Vísir - 20.07.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 20.07.1963, Blaðsíða 11
11 ... ANP MR. MtNG. A SMUGGLEFÍ WITH PROBLEMS. TO HELP THE U.S. aMq IN7ERNATIONAL AUTHORITIES SMASH A SMUGGLING RING, RtP K/RBY STAGES A FAKE SAFECRACKING... ... WHERE HE MEETS FAN... YOU WILL FINP PLEASURE ANP FREEPOM/ . Y THESE ' ANP MORE ARE YOURS, MR. EX- PETECTIVE, IF YOU FINP THE ONE WHO , ROBS US.,YÍ/ 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 Gunsmoke 2-2.55 Afrts Final Edition Nes 23.00 Northern Lights Playhouse „Project Moon Base“ Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júli og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema Iaugardaga kl. 13-19. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánu- daga kl. 14—16. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alia virka daga kl. 10-12, 13- 19 og 20.-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kiukkan 13-15. Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá kl. 2—6 nema á mánudög um. Á sunnudögum er opið frá kl. 2-7. Veitingar í Dillonshúsi á sama tima. Þjóðminjasafnið og Listasafn rík isins er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 16. Tilkynning Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Grasaf?rð NLFR er ákveðin laugardaginn 27. júlí n.k. kl. 8 árdegis frá NLF-búðinni Týsgötu 8. Farið verður á Arnar- vatnsheiði. Menn hafi með sér tjöld, svefnpoka og nesti til 2ja daga. Áskriftarlistar eru í skrif- stofunni Laufásveg 2 og NLF-búð inni Týsgötu 8. Fólk er vinsam- legast beðið að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst eða helzt eigi síðar en þriðjudaginn 23. júli. ^ % % STJÖRNUSPÁ Stúlkunni, sem myndin er af, var neitað um inngöngu í Kon- unglega brezka landbúnaðarhá- skólann. Hún heitir Christine Davies og er dóttir forstjóra brezka flugfélagsins BEA. Hún hefur frá bernsku haft áhuga fyrir búskap og ætlar sér að verða bóndi. Hún var við nám i Svartaskóla í vetur, en f haust fer hún til Dyflinnar, „þar sem menn kunna að meta hið fagra og góða í lífinu“, eins og til orða er tekið í Daily Express í London. Messur Dómkirkjan. Kl. 10.20, útvarp verður í Dómkirkjunni og getur fólk hlustað þar á vígsluguðs- þjónustuna frá Skálholti. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það gæti einmitt verið heppilegt núna að athuga, hvort þú hefur varið tíma þínum og fé á réttan hátt. Nautið, 21. apríl til 21. mal: Horfur eru á, að aðrir meðlimir fjölskyldunnar verði gegn þér varðandi meðferð mála heima fyrir eins og nú standa sakir. Reyndu hinn gullna meðalveg. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Ef þú hefur ekkert ákveðið í hyggju í dag, þá væri deginum bezt varið til að hvíla sig. Gest- irnir gætú orðið þaulsætnir þeg- ar líða tékur á kvöldið. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir ekki að taka á þig nein bindandi loforð, sérstak- lega fjármálalegs eðlis. Þú gæt- ir ef til vill ekki greitt þegar til kastanna kæmi. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér er meinilla við allar hömlur og hindranir hverju nafnin sem þær kunna að nefnast, og kynn ir að láta öðrum það álit þitt í Ijós í dag. Meyjan, 24. ágúst, til 23. sept: Láttu ekki undan, þó hlutirnir kunnj að vekja þér nokkurn ótta í brjósti, slík afstaða er ávall neikvæð. Gerðu ráðstafanir til að þú getir lyft þér upp. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú gætir tapað einhverju eða orðið fyrir óvæntum hindrunum sakir þess að aðrir brugðust því trausti, sem þú hafðir auðsýnt þeim. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er lítið sem stendur í þínu valdi að gera til að breyta fram rás viðburðanna. Þú gætir tapað tíma, fjármunum og atorku með þv íað synda á móti straumun- um. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er nauðsynlegt að vera ávallt á varðbergi gagnvart fólki sem hefur ríkar toilhneigingar til að túlka hlutina á verri vegu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sneiddu hjá öllu, sem kom ið gæti þér í vandræði. Þú ættir að leggja sem minnst á þig og leitast við að dvelja sem mest í einverunni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það væri mikið nær fyrir þig að leita sem nánast sam- starfs og samkomulags við þlna nánustu, heldur en að standa I styrjöld við þessa aðila. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú kannt að vera nokkuð áhyggjufullur, sakir þeirra erfið leika, sem nú virðast vera á næsta leiti. V í SIR . Laugardagur 20. júlí 1963. Til þess að hjálpa Bandarísk- austurlanda. Þar hittir hann Fan, bezta til að leiða hann lengra út ir syngja. Ég skal slást I lið með um stjórnarvöldum, hefur Kirby og herra Ming, sem reyna sitt á glæpabrautina. Peningarnir ykkur herra Ming. framið ,,plat“ innbrot og flúið til tala aðeins, segir Rip, demantarn- 18.15 Air Power 18.30 TTie Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Extra 20.00 Wanted — Dead Or Alive 20.30 The 20th Century 21.00 Lock Up 21.30 Have Gun —■ Will Travel 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.25 Afrts Final Edition News 22.30 Northern Lights Playhouse „Lonesome Trail“ Sunnudagur 21. júlí. 14.30 Chapel Of The Air 15.00 Wide World Of Sports 16.30 Miss Teenage America 17.30 TTie Christophers 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 Scince In Action 19.00 Parents Ask About School 19.30 The Danny Thomas Show Ég skil ekki af hverju maðurinn í ibúðinni við hliðina var að kvarta þó að naglinn kæmi í gegn. Hann ætti bara að þakka fyrir, að geta hengt þar upp mynd. MEMjÆ gftðii FRÆGT FðLK JohnKennedy, sonur Kenne- dy forseta hafði nærri valdið alvarlegu áfalli meðai banda- rísku þjóðarinnar nýlega. For- setasonurinn sýndi sig nefni- lega opinberlega með langa hárlokka að sið evrópsku prinsanna. Þótti þetta ekki vel við eigandi f Ameríku, þar sem „burstinn" og snoðklipp- ingin er f hávegum. ?Iú hefur bandarfzka þjóðin þó tekið sönsum aftur, því hinn ungi Kennedy hefur nú sézt aftur með snoðklipptan kollinn. Var það í Hvíta hfls- inu, þegar Cooper geimfari kom þangað f heimsókn. Maður að nafni Timme Ros- enkrantz sigldi snekkju sinni á dögunum frá Danmörku til Svíþjóðar og farangurinn voru 20 vínarbrauð. Ástæðan: Vinur hans Duke Ellington er gráð- ugur f dönsk vfnarbrauð. Duke sem var um þessar mundir í Malmö og átti að halda hljóm- leika þar, þurfti á einhverju að halda til að bæta skapið og auka vellfðan sína. Þess vegna var hjálp vinarins nauðsynleg — svo ekki sé talað um þýð- ingu vfnarbrauðanna. Ef þið viljið kynnast virki- lega traustum vini, þá skal ég kynna ykkur fyrir hinum 92 ára gamla Bandaríkjamanni milljóneri og Wall Street Bernard Baruch. Hann er marg „spekúlant“. Margir Iikja hon- um við Sir Winston Churchill sérstaklega vegna þeirra mörgu og góðu heilræða sem hann hefur gefið forsetum Bandaríkianna f gegnum árin. Einn þessara forseta er Woodrow Wilson, en hann og Baruch voru miklir kumpánar. Wilson er núna kominn í gröf sína, en hjá Baruch er vináttan söm og fyrr. Nýlega hefur hann keypt fyrir 100 þúsund krónur 224 bréf, sem Wilson skrifaði á sínum tíma til vinkonu sinnar Mary Ellen Peck Hulburt. Hann keypti þau af fornbóksala, sem hafði í hyggju að gefa bréfin út. Að vísu er ekkj margt f þessum bréfum, sem hneyks- lanlegt getur talizt, en þau eru hlýleg og opinská — og skoðun Barueh er sú, að þau hafi getað eyðilagt þann per- sónuleika sem Wilson var í huga aii ymnings. Þess vegna tryggði hann sér, fyrir þessa háu fúlgu, að bréf þessi kæmu aldrei fyrir almennings sjónir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.