Vísir - 20.07.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 20.07.1963, Blaðsíða 10
10 V Í ST || . Laugardagur 20. júli 1963. Vauxhall Victor ’57, 'Ford '51, góður 8 cyl., beinskiptur. Skipti á eidri bíl. NSU Prinz ’62. Austin 7 ’62, ekinn 15 þús. Ford Prefect 56. skipti á 6 manna. Commer Cob ’63, 130 þús. staðgreitt. Sodiak ’55, 75 þús. Fíat 50C ’62, 75 þús. Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti á eldri. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt. Gjörið svo vel að hafa samband við okkur strax. WlcBifnsflbúsfgsður Framhald af bls. 6. um 40 hús, fyrir menn og gripi, og þarna er mikið spýtnabrak. Móðuharðindin dundu yfir fyrir aldamótin 1800, og eru rústir þessar því um 180 ára gamlar. Fólk hraktist þá um landið í stór um hópum, og settist að um lengri eða skemmri tíma á bú- sældarlegri stöðum, á Snæfells- nesinu. Útræði var frá Búðum á þessum tíma, og verzlun var þar. Frambúðir eru ekki fjarri Búðum eins og fyrr er sagt. Var þar lífhöfn staðarmanna. Hópur sá er þarna settist að mun þó ekki hafa dvalið iengi. 23900 SlMI 23900 Bílasala Matthíasar VW ’62, gott verð. — Opel Record, ’58—’63 — Opel Caravan ’59—62 — Chevrolet ’59 á góðu verði — Chevrolet ‘55 og ’56, góðir bílar — Commer Cob ’63 Taunus ’58 og ’59 — Moskwitch ’59 — Ckoda St. ’61. Einnig mikið úrval af vörubílum, sendiferða- og jeppabílum. BÍLLINN ER HJÁ OKKUR. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 Simi 24540. ERLENDAR FRÉTTIR í stuttii mm gr Samtök verlcamanna gegn kynþáttastefnu Suður-Afríku eru harðnandi víða og allviða hafa iiafnarverkamenn neitað að hreyfa við vörum frá Suður-Afríku. — í moorgun var býrjað að affsrma nær 1000 tonn af appelsínum frá S-Afríku í Osló úr sænsku skipi. Verkamenn neituðu ekki að vinna að affermingunni, en létu i ijós megna óánægju. Hvorki Norska flutningaverkamannasambandið né Alþjóða flutningaverkamanna- sarnbandið hafa lagt bann á vinnu við Suður-Afríkuvörur. Yfir 60 blökkumenn voru handteknir í gær í Thomasville í Norður-Karolínu, eftir að þeir höfðu fylkt sér fyrir framan bíó, þar sem blökkumönnum var gert að greiða 5 krónur aukalega fyrir að fá að sitja í sama kvikmynda- húsi og hvítir menn (þ. e. í sal), en áður var blöldcumönnum aðeins leyft að sitja á svölum. I New Bern Norður-Karólínu voru 3 blökku- menn handteknir. Ekki hefur komið til stórárekstra í Cambridge, Mary- Iand, síðan þjóðvarnarliðið var sent þangað aftur. B Frh. af bls. 7: arnir frá Skálhoiti sífellt ná út í stærri og stærri hringjum, unz allt landið verður þeirra aðnjöt- andi. Það sem þar er unnið fyrir æskuna, í sumarbúðum og í lýðskóla, er spor í rétta átt. Æskan þarf að líta á Skálholt sem sinn stað, það er hennar að skapa þar nýja sögu. Hún á ekki aðeins að bíða eftir því, sem gert verður fyrir hana, heldur á æskufólkið sjálft að Ieggja sitt fram. Æskan og Skál holt hljóta að verða nátengd, megi þau verða óaðskiljanleg. ★ Rauðu bókinni, leyniskýrslum SlA, segja komm- únistar frá hinni hörðu vaidabaráttu, sem stöðugt geis- ar innan flokks þeirra. * I Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, lýsa komm- únistar ástandinu i kommúnistaríkjunum þeim þjóð- félagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi. * Aðeins hluti skýrslnanna hefur áður birzt. ☆ Nákvæm nafnaskrá fylgir bókinni. ☆ i-esið Rtuðu bókina, og þér munuð skilja, hvers vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyniskýrsl- umar yrðu brenndar. ★ Rauða bókin er 275 bls., en ko'dai aðeins 92.70 kr Bókin fæst hjá bóksölum um land allt. n“n »“D“ Nætur og helgidagavarzla frá V°20. til 27. júl íer í Vesturbæjar “"•"Apóteki. 1 Útvarpið Laugardagur 20. júlí. Fastir liðir eins og venjulega írlind — Framhald af bls. 4 GÓÐ SKIPULAGNING. Greinarhöfundur víkur þar næst að því, að Noregur hafi upp á mikið að bjóða þeim, er áhuga hafa fyrir svona veiði- skap, en það, sem veki alveg sérstaka athygli varðandi slíkan veiðiskap á írlandi, sé, hve allt er afburða vel skipulagt — e nnig að því er varðar skipulag og þjónustu. Landssamband veiðifélaganna gefur til dæmis út ágæta, mynd- skreytta bæklinga með öllum nauðsynlegum upplýsingum — með tilstuðningi írska ferðaráðs- ins (The Irish Tourist Board), sem einnig hefur með höndum mikla upplýsingastarfsemi varð- andi sportfiskveiðar í landinu. í þeim -£á þeir, seni áhuga hafa fyrir að fræðast um þetta, allt, ''"m geta óskað sér að fá vitneskju um, um fiskstofninn : hinum ýmsu ám og vötnum, veiðitímann, hentugur.tu veiðiað. ferðir, verðlag, gistingu o. fl. VEIÐILEYFIS- KOSTNAÐUR. Hann er sanngjarn, minni en í Noregi. Menn verða að útvega sér veiðileyfi, sem kostar 20 kr. á viku og til veiði í be"tu laxveiðiáum 30—40 kr. dagpen- inga til eigenda Laxveiðitíminn er miklu lengri en í Noregi — lax veiðist 1 flestum ám frá því í janúar til septemberloka. Urriðaveiði í stórum vötnum geta menn að jafnaði stundað án þess að greiða neitt gjald og í mörgum þessara vatna er ágæt veiði. Greinarhöfundur telur, að ef til vill hafi sportfiskveiðar við strendur landsins enn meira að- dráttarafl fyrir marga en lax- og silungsveiði í ám og vötnum. — a. r :: r íii7 ííls >>20. 00 Óskalög sjúklinga (Iiristín Anna Þórarinsdóttir). 30 Úr umferðinni. 40 Laugardagslögin. 30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýj- ustu dans- og daægurlögin. 00 Þetta vil ég heyra. 00 Söngvar í léttum tón. 00 „Fjöll sem hvítir fílar“, smá- saga eftir Ernest Heming- way, i þýðingu Stefáns Jóns- sonar rithöfundar (Gísli Hall- dórsson leikari). ■J»“20.20 Með gamla og nýja laginu: » Guðmundur Jónsson við fón- i21 I í>22 >>24 10 Leikrit: „Grallarinn Georg“ eftirMichael Brett, 4. þáttur: Alvariegt vandamál. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. .10 Danslög. .00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. júlí. Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 9.10 Morguntónleikar. 10.15 Útvarp frá Skálholti: Vígð kirkjubyggingin nýja. 12.30 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatíminn (Anna Snorra- dóttir). 18.30 „Ó blessuð vertu sumarsól": Gömlu lögin sungin og leikin 20.15 Oragantónleikar: Chaconne eftir Pál ísólfsson um stef úr Þorlákstíðum (Höfundur ieikur). 20.30 F.rindi: Byggingar og búskap ur í Skálholti (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.05 „Segðu mér að sunnan“: Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. sjonvarpið Laugardagur 20. júlf. 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplin’s Corner 18.00 Afrts News Í^GÖBnúdbnBl Básaid B*${gí r rblðd nijH .-m\S| » í: BLOÐUM FLETT til þess að tungutak meistara Jóns kemst aftur í tízku, það er svo allt annar handleggur ... kannski það geti einmitt orðið til þess að messuföll verði sjaldgæfari, mætti jafnvel segja mér að það reyndist ráðið til að fá æsku- fólkið til að sækja kirkju.... íí 3 ii Ég lyfti þér blikandi lífsins veig. Ljósblómin gríp ég af himinsins sveig og legg mér við heita hvarma. Einn straumur, sem líður, ein stund, sem þver. Streymandi mannhaf, sem kemur og fer, ég hverf. þér í opna arma. „Bátferð“ — Einar Benediktsson. Á þeirri sömu tíð var mær ein ung að aldri, sú er Hjálmgerður hét. Hún tók sjúkleika lengi, og af miklu svefnleysi þá tók hún augn- verk mikinn á sogurt ofan. Þá var tekið vatnið þetta ið sama, sem höfuðbeinin heilags Jóns byskups höfðu verið þvegin í, að ráði Brands byskups, og dreypt á augu meyjarinnar þrjá aftnq og þrjár nætur, er næstar voru. Þá svaf hún sætlega og varð á skömmu bragði alheil þessa meins. Jóns saga helga Þeir kínversku í sig kenningar- grautinn prjóna, en Krússi rífur af sér báða skóna, og Einar spyr, að hættri dyggra hjóna: „Hvorum skyldi nú borga sig að þjóna?“ TOBAKS- KORN ác íí .... vitanlega er vel til fallið að stofna Vídalínskóla í Skálholti í tilefni af hátíðinni, þó það nú væri en hvaða áhrif það kann svo að hafa á þjóðaruppeldið i framtíðinni samskipti manna yfir leitt, og þó sér í lagi orðaskipti manna á meðal, ef sá skóli verður Einu sinni reri karl í hákarl og dró fullorðinn hákarl. En þeg- ar hann hafði dregið hann upp að borði, vildj svo óheppilega til að taumurinn slitnaði. Karl var þá ekki seinn á sér að grípa hend- inni til, en í flýtinum lenti hann uppi í grána, sem óðar skellti höndina af, en þá greip karl hinni hendinni um sporðinn og slöngv- aði grána upp í, risti hann á kvið- inn, tók höndina og batt við stúfinn, reri síðan tvíára í land. Þegar í land kom og karl tók að hluta háksa í sundur, kom innan úr honum mórauður hrútur. Undir þann hrút hélt karl ám sínum um veturinn, og varð það af- bragðs fjárkyn. Ólafur Davíðsson - ísl. Þjóðsögur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.