjávardýr svifu frá á leið til
ljóssins, en sjáaldurshimnan var
græn eins og vínberin á haustin.
Hann beygði sig niður til þess að
kyssa hana. Þau kysstust löngum
heitum kossi, og brátt lágu þau
á svefnsófanum, og myndirnar eins
og skæðadrífa kringum þau. En allt
í einu settist hún upp, ýtti honum
frá sér með annarri hendi, og stökk
ofan af svefnsófanum. Hún gekk
að dyrunum, læsti þeim, tíndi sam
an myndirnar, lagði þær í umslög-
in og setti þau á borðið, svo slökkti
hún á Ijósinu í loftinu, og Iét að-
eins loga á lampa við höfðalagið,
og svo hailaði hún sér út af og
huldi augu sín með öðrum hand-
leggnum. Allt þetta gerði hún
hratt og ákveðið. Marcello fór þeg-
ar að kyssa hapa, og meðan þau
kysstust fór hún að losa um klæði
sín, — hún var gripin ákefð, það
kom fram í hvernig hún kyssti
hann. Það var næstum eitthvað
hranalegt við hreyfingar hennar,
og barmur hennar gekk í öldum,
hún var ejps og lítið dýr mótt á
hiaupum.
Marcello varð þess svo var, að
hún hagræddi sér mjúklega svo að
hann gæti sem auðveldlegast sýnt
henni ástaratiot, silkimjúkur og
fjaðurmagnaður líkami hennar dró
hann til hennar og hún lyfti upp
peysunni svo hann gæti kysst hana
á ber brjóstin. Ástarlotin voru áköf
og hrjúf í senn, en stóðu stutt, og
alit í einu var hún aftur eins og
hún áður var, róleg og blátt áfram.
„Við ætluðum annars að horfa
á rnyndir", sagði hún um leið og
hún kveikti sér í sigarettu og svo
teygði hún sig eftir tnyndunum á
borðinú. ■■ ■ L5 •
Marcello var enn á valdi þeirra
æsiáhrifa, sem það hafði haft á
hann, að hún hafði gefið sig honum
algerlega á vald, en af ótta við
að gera néitt, sem iítillækkaði hann
í augum hennar, stappaði hann í
sig stálinu að vera rólegur og láta
sem ekkert væri, og eins og ekkert
hefði gerzt fór hann að skoða
myndirnar með henni.
III,
Eftif þetta gat Marceljo verið
eins og heimamaður þarna og sig-
nora Comparetti fékk miklar mæt-
ur á honum, er henni varð kunn-
ugt, að faðir hans var greifi. Hún
notaði hvert tækifæri, sem gafst
=— er hún ræddi við leigjendur sína
til að segja þeim, að þessi vinur
hennar væri sonur manns, sem
væri í aðalsmannasveitinni í páfa-
garði, og hún var ekki síður áfjáð
í að láta það verða kunnugt, að
hann færði henni sigarettur úr
páfagarði á lágu verði.
Ekki vissi ég að Olsenshjónin
ættu ferðasjónvarp,
Kynni þeirra Marcello og Önnu
höfðu á sér hamingjublæ. Þau fóru
í gönguferðir saman, eða í leikhús
og kvikmyndahús. í heilan mánuð
hit-tust þau daglega, fengu sér að
borða í litlum gistihúsum og krám
í úthverfum borgarinnar, og það
var helzt þar, sem þau fóru í kvik-
myndahús. Hún sagði honum frá
j öllu, sem fyrir hana kom í „kvik-
myndaheiminum“, og hann dáðist
að dómgreind þeirri, sem
hún sýndi. Og alltaf ein-
kenndist frásögn hennar ró en á
stundum var yottur háðs í rödd-
inní- Brátt fór hann að veita því
atþygli, að þún var farin að taka
iíkt til orða og hann sjálfur, og
leit hann á það sern söpnun þess,
að hún tæki hann sér til fyrirmynd
ar, — hún væri ósjálfrátt farin
að hugsa og tala líkt og hann, er
hann ræddi við bókmenntaunnandi
vini sína. Oft, er han hafði hallað
s£r af á svefnsófanum hennar,
og hún var einmitt að dunda eða
taka til minntist hún á forstjóra
og leikara, sem hún hafði starfað
með- Og hann var ekki lítið upp
með sér að því, að heyra af hennar
munni lýsingar og stundum þurr-
legar athugasemdir, svipaðar þejm
sem komu af sjálfs hans yörum-
Hann hugsaði sem svo, að þarna
væri stúlkan, sem hann væri að
móta að óskum sínum. Skapgerð
hennar og viðhorf hafði þegar orð-
ið fyrir þeim áhrifum frá honum,
að henni var eðlilegt orðið að
hugsa og tala eins og hann, þau
voru að yerða eins og ejn og sama
persóna, og tengslin milli þeirra
orðjn það sterk, að ekkert gæti
rofið þau. ,,Ég er betur menntaður
og reyndari en hún“ hugsaði hann,
.,en við erum bæði tilfinninganæm
og viðhorf okkar svipuð, okkur
geðjast eða geðjast ekki að hinu
sama. Og hve undraverð breyting
varð á hennj eftir að hafa gefið
sig alveg mér á vald — eins og
hún væri knúin til þess af innri
þörf að tala um hversdagslega
hluti sem litiu máli skipta, eins og
T
A
R
Z
A
N
WE HAVE KIO WEAPO' -
PR.EHI5T0KIC LIZARE’í..
SCALES AKE TOO TOUSH; c
WE MUST GET PAST THEM
TAKZAN ANP ITO,
KEACHINS THE MVSTERIOUS
MOUNTAIN'S TOP, PINÞ .
THEIK PATH 5L0CKEP
BY TWO GISANTIC
LIZARP5. ..TRAPPING
THEIK PEAST 0F
SLINP BATS.
ílLl
5UOT
JtM
CiMíO
THEKE'S NO SPACEJAKZAN
! toeunpastthem! n
THIS SlðHT WOULP
. Cfc. ’AINLV BE „
PIFFICULT TO ]
* PKOVE T0 THE
WOKLP SELOW!
ímmMMi
Tarzan Og Ito, klífa fjallið, og
þegar þeir koma á toppinn, er
lejðin lokuð af tveimur risaeðl-
um-
Tarzan: Vjð höfum engin vopn
sem duga á þessar fornaldar-
ófreskju, en við verðum að kom
ast framhjá þeim,
Ito: En það er ekkert pláss til
þess að þlaupa fram hjá.
Tarzan: Það myndi sannarlega
vera erfitt að sannfæra umheim-
inn um að við hefðum í raun og
veru séð þefta.
75
Góðverk dagsins.
hún með því vildi sanna meðfædda
hæversku bg hvernig ósjálfrátt
kæmi fram hjá henni andverkun
gegn öllu sem gæti talizt um of.
Og að þessu leyti einnig er skap-
gerð hennar lík rninni".
Eitt sinn sagði Anna við hann:
— Af hverju kemurðu ekki og
heimsækir mig í Scalera? Komdu
í matrnálstímanum Vtm Jiádegisbilið.
Við getum fengið okkur hádegis-
verð í matstofu kvikmyndaversins.
Daginn eftir fór Marcello í Scal-
era. Þegar hann kom var Ánna enn
inni í verinu, þar sem verið var að
taka kvikmynd en þar máttu gestir
ekki koma, og vgrð hapn þvf að
bíða og potaði hann fímann til
þess að ganga um garðinn, en
þangað streymdu nú á leið tij mat
stofunnar milli blómabeða leik-
arar og leikkonur og var allt þetta
leikfólk klætt að sið hinna fornu
Rómverja. Sumt var acjeins í róm-
verskum, hvítum skikkjum (toga),
en með nútíma skó á fótum, en
konurnar klæddar hefðarklæðum
hinna fornu tíma, héldu á nútíma
handtözkum, og mösuðu hátt hver
í kapp við aðra. Hávaxin leikkona
gekk framhjá honum. Hún var í
himinbláum kjól, með armband úr
þronsi og var snákshöfuð á> en
andiit hennar var málað með múr-
steinslit, og augu henpar gljáðu
annarlega, en kvikmyndasöguhöf-
undur nokkur, klæddur úlpu, gekk
á eftir henni með saman vafið dag
bjað, og ajlt f einu Jamdi hann
Jrana á lendarnar með dagþjaðinu,
og kajlaði hátt:
— Hæ, gamla, þú lftur út eins og
þú sért dauðuppgefim
Hópur leikara, sem lék í kvik-,
mynd, sem verið var að gera eftir
Jeikriti Geralamo Rovetta hröð-
uðu sér framhjá honum. Þeir
voru kjæddir að 18. aldar sið, í
gulum skyrtum, andlit þejrra ölj
útötuð í feiti.
HAaleflisþraat ?0 Sími 12614
Ódýr 1
Strauborð