Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 1
SIGRÍÐUR FANNST HEIL Á HÚFI: Hafði legið úti fimm nætur / frosti og byi . m í§I1é Rífa þakið af Útvegsbankanum ÞÚSUNDIR MANNA FAR- AST í LANDSKJÁLFTA Borgin Skoplje í Mnke- dóníu í rústum i Ógurlegir jarðskjálft- ar urðu í gærmorgun á Balkanskaga. í fréttum frá Belgrad höfuðborg Júgóslavíu segir, að óg- urlegt manntjón hafi orð ið í borginni SKOPLJE í Makedoniu í suður- hluta landsins. Gizkað er á, að um 6-8 þúsund manns hafi beðið bana eða meiðst. fbúar Skop- lje eru um 200.000. Hin opinbera fréttastofa Júgó- slavíu tilkynnir, að miðhluti borgarinnar sé í rústum. Þegar HOTEL MAKEDONIA, sem þar^ er hrundi, munu um 300 gestir®" hafa látið lifið á nokkrum sek- úndum. Alþjóða Rauði krossinn í Genf sendi þegar út hjálpar- beiðni til allra deilda sinna út um heim. Allt samband við Skoplje rofn aði og því voru ekki fyrir hendi ferðamannabær, en samt fræg- ur fyrir gamlar og fagrar bygg- ingar. Björgunarsveitir hafa verið sendar til Skoplje hvaðanæva úr landinu. Peter Stambolic for- sætisráðherra Júgóslavfu Iagði af stað suður til Skoplje, þegar er fréttist um þennan ógurlega atburð, og voru ýmsir embættis- menn í fylgd með honum. Óstaðfestar fréttir hafa bor- izt um að jámbrautarstöðin I Eins og sjá má á myndinni, er byrjað að rífa þakið af Út- vegsbankanum f Austurstræti, enda er ætlunin að byggja ofan á gamia húsið. Þarna er unnið frá þvf árla morguns þar til Iangt fram yfir miðnætti. Tvær deiidir bankans hafa flutt sig, innheimtudeild og hagfræði- deild, á 6. hæð í Hafnarhvoli. Þar verða þær þar til nýju hæð imar verða fullbúnar. Meðan er unnið f Útvegsbankanum með stórvirkum borvélum og fíngerð um skrifstofuvélum — og verð- ur á hvorugu nokkurt lát. — Myndin er tekin f gær af þaki Nýja Bfós. (Ljósm. Vísis: B. G. borginni sé að mestu eyðilögð og sama máli gegnir um sjúkra- húsin f borginni. Mun af þvf leiða feikna örðugleika við allt björgunarstarf. Með aðstoð Framh. á 10. sfðu. f gær átti fréttamaður Vísis tal við foringja hjálparsveitar skáta við Skammá á Amarvatns- heiði, Ólaf Friðfinnsson (Ólafssonar forstj.). Það var flokkur hans, sem fann Sigríði Jónu Jórts- dóttur eftir 6 sólar- hringa útivist, matar- lausa á öræfum. Þegar samtalið átti sér stað var Sigríður stödd í tjaldi skátanna og naslaði hest ur hennar og félagi í úti legunni, í grasið við tjald skörina. Þær fréttir bárust Iaust fyrir kl. 3 í gær um talstöð hjálpar- sveitar skáta, Brúarradfó og ioks útvarpið, að konan sem týnd hafði verið í óbyggðum siðan um hádegi fyrra laugar- dag, eða f 6 sóiarhringa, Sig' ríður Jóna Jónsdóttir, væri fundin heil á húfi við Skammá sem rennur úr Amarvatni Amarvatnsheiði. Veiðimenn úr Sigrfður Jóna Jónsdóttir Ölaðflð í dag nánari upplýsingar um tjónið. Skoplje er ekki mjög mikill r. . ' ' ’* • i Með bilaða vél Sfða 3 1 svifflugi. — 7 ,HasarspiI‘ (bridge). — 8 og 9 Viðtal við Jó- hannes á Borg átt- neðan. 1 gær fór Slysavarnafélagið þess á leit við skip nálægt Skaga, að þau svipuðust um eftir bát, sem virtist vera með bilaða vél ekki langt frá landi, og var talin nokkur hætta á að hann ræki á land, ef svo væri. Vélbáturinn Andvari kom umræddum bát til aðstoðar og dró hann til hafnar. Þetta var færabátur, og hafði hann enga talstöð. Agæt söltunarsíld veiddist / gær á Reydarfjariurdýpi Þegar Vísir átti tal við Reyðarfjörð í gærkvöldi vom ekki góðar horfur á veiði í nótt sem leið. Veiði- veður var vont í gær sunn- an Langaness og allt suður undir Reyðarfjarðardýpi, þar sem allmörg skip fengu afla í gær og var það góð síld, sem veiddist þar og allt söltunarsíld, sem bát- arnir fóru með á suður- firðina. Á Raufarhöfn var saltað af kappi í gær og var það síldin, sem veidd- ist í fyrrinótt á Héraðsflóa- svæðinu, sem söltuð var. Þessi skip fengu afla á Reyðar- fjarðardýpi f gær: Höfrungur II. 400, Björgvin 200, Seley 550, Snæ- fugl 160, Marz 150, Jón Gunnlaugs 250. Akurey 500, Víðir SU 400, Lómur 900, Guðmundur Pétursson 600, Ingiber Ólafsson 700, Þráinn 500, Ver 350, Stefán Árnason 400. Meðan Vfsir var að tala við síld- arleitina fréttist að Sigurður Bjarna son og Akurey væru að byrja að háfa á annað þúsund tunnur. Einn- ig fréttist að Ljósafell, Rán SU, Gullfaxi og Draupnir hefðu fengið síld. Veður var að byrja að spillast á Reyðarfjarðardýpinu. Síldaraflinn frá kl. 7 á fimmtu- dagsmorgun til kl. 7 í gærmorgun var 29.000 tunnur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.