Vísir - 12.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 12.06.1963, Blaðsíða 11
V1S IR . Miðvikudagur 12. júní 1963. I -rjnusama Slysavarðstofan í Heiisuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 8.—15. júní er 1 Laugavegs Apóteki. Ctivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 12. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar, 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Varnaðarorð: Guðm. Her- mannsson varðstjóri talar um umferðarmál. 20.10 Islenzk tónlist: Lög eftir Ey- Þór Stefánsson. 20.25 Brautryðjendur íslenzkrar sundmenntar, I. erindi: Jón Þorláksson Kjæmested (Guð laugúr Jónsson lögreglumað- ur). 20.45 „Hans og Gréta“, svíta eftir Humperdinck (Hljómsveit CoventGarden óperunnar leikur, John Hollingsworth stj.). 21.10 Viðtalsþáttur frá Van- couver: Konráð Sigurðsson ræðir við félaga í íslendinga- félaginu „Ströndinni“, síðari þátt-. ur). 21.40 Léttir kvöldtónleikar. 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle, XXIV. (Örn HFÆIjÆ Þú segist heimta jafnrétti karla og kvenna, það er þá bezt að þú borgir helminginn aí reikningnum á eftir. IL TROVATORE síðustu sýninqar Nú eru aðeins eftir 2 sýning- frá verður Andorra sýnt út á ar á óperunni II Trovatore í landi allan þennan mánuð og Þjóðleikhúsinu og verða þær verður fyrsta sýningin á Sel- sýningar í kvöld og annaðkvöld fossi annað kvöld. og lýkur þar með sýningum í Myndin er af Ingeborg Kjell- ^'óðlelkhúsinu á þessu Ieikár; gren í hlutverki sínu í óper- Eins og áður hefur verið sagt unni. k___________________________________________________________________J ólfur Thorlacius). 22.30 Næturhljómleikar: Frá Biele- field f Þýzkalandi á fyrra ári. 23.25 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 12. júní. 17.00 What’s Mjf Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Arfts News 18.15 Canadian Travel Film 18.30 American Civil War 19.00 My Three Sons 19.30 Boy’s Band of Keflavik 19.55 Arfts News 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 Frontiers of Knowledge 22.00 Fight Of The Week 22.30 Northem Lights Playhouse „Case of the Baby Sitter". TVEIR AÐALFUNDIR Aðalfundur Félags söluturnaeig- enda var haldinn í Breiðfirðinga- búð laugardaginn 4. maí sl. Form. félagsins, Hafliði Jónsson, minnt- ist Inga Guðmundssonar og Krist- ins Kristjánssonar, en fundarmenn vottuðu hinum látnu félögum virð ingu með því að rísa úr sætum. Form. flutti skýrslu stjórnarinn- ar u mstörf félagsins á liðnu starfs ári. Hafliði var endurkjörinn for- maður félagsins, en meðstjórnend ur: Birgir Steinþórsson, Ásta Guð- mundsdóttir, Sveinn Jónsson og ^stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: apríl: Aðstöðurnar virðast vera allt annað en æskilegar og þér er nauðsynlegt að hafa frið og samræmi til að þér líði vel. Vertu ekki fúll. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dagurinn er ekki vingjarnlegur, þegar á allt er litið og þú þarft að forðast tilfinningasemi og átt að vera staðfastur. Taktu engar áhættur á sviði fjármál- anna. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Þú verður þess albúinn að standa þig gagnvart þeim vandamálum, sem aukin ábyrgð færir. Góður árangur fylgir venjulega í kjölfar nákvæmra áætlana. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vertu þolinmóður gagnvart þeim, sem gagnrýna þig eða em andvígir sjónarmiðum þínum. Tilfinningasemi getur haft slæmar afleiðingar fyrir þig. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn er óhagstæður á sviði fjármálanna. Leitaðu ráðlegg- inga félaga þíns, þar sem þú ert illa fyrir kallaður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú gerist gagnrýninn eða bitur þá er hætta á því að fé- lagar þfnir búist til vamar. Aðalheiður Jónsdóttir. Varamenn: Svávar Guðmunds- son og Páll Stéfánsson. Fulltrúi f stjórn Kaupmannasamtaka Is- lands var kjörinn Hafliði Jónsson, en til vara Birgir Steinþórsson. Vefnaðarvörukaupm. Aðalfundur Félags vefnaðarvöru- kaupmanna var haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum, miðvikudaginn 1. maí s.l. Formaður félagsins, Edvard Frí- mannsson, minntist Mekkfnós Björnssonar, en fundarmenn vott- uðu hinum látna félaga virðingu með því að rfsa úr sætum. Árni Árnason fyrsti heiðursfé- lagi félagsins var einróma kosinn fundarstjóri. . Formaður Edvard Frímannsson flutti skýrslu stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári. Pétur Sigurðsson flutti fram endurskoðaða reikninga félagsins. Edvard Frímannsson var endur- kjörinn formaður félagsins, en með stjórnendur til tveggja ára Karó- lfna Karlsdóttir og Þorgrfmur Tóm asson. í varastjórn voru kjömir Hulda Ingvarsdóttir og Sigurður Guðjóns son. Það mundi draga úr tauga- f spennu þinni ef þú fylgir ekki | innri hvötum þínum. Farðu út á einhverja skemmtun f kvöld. 1 Drekinn, 24. okt, til 22. nóv.: ' Það er lítil rómantík fyrir hendi meðal vina þinna og ástvina f dag. Skemmtu þér með því að fara í kvikmyndahús í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Heimilið og atvinnan tog- ast á um starfskrafta þína og erfitt er að sjá hvernig þú get- ur fullnægt þörfum beggja. Gerðu það sem í þfnu valdl stendur. Steingeitln, 22. des. til 20. jan.: Þú mátt búast við erfið- Ieikum sakir kæruleysis ann- arra. Eyddu tímanum ekki I ó- þarfa orðahnippingar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. 'febr.: Þvf fastar sem aðrir leggja að' þér þeim mun stað- fastari þarftu að vera. Blikur p eru á lofti um það að áhættur á sviði fjármálanna gætu reynzt . dýrar. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að halda þig fyr- ir utan deiluefni, sem koma þér ; ekki beinlínis við. Þú ættir að ; láta undan tilfinningum og kenjum félaga þíns. Endurskoðendur vom kosnir Ól- afur Jóhánnesson og Baldur Þor- steinsson. Fulltrúi í stjóm Kaupmannasam- takanna var kjörinn Edvard Fr! vard Frfmannsson og varafulltrúi Þorgrfmur Tómasson. S. 'l. B. S. Mánudaginn 10. júnf var dregið f 6. flokki Happdrættis Háskóla Is- lands. Dregnir vora 1.100 vinning ar að fjárhæð 2.010.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. komu á fjórðungsmiða núme>' 11935. Tveir fjórðungar voru seld- ir f umboði Arndísar Þorvalds dóttur, Vesturgötu 10. Einn fiórð ungur að Espiflöt í Biskunstung um og fiórði hlutinn á Eskifirði. 100.000 króna vinningurinn kom á heilmiða númer 55354, sem seld- ur var f umboði Guðrúnar Ólafs dóttur, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. 10.000 krónur: 2308 3059 5307 7420 10746 11934 11936 23416 23955 2633' 26385 29082 31974 33671 34717 40840 47069 48166 48852 50012 50429 50876 51431 52465 52818 53585 56343 57236. Birt án ábyrgðar. COME ALONG-, MISTER. YOU'KE IN TROUSLE. KNOW~X THINK YOUVvE RIGriT/ Lögreglumennirnir, miða byss um sínum á Kirby, og leita á honum. Hmm. Þetta er fallegt HMM,SOME COLLECTION/ BURSLAK'S TOOLS, FLASHLIGHT, SOME KINP OF PAPERS. safn af innbrotstólum. Auk þess var hann með vasaljós og einhver skjöl. Og lögreglumað- urinn segir við Kirby: Komdu Kirby svarar: Svei mér þá ef með okkur á stöðina góði, þú þú hefur ekki á réttu að stand; ert I slæmri klípu núna. Og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.