Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 27.07.1963, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 27. júll 1963. 55 Konan, sem ekki brást FRAMHALDSSAGA EFTIR MARY RICHMOND ii. — GeturSu ekki ekið hraðara, hraðara? sagði John ákafur. Hann leit um öxl flóttalegur á svip. Ég sr smeykur um, að okkur sé veitt eftirför. — Ég ek eins hratt og ég þori, sagði Blanche, þetta er gamall bíll. Ég þori ekki að reyna á hann um of. Hvernig færi, ef við yrðum að nema staðar vegna bilunar. Hún hafði setzt undir stýrið fljótlega, því að hún sá þegar, að John gat ekki ekið. Hann lét það ekki eftir mótmælalaust, að hún tæki við, en hún fann, að honum var léttir að þvf að þurfa ekki að aka. Þegar bau voru komin út úr borg inni sapjði hún: — Éa get ekki séð neinn bíl á eft.ir okkur. sagði bún gröm vfir. eð bann hafði haldið áfram að klifa á. að behn væri veitt eftirför. — Ekki neinn ,sem ég pet séð. — Af hveriu ertu eieinleea svona brfpddnr? H“ilaðu bér bara aftur nr, revnriu að sofna. Eft.ir einn og Mlfan tfma ættum við að vera komin til Kowlon. — Ef b'f eerðir bér grein fvrir Blanche, að ... — Ée geri mér grein fvrir öllu en bað sem bú gerir bér ekki’ grein fvrir er. að ée er orðin t.augaóstyrk veena bess hvernig bú >ætur. og eet ekki einbeitt mér að akstr- inum. Það er orðið langt sfðan ée ók bíl og það er ekki auðvelt að aka þessum skrjóð. — Afsakaðu sagði hann, en bað leggst eitthvað svo illa f mie. að bessi Petrov veiti okkur eftirför. Oe Rlanche huesaði sem svo: — Ée vildi sannast að segia óska. að hann kæmi á eftir okkur. Þá skvldi ée bvinea bann til bess "ð fara með mi" til Honakone on M eæti ég orðið eftir tii bess að 'annfæra mie um hvað o-ðíð er af nomthv oe bðrnnnum. —- Ov hún !-taði nú með siálfri sér. að hana ’-'noaði ekki vitund tii bess að fára ~'eð honum. — en hún hafði verið "’rp brædd um. að p’ttbvað skeitf- '"°t kæmi fvn'r hann ef hún biá'” "ði honum ekbi. Kannski hefð! 'ent f ámkstri. n^nhátt sarlði hún: Það va- eneinn f bflskúrnum. beear bp tóks*- hflinn. T’ú varst annars henninn að bafa st.ob'ð ivki- "num fvrirfram o» að hensfnaevm- !”''nr fiiHiir VírS vnrf að nema staðar neins staðar til þess með honum. Og þó — hann neitaði að taka bensín. Ég er nokkurn veg- inn viss um, að enginn sá til okk- ar, þegar við ókum af stað. Þar að auki er veifa kfnverska alþýðu- lýðveldisins á bflnum. Ég held, að ótti þinn sé ástæðulaus. — Ég vildi, að ég væri eins ör- uggur og þú, sagði John. Það var orðið dimmt og Blanche kveikti á bíllugtunum, umferð var lítil, og fáir bílar óku fram hjá þeim. Þeir sem komu á móti voru á fleygiferð, og Blanche varð þess ekki vör, að neinn í þeim veitti þeim sérstaka athygli. Hún ól eng- ar áhyggjur varðandi ferðina til Kowloon, en mundi þeim heppn- ast að finna bát til að komast yfir til Hongkong? En það var vfst bezt að reyna að hafa ekki áhyggj- ur af því fyrr en þar að kæmi. Hún var sannferð um, að John væri veikur, og hún vonaði bara, að hann bugaðist ekki svo að hún gæti komið honum til Hongkong. Svo fór hún að hugsa um hvernig færi ef hann missti meðvitund og einhver skjöl hlyti hann að hafa á sér og þá yrði hún að ná f þau til þess að sanna hver hann væri, ef í það færi. — John, sagði hún biðjandi, segðu mér hvaða leyndarmál þetta er — og hvar geymirðu skjöl þín og skilríki? — Nei, svaraði hann. — En ég ætti að vita það, sagði hún, — ef þú. yrðir nú alvarlega veikur áður, -en vjð komijipr^tj J^{ yyje^j^^^aka eins og bfllinn kemst. Hongkong. , „ r — Ég hef engin skjöl. Það er allt saman hérna, sagði hann og benti á höfuð sitt. Og ég læt eng- ar upplýsingar í té fyrr en ég hef talað við yfirvöldin í Hongkong. Þeir geta sent mig til Englands. Þar skal ég leysa frá skjóðunni. — En þú veizt hvað er í húfi, ef þú veiktist... — Ég er veikur, en ég skal þrauka þar til við komumst tii Hongkong. Vertu áhyggjulaus um það. Ég segi þér ekki neitt, Blanche, — og það er ekki vegna þess, að ég vantreysti þér, en þetta vérð ég að gera upp á eigin spýtur. Hún gat ekki fengið hann til þess að segja neitt hversu mjög sem hún reyndi. ?Iún var farin að halda, að hann væri ekki alveg með réttu ráði. Kannski var þetta með leynd- armálið fmyndun hans? Og ef svo var hefði hún gert rangt að fara að fara einn. Hún reyndi að bægja frá öllum hugsunum um Petrov og hvernig honum myndi verða innanbrjóst, er hann kæmi og sæi, að hún væri flú- in. Hún hafði hripað niður nokkur kveðjuorð á miða, en ekki sagt hvert þau færu, heldur að John hefði verið að bugast af taugaá- falli, og hún ætlaði að reyna að koma honum þangað, sem hann gæti verið öruggur. Vafalaust mundi hann álykta hvert þau hefðu farið. Hún gat ekki búizt við, að hann myndi veita þeim eftirför, — hann yrði reiðari en svo að hann gerði það. Hann myndi kannski á- lykta, að hún elskaði John þrátt fyrir allt og hefði þess vegna notað tækifærið til þess að flýja með honum. Ef hann var í raun og veru eins og John hafði lýst honum mundi honum skiljast, að hún hefði komist að raun um það, er hann læsi eftirskriftina: Hvað kom fyrir Dorothy og börnin? Mér hefur ver- ið sagt, að bau hafi verið myrt. — Blanche, hlustaðu. Heyrirðu ekki í bíl — eða kannski bifhjólum. Þeir veita okkur eftirför. Hún lagði við hlustirnar. — Nei, John, það er bara ímynd- un þín. Nei, segir ég, hlustaðu, okkur er veitt eftirför. Aktu hraðar, hraðar. Hún jók hraðann nokkuð. — Hraðara, hraðara, æpti hann gripinn fSBðfe | skilurðu ekki að þú Og.nú heyrði hún í bifhjólum fyr ir aftan þau. Hún leit I spegilinn, en þá voru þeir f hvarfi, svo að hún sá þá ekki. — Vertu rólegur John. — Guð minn góður aktu hrað- ar. Hún sá, að hann tók upp skamm- byssu og iagði á hné sér. Hann titraði allur og hún vissi, að það var ekki bara af ótta. Maður eins og John gat ekki haft vald á sér eins og nú var komið, en hún reyndi að róa hann. — Sé það í raun og veru svo, að okkur sé veitt eftirför, hefurðu allt að vinna með því að varðveita ró þína. Notaðu ekki skammbyss- una nema í ýtrustu neyð. — Ég læt þá ekki handtaka okkur, æpti hann. — John ég bið þig... — Gott og vel, ég skal gera eins og þú biður. Kannski var það Petrov, sem kom á eftir þeim, hugsaði hún, og ef John yrði gripinn æði og notaði byssuna, skyti hann, nei það mátti ekki ske. — Sjáðu, sjáðu, æpti John. Hún leit I spegiiinn og sá fjóra menn á bifhjólum koma brunandi á eftir þeim, og er þeir komu nær sá hún, að þetta voru Kínverjar í einkennisbúningum, en ekki vissi hún hvort þeir voru hermenn eða lögreglumenn. — í guðanna bænum aktu eins hratt og þú getur. — Það er ekki víst, að þeir veiti okkur eftirför, sagði hún og reyndi að mæla rólega. — Talaðu ekki eins og bjáni. Við getum ekki hætt á neitt — aktu hvað af tekur. Blanche jók nú hraðann eins mik- ið og hægt var. En framundan var brátt kröpp beygja og hún var til- neydd að beita hemlunum og er hún tók beygjuna lá við að hann illti um, en henni tókst að halda honum á veginum. Hún hafði á- kafan hjartslátt. Nú sá hún bara veginn framundan. Henni fannst hún vera vél, sem ók annarri vél. — Fari f heitasta, þeir eru að ná okkur. Hún leit snöggvast á hann snúa sér við og miða. Hann hleypti af tveimur skotum og eitt bifhjól anna valt á hliðina og sá sem á því sat hentist yfir girðingu. Ó- sjálfrátt hægði Bianche ferðina og þá óku hinir fram fyrir bílinn, og hún var neydd til að nema staðar. — Heimskingi, æpti John, opn- aði bílhurðina og skaut á Kínverj- ana. Hún reyndi að grfpa f hann, en hann hratt henni inn í bílinn. Svo rak hún upp aðvörunaróp, því að hún sá að einn Kínverjanna miðaði handvélbyssu á John. Og í ljósi bíl- og bifhjólanna sá hún John liggja hreyfingarlausan á veg inum. ’ — Ó, leyfið mér að fara til hans, kveinaði hún. — Það er tilgangslaust. Hann er dauður. Þér getið ekkert gert, sagði fyrirliði Kínverjanna á ensku. — Nei, nei, það getur ekki verið, sagði Blanrhe og tárin streymdu niður kinnar hennar. Hún heyrði eitthvað sagt á kfnversku, og svo var hún látin fara inn í bílinn og setjast. Hún skildi ekki orð, nema hún þóttist hafa heyrt einn þeirra nefna nafn Mwa Chou hershöfð- ingja. Hún reyndi að reða út úr bílnum til þess, sem talaði ensku, en var hindruð í því. — Ég er með plagg undirritað af Mwa Chou hershöfðingja. Þar segir, að ekki megi handtaka mig. Sleppið mér! En þeir önzuðu henni ekki. Og svo var 'henni ekið aftur til Kan- ton. ci □□□□□□□□□□□□□□□□□□□ §Hárgreiðslustofan nHÁTÚNI S, sími 15493. □ □ n--------------------- a §Hárgreiðslustofan nSÖLEY a §Sólvallagötu 72. □Slmi 14853. □ □ □ □ □ □ -D □ □ □ □ □ 5 ■c □ □ a n u □ □ □ E -----------------B _ Q □ Hárgreiðslu- og snyrtistofa □ gSTEINU Gg DÓDÓ □Laugaveg 18. 3. hæð (lyfta). □ |Sími 24616. g □ -----------------------------B □ D □Hárgrelðslustofan Q °Hverfisgötu 37, (horni Klappar-§ gstígs og Hverfisgötu). Gjöriðg qsvo vel og gangið inn. Engar§ § Hárgreiðslustof a.n □ P I R O L A □Grettisgötu 31, sfmi 14787. c----------------------- □ QHárgreiðsiustofa □ V ESTURBÆJAR QGrenimel 9, simi 19218. □ ----------------—1—— □ □ Hárgreiðslustof a □A USTURBÆJAR g(María Guðmundsdóttir) aLaugaveg 13, sími 14656. |Nuddstofa á sama stað. g n gsérstakar pantanir. úrgreiðslur.g □ □ dPERMA, Garðsenda 21, sfmla §33968 — Hárgreiðsiu og snyrti-g □stofa. b D--------------:------□ □ □ §Dömu, hárgreiðsla við allra hæfig □ TJARNARSTOFAN, □ §Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- § □megin. Sími 14662: □ □ □ □ ____ □ Hárgreiðslustofan □ WB&\ § Háaleitisbraut 20 Sími 12614 § u □ a □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ‘h k~ 1 Ct t.* T'Cppvriyht P. I. B. Bax 6 Copanhgg«n Bílakjör Nýir bflar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþðrugötu 12 Simar 13660, 34475 og 36598. Eldltúsborð kr. 990,00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.