Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 7
Sk’ V1SIR . Laugardagur 27. júlí 1963. 7 Seinni hálfleikur var hasarspil... Baden-Baden, 23. júlí 1963 jgaden-Baden er borg af svip- aðri stærð og Reykjavík. Hún stendur í Oosdalnum í Suður- Þýzkalandi. Það fyrsta sem mað- ur veitir athygli er fjöldi hótela og heilsuirektarstofnana. í hjarta borgarinnar er svo aðaltekjulind borgarinnar, hið fagra spilavíti, Casino Baden-Baden. Þar skipta milljónir marka um eigendur á degi hverjum, ýmist í rúlettu, baccara eða roulca. Á annarri hæð spilavítisins eru geysistórir salir, sem hýsa 21. Evrópumótið f bridge. Spilasalirnir eru góðir, Ioftræsting ágæt, en þótt undar- legt megi virðast þá er skipu- lag mótsins og aðbúnaður press- unnar með versta móti. Hvað veðurlagi viðvíkur, þá fer hitinn á daginn sjaldan niður fyrir 30 stig á Celcius en oft upp í 35 stig. Setur þetta klæðabúnað manna heldur úr skorðum og má telja þær pjötlur, sem menn klæð ast um miðbik dagsins. Nú, en þetta er víst hugsað sem bridgeþáttur og áður en allir les- endur yfirgefa mig, skulum við Iíta á nokkra fyrstu Ieikina. Fyrsti Ieikur okkar var við Belgíumenn. Við Lárus, Ásmund- ur og Hjalti spiluðum hann allan og var hann heldur lélegur af okkar hálfu, þótt segja megi að Belgíumennirnir höfðu töluverðan byr í bakið. Við töpuðum 52 stig- um á slemmum eingöngu og er það of mikil forgjöf fyrir hvaða lið sem er. Staðan í hálfleik var 69:43 fyrir Belgíumenn, en þegar fjögur spil voru búin af seinni hálfleik var staðan orðin 69:66. Þá kom eftirfarandi spil: Stefán ♦ ÁD 10 84 2 V 83 ♦ G ♦ Á 9 8 4 ♦ 9 6 5 V Á7 ♦ 1097 4 ♦K76 5 Lárus 4> K G 7 3 V K10 4 ♦ ÁKD52 <?, 10 Við Lárus sögðum eftirfarandi á spilin: Norður Suður 1 ♦ 3 4 4 ♦ 5 * 6 ♦ P Fimmlaufasögn Lárusar er spurning um fyrirstöðu í laufi og sex spaðar hjá mér þýða laufaás og spaðaás. Austur spilar út hjartadrottningu og fimm sek- úndum síðar var slemman töpuð. ^ hinu borðinu sögðu Belgíu- mennirnir eftirfarandi: Stefán ♦ D ♦ 93 ♦ ÁK92 ♦ ÁKDG53 ♦ K62 *DG7 ♦ G10 85 ♦ 982 ♦ G10 9 53 ¥K84 ♦ 64 ♦ 10 7 6 Norður 1 ♦ 3 ♦ 5 ♦ P. Suður 3 ♦ 4 G 6 ♦ Til allrar óhamingju valdi Ás- Lárus ♦ Á874 ♦ Á 10 6 5 2 ♦ D 7 3 ♦ 4 Hjá okkur Lárusi gengu sagnir eftirfarandi: Norður Suður 1 ♦ 1 ♦ 2 ♦ 2 * 3 * 3 ♦ umst niður móti hinum þeldökku Libanonmönnum. Símon og Þor- geir spiluðu allan leikinn og við hinir sitt hvorn hálfleikinn. Leik- urinn var mjög vel spilaður og höfðum við yfirburði allan leik- inn. Fyrri hálfleik lyktaði 44:14 fyrir okkur og átti eftirfarandi spil stóran þátt í því. Spil nr. 20, allir á hættu, vestur gefur. Ásmundur ♦ K G 5 4 V ÁG6 ♦ DG875 ♦ 2 ♦ Á D 9 876 V 9843 ♦ Ekkert ♦ 954 hann beið, en að lokum kom svo annar spaði, einn niður. Við Lárus komum svo inn í seinni hálfleik, sem vannst með 40:13 og leikur- inn allur með 84:27. TVæsta umferð var við Sviss og unnum við yfirburðasigur á þeim. Leikinn spiluðum við Lárus Ásmundur og Hjalti. Svisslend- ingar söknuðu hins fræga Besse sem var ekki kominn til leiks. Við vorum 34 yfir í hálfleik, eða 73; 39 og bættum síðan 31 stigi við í seinni hálfleik, og lyktaði leikn- um 120:55. Seinni hálfleikurinn var mikill hasarleikur, er endaði á fjórum slemmum og var sú eftir farandi ef slemmu skyldi kalla, sú eina sem vannst. Áður en ég legg eftirfarandi spil í dóm bið ég auðmjúklega um að dómend- ur taki tillit til þess, að þetta var spil jrr. 40 í kolunnum leik óg svo er önnur málsbót, ég vann það. Spiiið var þannig: Hodler ♦ ÁK1092 ♦ 103 ♦ 97532 ♦ 3 Stefán ♦ D86 VKD9 852 ♦ Á D ♦ Á 7 Stefán Guðjohnsen ritar frá Evrópumót- inu i bridge Hjalti ♦ 10 3 V Ekkert ♦ ÁK964 ♦ Á K D 10 7 6 Ásmundur og Hjalti sögðu eftir farandi á spilin: Ortiz ♦ 54 V G 4 ♦ K 8 6 4 ♦ D 6 5 4 2 Lárus opnaði á einu laufi, norð ur strögglaði á einum spaða, og Norður Suður ég sagði þrjú hjörtu. Opnun Lárus 1 ♦ 3 ♦ ar er nú ekki upp á marga fiska 3 G 4 ♦ (dómendur athugið) en hitt er líka 4 V 5 ♦ staðreynd, að þótt hann hefði 6 ♦ P átt tígulkónginn í viðbót, þá hefði mundur hð spila út laufadrottn- ingu og norður fékk því 13 slagi. Þetta kostaði 14 stig. Unnu nú Belgíumenn jafnt og þétt og lauk 4 G 5 * 5 G 6 ♦ 6 ♦! P Ég gaf einn slag á tígul og það aðeins spillt fyrir en ekki Vestur spilaði út hjartakóng og hjálpað. Hjalti átti auðvelt með að taka Nú en áfram með spilið. Ortiz 13 slagi. Þetta var ekki lánlaust, hugsaði lengi um útspilið. Síðan því þótt sex grönd standi í Ás- k°m spaðafimmið út. þegar ég mundar hendi vegna þess að laufa var búinn að jafna mig eftir á- gosinn fellur, þá er það ef til vill faDið þegar blindur kom upp, ekki betri samningur frá sjónar- þakkaði ég Lárusi fyrir með virkt ♦ Ekkert V DG9 652 ♦ 863 ♦ D G 3 2 Jeiknum með sigri þeirra 134:77. einn slag á hjarta, einn niður.mjði n-f' útspiIi vesturs við- og bað ^era svo vel að láta Næsti leikur okkar var við gest Hugmynd mín með 6 tíglum varvi mr’ iiefur hann ályktað, að 8 • e' _ raP me 5 nginum, gjafana, Þjóðverja. Við spiluðum að nota laufalitinn, sem niður- ai' fyrst að austur ekki doblaði me svip manns, sem a íei allir þann leik og virtumst allir kastlit fyrir hjartað í borði. Til (Það . krefst sPaSaútspiIs), þá hefur haft ne.nar áhyggjur, hvað sammála um það að sýna þeimþess að það megi ske verður eitt Þýddi ekkert að spila út spaða. Þa 1 Þessu spi í, æ í g spa a- þá sjálfsögðu kurteisi að gefa skilyrði að vera fyrir hendi og A kinu borðinu lentu Libanon- r nmgunm a or í u 1 u þeim sex vinningsstig. Símon og bað er fjórlitur í tígli hjá makker. í sex tfglum eft Wær^órajangar ^mjnutur^ ogjeið Þorgeir spiiuðu ásamt Hjalta og Svo var ekki og því fór sem fór. Ásmundi fyrri hálfleik og lauk Á hinu borðinu spiluðu Þjóðverj- honum með 72:55 fyrir gestgjaf- arnir sex lauf og unnu þau, þar ana. Þjóðverjarnir hafa áberandi eð sagnhafi getur fríað hjartalit- harðan stíl enda tóku þeir þrjúinn. Þessum leik lyktaði 129:86 game, sem við fundum ekki lykt og höfðu Þjóðverjarnir yfirhönd- af og eina slemmu. Ég lék aðal- ina allan tímann. hlutverkið í dýrasta spili leiks- þessar sagnir: Norður Suður 1 ♦ 4 G '5 ♦ 6 ♦ Þorgeir átti að spila út með austurspilin. Eftir nokkra um- hugsun lét hann út spaðaásinn ins, sem kostaði olckur 16 stig. l^kki hafði blásið byrlega það og tvisturinn frá Símoni kostaði hr4f; Staðan yar n-s á hættu og norð- ~ «*—- —*--------- í-‘- x~ mér hreint annað en vel á meðan. Norður fann þó að lokum lausn- ina og spilaði tígulníu. Sekúndu síðar var allt um garð gengið en Svisslendingarnir eru enn að rífast. Á morgun spilum við við Frakka og segi ég ykkur frá þeim leik og nokkrum öðrum í ur gaf. sem af var og vorum við i miklum vígahug þegar við sett- aðra umhugsun. Ekki trúi ég að Símoni hafi liðið vel á meðan Stefán Guðjohnsen. Afmæliskveðja til Jóhannesar Jósefssonar FRÁ BENEDIKT WAAGE Hann er einn af þessum alda- mótamönnum, sem lærði í föð- urhúsum að hafa hinar fornu dyggðir Iandsmanna í heiðri hvað sem á gengi. Og hann hefujr ekki hvikað frá því, þrátt fyrir breytta tíma og tíðaranda. Erfiðleikum lífsins hefur Jó- hannes mætt vel og drengilega. Og þau markmið sem hann ungur setti sér hefur hann leyst fagurlega af hendi. Jóhannes hefur sagt, að enginn stekkur hærra en hann hugsar. Fyrir ÍSLANDS hönd hefur hann jafnan verið stórhuga 02 sett markið hátt. Ekkert þótti hon- um of gott er ísland átti í hlut. Kvæði hans um land og þjóð sýna það bezt. En hann er skáld gott, þó að enginn viti, enda hefur hann ekki enn birt kvæðasafn sitt. Hann talar og ritar fegurra mál en margir langskólagengnir menn. 'Jóhanes er sjálfmennt- aður. Eru lærdómsmenn að vonum undrandi á þvf, hve mik- illar þekkingar hann hefur aflað sér á mörgum sviðum. Hann er gagnmenntaður, og gætu skóla- menn vorir mikið alf honum lært, ekki sízt í þjóðlegum fræðum. Hann er Iítt gefinn fyrir lofið eða umtal um sig. Hann veit manna bezt að launin liggja i starfinu sjálfu. — Jó- hanes er svo sjaldgæfur afreks- maður og íslendingur, að jafn- okar hans fæðast varla með þjóð vorri nema einu sinni á öld. Um leið og. ég óska Jó- hannesi til hamingju með átt- ræðisafmælið þakka ég honum fyrir afreksverkin, vináttuna og bjóðþrifastörfin. 57799 tonn Bretar framleiddu á s. 1. ári 57799 tonn af freðfiski, eða rúmlega 1600 tonnum meira en árið 1961. Innflutningur þeirra nam 20.314 tonnum, en útflutningur 7.414 tonn um. Á heimamarkað fóru 63.186 tonn. Innflutmnqurinn minnkaði lit ið eitt frá 1961, en útflutningur jókst að sama skapi. ► Harold Wilson Ieiðtogi stjórn- arandstöðunnar í neðri mðlstofu brezka þingsins segir, að vegna breyttra skilyrða á þessari tækn- innar öld. verð' að sjá 10 milljón- um manna fyrir nýju starfi. BSH*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.