Vísir - 26.07.1963, Síða 10

Vísir - 26.07.1963, Síða 10
/c V í SIR . Föstudagur 26. júlí 1963. Verzlunin STELLA Auglýsir HÁR ALITURINN Miss Clairol Verð kr. 77.10 O G Loving Care Verð kr. 71.95 Vífmwiw 1 | er kominn H BAnkastrttíU 3. Bankastræti 3 R0YA1 T - 7 0 0 Hefur reynzt afburðaveJ við isJenzka stað háttu Hefui sérstaklega byggðan undirvagn tyrir tslenzka vegt Eyðsla j—6 lítrar á 100 km Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum Góð varahlutaþjónusta KRÓM & STÁL Bolholti ó — Sími 11-381. Hjólbarðaviðgerðir Hefl ýmsai tegundir ai nýjuro dekkjun ti) sölj. Einnig mikið af feigum ð ýmsar tegundir bfla. MYLLAN — Þverholti 5 Æma i HRINGUNUM | ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 ^OOlfUR ÍSNt SELUft gföss0 '4/ Volvo 444 ’55 kr. 75 þús útb Volvo 544 ’61 150 þús útb. I’/,erc'' ’es Benz ’54 samkomul VW '63 nýr bíll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Opei Record ’58. selsl fteíyn ^óðti fasteigna- tryggðu Hréfi til tveggja ára Scoda Com.ii ’63. keyrður ‘>000 km. kr 125 þús. VW ’62. fallegur bíll. Plvmouth ’58. selst gegn »r»I ti-v'rgðu fast- f'ignebréfi Bifreiðasýn- he í dag. Ti?ho?s óskast í Rembler Station. 4 <lyra, keyrður rösk ílí bús km. BUlinn er til sýnis á staðnum BIFRFIÐASALAN BORGARTÚNI I Símar 18085 og 19615. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAF Freyjugötu 15 Sími 20235 TWirtun P prenfsmlðja é. gúmmlstlmplagcrð Elnholti 2 - Slmi 20960 Næturvörður i Reykjavík vik- una 20—27. júlí er i Laugavegs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. IVSiimingarspjöld Minningarspjöld fyrir Innri- Niarðvíkurkirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Hjá Vilhelmínu Bald- vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík. Guðmundi Finn- bogasyni Hvoli Innri Njarðvík, og Jóhanni Guðmundssyni Klappa stíg 16 Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóð Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12., Emelíu Sighvats- dóttur Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka- Hti /arpí ið Föstudagur 26. júlí. Fastir liðir að venju. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Finsöngur Sigurveig Hjaltested syngur. 21.20 Gítarleikur: Andrés Ségo- via leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Albetra og Jakob" 22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Alaska". 22.30 Menn og músik: IV. þátt- ur: Brahms (Ólafur Ragn- ar Grímsson hefur umsjón með höndum). 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 26. júlí. 17.00 Password 17.30 The Bib Story 18.00 Afrts News 18,15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 18.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Garry Moore Show 21.00 The Perry Gomo Show 22.00 Tennessee Ernie Ford Show 22.25 Afrts Final Edition News 22.30 Northern Lights Playhouse „I Shot Jesse James“ Þú ætlast þó ekki til þess að ég hleypi þér inn? Ég á eftir að rnála mig. Bl'áðum flett Hamingjan dýpsta, sem hjartans hamingjudrottning þér gaf, býr ekki í faðmlagsins flöktandi ýl. nei, það er einveruhamingja hugans: að hiin skuli vera til. Magnús Ásgeirsson. (Þýð.) j! Það þykir óbrigðult ráð við sjó- ■J sótt að gleypa lifandi smásilunga. Ég hef séð einn mann gera það ■I í Sléttuhlíð í Skagafirði. > „Huld“ II. bindi. skiptið ætlum við bara að sitja heima í sumarleyfinu ... Eina sneið... .. vitanlega ber ég hina mestu virðingu fyrir Bretum sem menn- ingarþjóð og allt það, og vitan- lega getur einn hermálaráðherra verið hinn færasti maður á sínu sviði, þó að hann kunni ekki að verjast kvenlegum töfrum ... en kannski þetta geti líka orðið til þess að kenna þeim að virða tóif mílna Iandhelgina . Kaffitár .. nei við Jói ætlum hvorki að fljúga né sigla til útlanda eða fara neitt annað í sumar. Ég hef aldrei verið mikið fyrir það að apa eftir öðrum — og í þetta Strætis- y vagnhnoð t>að kvað svo kalt fyrir norðan, að krókna þar erlendir gestir. Híma í hrímguðum lundi hásir og söngvana þrestir. Jafnvel þeir norðlenzku karlakórar kváðu nú þagnaðir flestir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.