Vísir - 26.07.1963, Síða 3

Vísir - 26.07.1963, Síða 3
V í SIR . Föstudagur 26. júlí 1963. 3 Á japönsku eftirmiðdegi Tryggvl Briem, skrifstofustj. Almennra trygginga, heilsar japanska sendiherranum. Við hlið hans stendur Baldvin Einarsson konsúll. Lengst til hægri er kona hans, frú Kristín Pétursdóttir. Japanir eru sjaldséðir en góðir gestir, og aUtaf aukast viðskipti landanna tveggja með hverju árinu sem líður, Hér er staddur í heimsókn um þessar mundir sendiherra Japan á íslandi, Senjin Tsuru- oka,' en hann hefir aðsetur í Stokkhóimi. Hingað er hann kominn f fyrsta skipti til þess að kynnast mönnum og máiefn- um. Og þá ekki síður að heilsa upp á hinn nýja ræðismann Japan á tslandi, Baldvin Einars- son, forstjóra Almennra Trygg- inga. Sendiherrann og frú hans héldu boð fyrir ýmsa gesti f Þjóðleikhúskjallaranum f fyrra- dag. Var þar allmargt manna samankomið og þangað kom Myndsjá Vísis í heimsókn. Birt- um vlð f dag nokkrar myndir frá hófinu. Frú Anna Jóna og Kjartan Jóhannsson forstjóri (Asíufélagið) ásamt frú Mörtu Sveinsdóttir. I :: : ' ■ Agnar KI. Jónsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins ræðir við Mr. A. Comfort, sem veitir brezka sendiráðinu forstöðu í fjarvc sendiherrans. Frú Vaia Thoroddsen ræðir við Svanbjöm Frímannsson bankastjóra og frú Ólöfu Bjarnadóttur. r,T«

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.