Vísir - 23.07.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1963, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Þriðjudagur 23. júH 1963. Fjórveldafundur verður senni- lega haldinn bráðlega Stjómmálafréttaritari Lundúna- blaðsins SUNDAY TIMES — Nic- hoias Carroll — segir í grein i blaBi sinu s.l. sunnudag, að senni- lega komi ráðherrafundur Fjórveld- amia, Bretlands Bandaríkjanna, Sovétrfkjanna og Frakklands, sam- an fljótlega eftir að þríveldafund- inum í Moskvu ljúki. Greinarhöfundurinn tekur fram, að tillögur um slíkan fund hafi ekki verið gerðar enn, en talið sé að minnzt hafi verið á þann möguleika að efna til slíks fundar í bréfum og skeytum, sem fóru milli Krúsévs Kennedys og Macmillans fyrir Þri- veldafundinn. Carroll segir m.a., að f höfuðborg- um Vesturveldanna hafi menn verið að velta fyrir sér hvort skilyrði væru fyrir hendi til þess að halda fund æðstu manna, ef samningar tækjust um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn, en hann kveðst hafá ástæðu til að ætla, að Banda- ríkjastjórn teldi heppilegra, að efna fyrst til fundar utanríkisráðherra, og vilji sennilega fara hægara I þéssu efni en Macmillan. — Grein- arhöfundur vikur ejnnig að sér- stöðu Frakka. Frakkland hafi aldrei látið fulltrúa frá sér taka sæti f afvopnunarnefndinni í Genf, og neitað að taka þátt I viðræðum þrfveldanna um bann við tilraun- um með kjarnorkuvopn, þótt það sé á léiðinni að verða kjarnorkuveldi, og hafi verið hvatt til þátttöku, en nú sé samt svo komið að þess sjáist merki í Parfs, að ef sam- starf þríveldanna kemst á það stig að horfur séu á samkomulagsum- ieltunum og samningum, sem Frakk ar teljl mikils virði kunni De Gaulle forseti að breyta afstöðu sinni varð andi þátttöku og hugsanlegt sé, að hann leyfi utanríkisráðherra sin- um Couve de Murville að taka þátt í utanríkisráðherrafundi fjór- veldanna, verði að ráði að halda slikan fund. Þá minnist greinarhöfundur á skoðun, sem fram kom almennt nýlega, að afstaða Krúsévs gagn- vart Vesturveldunum mundi harðna til þess að sýna meðan sovézk- kfnverska ráðstefnan stóð, að af afstöðu Sovétrfkjanna varðandi frið samleg samskipti þjóða, leiddi ekki að Sovétríkin væru linleskjuleg gagnvart auðvaldsrfkjunum. Senni- þá^legast sé, segir Carroll, að einn þáttur Krúsóvs sé að koma á meiri festu f sambúð austurs og vesturs, til þess að hafa frjálsari hendur f næsta þætti viðræðna við kín- verska kojnmúnista um kommún- istiskar kennisetningar og hugsjón ir og stefnu kommúnista á alþjóða vettvangi. Ronna. Geri hann það ekki kunni hann að verða að reyna, að hann verði stjórnmálalega einangraður, og það þvf fremur sem hann hefur sjálfur viljað marka stefnu fyrir Evrópu allt frá Atlantshafi til Uralfjalla. Greinarhöfundur bætir því við, að beðið sé með óþreyju eftir þvf, sem De Gaulle hafi að segja, er hann ræðir við fréttamenn 29. þ.m. Það er ekki oft, sem De Gaulle heldur fund með fréttamönnum, og óvanalegt, að þeir séu boðaðir með löngum fyrirvara. Vitnið, sem hvar Máíið gegn Stephen Ward lækni, sem liggur undir ákæru fyrir að hafa haft lífsviðurværi sitt að nokkru af vændi, var tekið fyrir á ný í gær í London. Mikla athygli vakti f fyrri viku, cJCótel ^aiÓui 115 9 1 8 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir áí nýjum dekkjun til sölx Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíia. MYLLAN — Þverholti 5 að eitt vitnanna, kona, sem á- kveðið var að kæmi fyrir réttinn á ný, flutti skyndilega úr íbúð sinni án þess að láta neitt upp- skátt um hvert hún flytti, og verð- ur blöðunum tfðrætt um vitnið sem hvarf. Leynilögreglumenn hófu þegar leit að konunni til þess að spyrja hana um atriði, sem at- hygli þeirra hafði verið beint að, frá því vitnið kom fyrir rétt. Vitnið er hin rauðhærða Ronna Ricardo, sem heitir réttu nafni Margaret Richardson. Hún fiutti fyrir rúmri viku úr íbúð, sem hún greiddi fyrir í leigu 33 pund á viku, og bjó 15 ára systir hennar þar með henni. Tveimur dögum eftir að hún fór sóttu flutninga- verkamenn húsgögn hennar. Ronna er dansmær, 33 ára. Rétt áður en hún hvarf, sagði hún við vinkonu sína: „Ég er þreytt og verð að komast eitthvað burt um tíma“. — Vegna vitnisburðar hennar var lögð fram ný kæra á hendur Ward lækni. ► í Kashmir kom geipilegt ský- fall um seinustu helgi og afleiðing- in vatnselgur og jarðhrun. Sam- kvæmt opinberri tilkynningu biðu 30 menn bana, en f óopinberum að um 200 hafi farizt. Kapitalismi iiS bjargar í Austur-Þýzkalandi Kommúniskt stjómarfar hefir verið f Austur-Þýzkalandi í 18 ár og nú hefir í fjórða sinn ver- ið sveigt í áttina til auðvalds- ríkjafyrirkomuiags. ■Hið opinbera málgagn Komm- únistaflokks Austur-Þýzka- iands, Neues Deutschland skýrir frá því, að bæta eigi kjör verka- manna í þeim tiigangi, að það leiði til framleiðsluaukningar. Dregið verður úr ströngum verð lagsákvæðum og verð látið stjórnast meira en verið hefir af eftirspurn og fram- boði, og flokksforsprökkum, sem haldið hafa iðnaðinum í hlekkjum með marxistískum um kennisetningum, hefir verið fyrirskipað að veita meiri at- ERLEND TÍÐIND! ► Óttazt er, að 37 menn hafi far- izj í árekstrinum milli brezku skip anna Tritonica, 12 þús. tonn, og Roonagh-Bead, 6 þús. tonna. Þeir sem saknað er, eru allir Kínverjar, nema einn Breti, og saknað er kanadisks hafnsögumanns. ■ic Kfnverjar og Rússar birtu til- kynningu á sunnudag þess efnis, að á sovézt-kínversku ráðstefnunni hefðu hverjir um sig skýrt sinn málstað varðandi hugsjónir og stefnu. — Framhaldsviðræður eru ákveðnar — síðar. Litið er á til- kynninguna sem yfirbreiðslu ár- angursleysis. ► í fegurðársanikeppninni í Miami fékk brazilisk stúlka fyrstu verð- laun, dönsk önnur, norður-írsk þriðju Sjálfvirk stillitæki Segullokar eru notaðir við hitaveitu. Opna eða loka fyrir rennsli, með rafmagni. Stjórnast af hitastilli, þrýstirofa o.s.frv. * Talið við HÉÐINN og leitið frekari upplýsinga 39003 =HÉÐINN= VélDverrluh . Slml ?4260•' hygli grundvallaratriðum heil- brigðs viðskiptalífs. í Bonn er litið svý á, að raun- verulega felist f þessu játning á því, að rfkisskipulagning á framleiðslusviðinu til þess að þjóna stjórnmálalegum tilgangi hafi brugðizt. Málgagn miðstjórnar komm- únistaflokksins, Eining, játar nú, að framleiðsla í Austur-Þýzka- landi sé 25% minni en í Vestur- Þýzkalandi. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 Volvo 444 ’55 kr. 75 þús. útb. Volvo 544 ’61 150 þús. útb. Mercedes Benz ’54 samkomul. VW ’63 nýr bfll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Opel Record ’58, selst gegn góðu fasteigna- tryggðu bréfi til tveggja ára. Scoda Combi ’63, keyrður 2000 km, kr. 125 þús. VW ’62, fallegur bíll. Plymouth ’58, selst gegn vel tryggðu fast- eignabréfi. Bifreiðasýn- ing í dag. Prinz ’62, keyrður 7 þús. Samkomulag. VW ’63. Gjörið svo vel og skoðið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.