Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 13
13 V t SIR . Laugardagur 17. ágúst 1963. Hausttízkan hjá Dior (teiknari Bohan): Tali' frá vinstri: „beige“-kjóll með víðri blússu, sem pokar, og hatti með akurhænufjöðrum. __ r Svartur chiffon-kjóll í „Empire“-stíl með púi >>m. Hausttízkan hjá tízkuhúsi Paronis (teiknari Campucci): Bleikur silkikjóll með II | C prjónakraga, sem nær upp undir höku. Svo kekiur hvít kápa, sem er sniðin eins og hermannabúnmgur, og loks kvöldkjóll úr satíni I Ix. I með berustykki og mjóum spælum. Þessir tveir síðastefndu kjólar eru teiknaðir af Marc Boham. (Takið eftir hvemig stúlkumar ganga). Pierre Cardin (unnusti Ieikkon- unnar frægu, Jeanne Moreau), sem ber höfuð og herðar yfir tfzkuteiknara Parísar, teiknaðl þennan fallega og frumlega minkapels, sem verður sýndur á tfzkusýningu hans f kvöld (27. júlí). Andrea Oddsteins- dóttir ritar tízkubréf Árið 1964 klæða konur Parísarborgar sig eins og rússneskar skólastúlkur. Stórsigur Riccis. París f júlí. Stóri kosturinn við nýju tízk- una er aðallega sá, að vel klædd ar konur ganga ekki lengur á pinnahælum, þegar þær fara út að verzla Enginn ætlast heldur til þess nú, að konur séu með bera leggi í brunakulda og nýja greiðslan er þannig, að enginn þarf að kvíða þvf framar, að hárið hangi í tætlum jafnskjótt og gerir smáskúr. Flestir tízkuteiknarar virðast nú láta stjórnast af heilbrigðri skynsemi og raunsæi en ekki af annarlegum duttlungum og þrá- látri sérvizku eins og svo oft áður hefur viljað brenna við. „DÚRAKIN“-KÁPUR. Þetta er í fáum orðum það helzta, sem fram hefur komið þá tvo daga, sem sýningarnar hafa sWiið yfir, og í sannleika sagt iiT9 Tlzkuhús Riccis vera mjög ánægt með sitt framlag. Það verður ekki annað sagt, en að tfzkuteiknarinn Crahay, sem ráðinn hefur verið til Lanvin á næsta ári, skilji við Ricci með mesta sóma. Crahay virðist hafa tekið rúss neskan vetrarklæðnað mjðg til fyrirmyndar. Mikið ber á stíg- vélum með rússnesku sniði og loðfeldum, sem eru mjög líkir þeim er Rússar nota á sleða- ferðum. Fyrst voru reyndar sýndar svokallaðar ,,Durakin“- kápur þ. e. a. s. kápur úr ull eða flaueli, sem eru miklu síð- ari en sportpilsin eða kjólarnir, sem þeim fylgja. Kápur þessar ná alveg niður á miðjan kálfa. Sérstaka athygli vakti og tvö föld kápa (yfirkápan er með háum loðskinnskraga, sem nær næstum upp í augu). Þarna var lika stórglæsileg dragt (undir jakkanum er jakkavesti með þunnum loðskinnskraga.) Kjólarnir eru með rússnesku prinsessu-sniði og eru flestir prýddi? með skinni, ennfremur gat að líta alls konar kvöldkáp- ur, síðar og aðskornar kápur úr loðskinni og ull. Þarna voru ullar, ef við búumst við því að sjá stfgvél, hnéháa sokka og pils-buxur f tízkuhúsi Balmains. Hann kærir sig kollóttan um hentug götuföt og þægileg. Hann gefur fötunum sínum nöfn og kennir þau við sendiráð eða Versali, svo einhver dæmi séu nefnd. Það liggur því f augum uppi við hvers konar fyrirfólk hann vill helzt eiga viðskipti, og ekki ber á öðru en hann sé þeim vanda vaxinn að gera við- 1964 líka sýnd síð pils úr grænu satíni eða bláu og með þeim voru notaðar skyrtur úr hvítu líni. Bleik dragt með hvítum vakti mikla hrifningu allra við- yrjum og stórum minkkraga staddra. BALMAIN. Við-förum f.geitarhús að leita skiptavinum sfnum fyllilega til hæfis. Loðkápur hans eru svo léttar og fíngerðar, að maður getur tæplega rennt grun í það að þær séu í raun og veru úr loðskinni og dragtir hans eru í einu orði sagt óviðjafnanlegar. Eins og hjá Ricci þá voru þarna líka drajgtir meá'J fveimur jökkuni; öðrum stuttum en hinum sí sem ég var sérlega Margt fleira fallegt fengu ingargestir að sjá eins og t. síða aðskoma kápu úr svörtu loðskinni (Breitschwanz) og hana er hvftur kjóll úr efni, „bolero“-jakka með mörgum svörtum satinborðum og honum fylgtr beint aðskorið pils, og síðast en ekki sízt stór- kostlega kvöldkápu úr þungu hvítu satini, skreyttu með akur- hænufjöðrum, sem límdar eru á kápuna. ZABALETTA. Zablette er ungur tízkuteikn- ari frá Spáni. Hann vann um skeið hjá Balenciaga og svo hjá Dior, en tók nýlega við af Michel Goma hjá tízkuhúsi Patous. Föt hans sýna, að hann hefur mjög næmt litaskyn. Hann virðist hafa miklar mætur á gylltum, sægrænum og föl- bleikum litum, og það gengur kraftaverki næst hvernig honum tekst að sameina þá á smekk- legan hátt. Lanvin-tízkuhúsið er í hálf- gerðum öldudal um þessar mund ir. Það bindur greinilega allar sínar vonir við Crahay. Allt var í fjöðrum hjá Lonvin, frá akurhænufjöðrum ofan í hana- .téHfjaðrír' ' ' ''■ iíoígio í ÖSiTl l)lP' líilSlÍ I I \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.