Vísir


Vísir - 12.06.1963, Qupperneq 16

Vísir - 12.06.1963, Qupperneq 16
\ \ ; ’.v ■ 1.** V ^ yf,-r ^ - v( vr^ ' r: ’ V'v. ■:> ISIR Miðvikudagur 1,2. júní 1963. ► P61verjlnn Ziellnski hlj6p 100 metrana á 10,2 f Varsjá um helgina. Tfmi hans er bezti tímd sem náðst hefur f ár. Ritskoðun í borg■ arbókasafninu Risin er upp deila milli Borg- arbókasafnsins og Baldurs Csk- arssonar rithöfundar, um rétt safnsins til að rífa eina af mynd skreytingum bókarinnar, Hita- hylgja, úr útlánseintökum áður en þau voru sett í umferð safns ins. Þessi bók Baldurs kom út árið 1960 og vakti þá allmiklar umræður, ekki sízt vegna mynd skreytinganna, sem eru eftir Jón Engilberts listmálara. Baldur segir um þetta mál: „Fyrir nokkru heyrði ég að starfskraftur á Borgarbókasafn- inu hefði tekið sér það fyrir hendur að rlfa myndskreyting- ar úr eintökum af bókinni, sem safnið hefur til útlána. Ég gekk úr skugga um að myndir hefðu verið rifnar úr bókunum og sneri mér svo til safnstjórans, Snorra Hjartarson, og spurði hann hverju þetta sætti". Snorri kvaðst bera fulla á- byrgð á verknaðinum, að láta rífa fremstu myndina úr bók- inni. Aðrar myndir, sem rifnar hefðu verið úr eintökunum af Hitabylgju, hefðu horfið þaðan af völdum lesenda, eins og oft vildi verða. „Mér er ekki kunnugt um hliðstæðu í nokkru öðru menn- ingarlandi, að safnfólk hafi tek- ið sér fyrir hendur að rlfa sund- ur verk, sem safnið kaupir. Enda varðar það við lög. í Bern- arsáttmálanum, sem er löggiltur á íslandi, er bannað að lemstra bækur. En þetta er nú til at- hugunar hjá Guðmundi Ingva Sigurðssyni, iögfræðingi," sagði Baldur að lokum. Snorri Hjartarson segir um Framh. á bls. 5 // SÆKJA UM L YFSÖLULEYFÍ Þann 6. júní rann út umsóknar- frestur um lyfjasöluleyfi I þremur nýjum hverfum I Reykjavík, Há- logaiandshverfi, Hvassaleitishverfi og Mýrahverfi. 11 umsóknir bár- ust og hljóðuðu þær yfirleitt annað hvort upp á öil leyfin, (þ. e. sama hvert þeirra væri) eða eitt sér- stakt og hin tvö til vara. Þeir sem um lyfsöluleyfin sækja eru: Andrés Guðmundsson, lyfsali Framhald á bls. 5. f gærdag og f nótt urðu tveir geysiharðir árekstrar með þeim afleiðingum að stórtjón varð á bfl- unum og nokkrlr farþegar slösuðust. Myndin sýnir bílana er lentu í árekstri á gatnamótum Laufás- vegar og Njarðargötu. Áreksturinn varð með þeim hætti að Volkswagen bíllinn kom akandi upp Njarðargötu og vitri ekki stöðvunarskyldu á gatnamótunum, og Ienti á bifreiðinni sem kom akandi suður Laufásveg. Önnur mynd er af hörðum árekstri á 5. síðu. fímm slasast vegna ógætilegs aksturs Seint f gærkvöldi og nótt slös- uðust fimm manns í tveim bifreiða- árekstrum á götum Reykjavíkur. Meiðslin voru ekki fullrannsökuð í nótt en tveir hinna slösuðu voru látnir liggja þar í nótt tii frekari rannsóknar, en sá þriðji — stúlka — var þegar flutt í Landakots- spítala að frumathugun lokinni i siysavarðstofunni. Klukkan eitt I nótt var lögregla og sjúkralið kvatt á vettvang að Hanmbsil í morgun: LAUNASm RÍKISSTJÚRNINHI Hannibal Valdimarsson, for- maður Alþýðubandalagsins við- urkenndi f samtali við Vísi í morgun, að kjarabaráttan, sem framundan væri, myndi verða helzta vopn Alþýðubandalags- ins f „stríði“ þess til að við- reisninni verði „hnekkt“. Vísir náði f Hannibal uppi í Borgar- nesi til að spyrja hann nánar um hvað hann ætti við með ummælum sínum f fréttaauka Rfklsútvarpsins í gær á þessa leið: „Viðreisnarflokkarnir hafa nú tilkynnt þjóðinni að við- reisninni verði áfram haldið. Þeirri stefnu er Alþýðusam- bandið og verkalýðssamtökin andvíg í grundvallaratriðum. Þeirri stefnu viljum við hnekkja. Þess vegna boðar AI- þýðubandalagið nú strfð en ekki frið, og það veit að viðreisn- inni verður hnekkt.“ Fyrst vildi Hannibal ekki svara því afdráttarlaust hvað hann ætti við með tali sfnu um Hannibal Valdimarsson. stríð, en viðurkenndi að lok- um: „Ekkert annað en venjulega launabaráttu, sem hafin er og verður haldið áfram.“ Um kauphækkanir sagði Hannibal á þessa leið: — Þær verða ekki minni en 20%. — Hvar á að taka peningana? — Af aukningu þjóðarfram- leiðslunnar. — Hefur hún auklzt svona mikið? — Já, í undanfömum góðær- um. — Hvað hefur hún aukizt mikið? — Það fer eftir þvf við hvaða tfmabil er miðað. Ég hef ekki tölurnar hjá mér. — Teljið þér að viðreisninni verði hnekkt f launastríðinu? — Það get ég ekki sagt um. — En þér voruð sannfærður f gær um að viðreisninni mundi verða hnekkt. — Ég tel að henni verði hnekkt vegna þess að baráttan sem ríkisstjómin hefur háð gegn Iaunastéttunum f landlnu er ranglát stefna. — Og Iaunastríðið á að verða aðalliðurinn í baráttunni gegn rfklsstjóminni. horni Laufásvegar og Njarðargötu vegna mjög hörkulegs árekstrar tveggja bifreiða og umferðarslyss I sambandi við hann. Allt fólkið, sem I bifreiðunum var — þrennt að tölu — hafði slasazt, en báðar bif- reiðarnar svo illa farnar að fá varð kranabíla til að flytja þær af á- rekstursstað. Þarna var Moskovitz-bifreið á leið norður Laufásveginn, var öku- maður einn I henni og kvaðst hann hafa ekið rólega en ekki vitað fyrr til en hann sá allt 1 einu Volks- wagenbifreið 'komna þvert I veg fyr ir sig á götunni og útilokað að af- stýra árekstri. Skullu bifreiðarnar á sömu stund af heljarafli saman, ökumaðurinn á Moskovitz-bifreið- inni kastaðist út úr henni og lá á götunni, á meðan bifreiðin hélt á- fram með hina fyrir framan sig, unz þær staðnæmdust báðar upp við steinvegginn hjá Laufásborg Við norðausturhorn gatnamótanna. Þar klemmdist Volkswagen-bifreiðin upp við vegginn og gekk hægri hlið in á henni öll inn, en piltur og stúlka, sem I henni voru, slösuð- ust bæði. Samkvæmt upplýsingum frá rann sóknarlögreglunni I morgun mun áreksturinn hafa stafað af víta- verðu gáleysi ökumanns Volkswag- en-bifreiðarinnar, sem gætir ekki skýlausrar biðskyldu við þessi getnamót, heldur ekur áfram án þess að horfa til hægri eða vinstri að þvl er virðist og beint I veg fyr- ir Moskovitz-bifreiðina. Þetta er ungur ökumaður, sem áður hefur komizt I kast við lögregluna sök- um ógætilegs aksturs. Um slys á fólkinu er það að segja, að það var allt flutt í slysa- varðstofuna. ökumaður Moskovitz- bifreiðarinnar virtist minnst slasað- ur, enda þótt hann kastaðist út úr bifreiðinni I götuna. Hann kvartaði undan eymslum I fæti og vinstri síðu. ökumaður Volkswagen-bif- reiðarinnar var látinn liggja I slysa varðstofunni I nótt til athugunar, Framh. á bls. 5 EIGENDASKIPTI Á GLAUMBÆ Eigandaskipti hafa orðið í einu af stærstu veitingahúsum borg- arinnar, Glaumbæ. Sigurbjörn Eiríksson, sem rekið hefur Vetr argarðinn undanfarin ár, hefur fest kaup á veitingahúsinu Glaumbæ, en fyrri eigandi var eins og kunnugt er, Ragnar Þórðarson. — Ragnar tók við staðnum fyrlr' rúmu ári og lét þá innré'.ía húsið og gjörbreyta því. Vakti opnun staðarinn mikla athygli einmitt vegna hinnar iburðarmiklu og sér- kennilegu innréttingar. Eigandaskiptin urðu frá og með 16. maí. Vlsir hafði tal af Sigurbirni í morgun og innti hann frétta af rekstri hússins. Sigurbjörn kvað engar meiri háttar breytingar fyrirhugaðar enn, opið yrði öll kvöld og mat- ur seldur á hádegi og á kvöldin. Veitingar yrðu í svipuðu formi. Hann kvaðst hins vegar bjartsýnn á, að vel tækist til um reksturinn. Hann væri að vísu alldýr, en staðurinn væri skemmtilega innréttaður, og húsið þannig staðsett í borg- inni, að ef einhvers staðar væri hægt að reka veitingahús, þá væri það á þessum stað. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.