Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Laugardagur 17. ágúst 1963.
Austur: Vestur:
1 A 2 4»
2 ♦ 3 A
4 ♦ 4 «
4 A 5 Jb
5 V Pass 7 *
Útspilið var laufaþristur, drep-
inn á ás og lauf og trompað, og
tígull trompaður og lauf trompað.
Síðan voru trompin tekin, laufa-
kóngur og tveir hæstu f tígli.
Norður verður að verja tígulinn
og suður laufið og hvorugur get-
ur varið hjartað. Falleg tvöföld
kastþröng hjá Ásmundi.
Á hinu borðinu fóru Svíar
einnig í sjö og enn kom lauf út.
Svíinn byrjaði hins vegar á þvi
að taka tvo hæstu í hjarta og
sleit f þannig samganginn á milli
handanna og varð því einn niður.
ísland græddi því 17 punkta á
spilinu.
Englendingar hafa orðið Evr-
ópumeistarar f báðum flokkum
með bó nokkrum yfirburðum og
annað sæt.ið híá ítölum var aldrei
f hættu. F.llefta sætið hiá okkur
verður að teljast sæmilegt, en þó
ekki meira.
Stefán Guðjohnsen.
Sfiérinsrfundur ™
Franihald af bls 16
íbúanna fatlaðir, en danski for-
maðurinn taldi ekki æskilegt að
bæklað fólk byggi eingöngu í
húsinu. Ibúar hússins eru alls
425, og eru íbúðirnar útbúnar
þannig, að bæklað fólk eigi sem
hægast með að bjarga sér.
Skógræktarþing —
Framhald A bls. 1.
rynr framgangi skógræktar-
mála. Vattjr einn af stofn-
endum félagsins. Þá minntist
hann Árna Einarssonar bónda f
Múlakoti sem vann ötult starf
að skógrækt í Rangárþingi.
Fundarmenn vottuðu hinum
látnu virðingu sína með því að
rísa úr sætum.
Því næst flutti formaður á-
varp og skýrði frá starfsemi
félagsins s. 1. ár og reifaði
þau mál sem nú eru efst á
baugi í skógræktarmálum. —
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri sem jafnframt er fram-
kvæmdastjóri Skógræktarfé-
lags íslands flutti skýrslu um
störf þess á árinu. Erindreki fs-
lagsins Snorri Sigurðsson skóg
ræktarfræðingur flutti því næst
skýrslu um störf skógræktar-
félaganna á landinu, kom margt
fróðlegt fram í skýrslu hans m.
a. það að sjálfboðaliðsvinna f
félögunum fer nú dvfnandi sök-
um fólkseklu í flestum byggðar
lögum. Einar Sæmundsson gjald
keri flutti reikninga Skógræktar
félags íslands og Landgræðslu-
sjóðs en að því loknu var kosið
í nefndir og lagðar fram tillögur.
Að hádegisverði loknum voru
almennar umræður en kl. 15,30
var gert fundarhlé og fóru þá
fundarmenn í Lystigarð Akureyr
ar
Á mánudag mun Reykvfking-
um gefast kostur á að hlusta á
kunnan fiðlusnilling, Wilhelm
Stross prófessor við músikaka-
demfuna f Miinchen leika á
meira en 200 ára gamla Stradi-
variusarfiðlu í Gamla Bfói í
Reykjavik.
Prófessor Stross hefur dvalizt
hér á landi að undanförnu f
sumarleyfi ásamt konu sinni og
dóttur, en hér býr nú sonur
hans, sem kvæntur er íslenzkri
konu, Ásdísi Þorsteinsdóttur
fiðluleikara, sem er fyrrverandi
nemandi prófessorsins. Það var
ekki ætlun Stross að halda hér
hljómleika, en fyrir atbeina
nokkurra tónlistaráhugamanna
Klúbburinn —
Sverrir Ágústsson, flugumferð-
arstjóri, er að kanna málið fyrir
Flugmálafélagið og segir hann okk-
ur að hann hafi orðið var við mik-
inn áhuga á þessu. Og hann bætti
við að austur á söndum væri eitt-
hvert bezta stökksvæði, sem hægt
værj að hugsa sén.
Siglufjörður —
Framh. af 1. slðu.
aðeins um tólftí Mtrti af fram-
leiðshmni s.l ár.
Það má rétt ímynda sér hvaða
áhrif þetta hefnr á Síglflrðinga.
Þeir voru óvenjulega bjartsýnir
í sumar þegar sfldveiðin var að
hefjast Fyrir þá hefur þetta
Heildverzlunin HEKLA h.f.
Laugavegi /70 — /72 — Simi 11275
Leikur á Stradivaríusarfiðlu
efnir hann hér til einna hljóm-
leika, n.k. mánudag. Allan ágóð-
ann af tónleikunum ætlar pró-
fessorinn að gefa til byggingar
Landakotsspítalans nýja.
Prófessor Wilhelm Stross er
fæddur árið 1907 og er kominn
af kunnum þýzkum tónlistar-
mannaættum. Hann hóf ungur
nám I fiðluleik og aðeins tví-
tugur að aldri hlaut hann Felix-
Mendelsohn verðlaunin, sem
talin eru ein mesta viðurkenn-
ing sem ungum tónlistarmanni
í Þýzkalandi getur hlotnazt og
hófst þar með frægðarferilJ hans
sem einleikara. Prófessor í tón-
list var hann skipaður aðeins 25
ára að aldri og eru margir af
nemendum hans frá fvrstu
kennsluárunum nú leiðandi
menn í músíklífi Vestur-Þýzka-
lands.
Auk einleiks og kennslu hefur
prófessor Stross látið mikið að
sér kveða í kammermúsik. Hef
ur hann komið á fót kammer-
hljómsveit, sem talin er ein sú
bezta í Þýzkalandi nú og strok-
kvartett, sem talinn er ganga
næstur hinum heimsfræga strok
kvartett Adolf Busch, Hefur
strokkvartettinn farið víða um
heim og leikið m. a. í Austur-
löndum. f Rússlandi hélt hann
hljómleika í sanvbandi við heim-
sókn Adenauers ^angað og
hlýddu 25.000 mamv- á tónleik-
ana og var f3'»<v,7«r geysimik-
ill. Á næstunni mun kvprtettinn
fara i hJ;ó’-i,e;'"'cö- ‘il Suður-
Ameriku
Þá m ' geta be-s nð prófe ;?or
Stross stiörnar árlega tónlistar-
hátíð. sem hald.íp er um hvíta.
sunnuna ' • uondyr
í 10—12 ... ' ?pð
tónlip'rrmo-: m. a
koma yfirie'' • ’ • • :,vert-
ettar. rem nr*f r • i • ?am
an í kam~~ ' ’ "
inn;
sögn Jóns Rögnvaldssonar garð-
yrkjuráðunauts og þaðan var far
ið í gróðrarstöðvar Ræktunar-
sambands Norðurlands og Skóg
ræktarfélags Eyfirðinga undir
leiðsögn Ármanns Dalmannsson
ar skógarvarðar. Mikil hrifning
var hjá fundarmönnum yfir1
gróðri og ræktunarframkvæmd-
um á þessum stöðum. Kl. 19,30
bauð bæjarstjórn Akureyrar
fundarmönnum til kvöldverðar
að Skíðahótelinu og sátu menn
þar 1 bezta fagnaði þegar síðast
fréttist.
í dag verður fundj haldið á-
fram og flutt erindi, nefndir
skila áliti og stjórn kosin. Að
því loknu verður ferðazt um
skógarsvæði Skógræktarfélags
Eyfirðinga.
Gert er ráð fyrir fundarslitum i
fyrir hádegi á sunnudag.
Prófessor Stross ásamt Filippseyingnum Oscar C. Yatco, sem nam
hjá honum í sjö ár, en leikur nú 2. fiðlu í strokkvartettnum og
japönsku stúlkunni Yuuko Shiokwa, sem er aðeins 15 ára og mjög
efnilegur nemandi.
Vigfús Auðunsson
Karl Auðunsro
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að
faðir okkar og tengdafaðir
AUÐUNN AUÐUNSSON,
Hverfisgötu 114,
andaðist á Landakotsspítala þann 15. þ. m.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamnna
Bridge
Framhald af bls. 4
leikinn. Staðan í hálfleik var ekki
hughreystandi, Svíar voru 20
punkta yfir, eða 53:33. í seinni
hálfleik áttu Ásmundur og Hjalti
mjög góðan Ieik með hyggilegri
aðstoð Svíanna og unnum viðf
þann hálfleik með 39 punktum, og
var allur leikurinn bví 99:80 tí rir
okkur. Eitt spil, sem gaf 17 ?tig,
spilaði Ásmundur, en það var
eftirfarandi:
A 542
V42
♦ D 10 96543
<9> 7
Hjalti
♦ ÁK98
VÁ1063
♦ engan
«"j Á K 10
96
Ásmundur
♦ D 1063
9KG7
♦ Á K G
72
*2
♦ G7
VD985
♦ 8
*DG8543
Sagnir hjá Ásmundi og Hjalta
voru eftirfarandi:
SFIugvöllur —
Framnald iA bls. 1.
allt er talið með matur og hús-
næði 250 krónur á dag og
kveðst Snæbjörn ekki hafa orð-
ið annars var en að gestirnir
væru harðánægðir með hvort-
tveggja matinn og aðbúnaðinn.
FYRIR FERÐAFÓLKIÐ
En það er þetta með flug-
völlinn hélt Snæbjörn áfram.
Ég efast ekki um, að Mývatns-
sveitin á eftir að verða enn
eftirsóttari sumardvalarstaður
en nú er bæði fyrir innlenda
og erlenda ferðamenn. Og nú
er það hraðinn, sem alls staðar
er ríkjandi, allir að flýta sér
og mega ekki verða fyrir töfum
á leið sinni milli ákvörðunar-
staða.
Ef það er alvara hjá ráða-
mönnum að efla beri móttöku
ferðafólks, þá finnst mér að
þeir ættu að athuga þetta, sagði
Snæbjörn að lokum.
árgerð 1964 er Ekomin — Tökum á móti pöntunum til
afgreiðslu í næsta mónuði