Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 12
12
V1SIR . Laugardagur 17. ágúst 1963.
*••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••** • * • i i i *•••• * • 41
'•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • •_••_•••_<
************* *JML* • il4 • • JLv? • jtmf *JWL* w» • • •*j •••••••••• • • • • • •’
r* ••#••••••••••• #*•
«•••••••••••••••••
»•••••
Vantar konu til stigaþvottar að
Álfheimum 48. Uppl. gefur Magnús
Þórarinsson, sími 37407.
Vill ekki einhver barngóð kona
taka að sér að gæta 2ja telpna 4ra
og 5 ára frá kl. 9 — 6 á daginn.
Uppl. í síma 14096 eftir kl. 7.
Kona óskast tii heimilisstarfa.
Má hafa með sér barn. Uppl. í síma
15004.
Hreingerningar. Simj 20851.
Pressa fötin meðan þér bíðið.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest-
urgötu 23.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin.
i Sími 37469 á daginn
Slmi 38211 á kvöldin
og um helgar.
Kona með 1 árs barn óskar eftir
ráðskonustöðu eða Iéttri vist 1.
október. Tilboðum sé skilað fyrir
þriðjudagskvöld merkt „Ráðs-
kona“.
Telpa óskast til að gæta barns
frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. Hoover
bvottavél til sölu á sama stað. Sími
19881.
Sá sem getur útvegað unglings-
pilt í sveit, getur fengið herbergi
til leigu. Sími 16585.
Húsráðendur, Reykjavík og ná-
grenni. Endurnýjum steinþakrenn-
ur á smekklegan hátt. Símj 20614.
Stúlka eða kona óskast til heim-
ilisstarfa. Sími 32482.
Húsaviðgerðir. Gerum við brotn
ar steinrennur. Bikum þök og renn
ur. Önnumst margs konar húsavið-
gerðir. Simi 20614.
Húseigendur takið eftir. Tökum
að okkur einangrun á miðstöðvar
kötlum og kerfum. Uppl. t síma
35831.
Sauma kápur og dragtir úr til-
lögðum efnum. Hulda Indriðadóttir
dömuklæðskeri, Kleppsvegi 40. —
Simi 37717.
Athugið. Bikum þök og stein-
rennur. Látum upp þakrennur.
Setjum einfalt og tvöfalt gler. Upp-
setningar á Ioftnetum. Önnumst
einnig viðgerðir á kynditækjum og
heimilisteekjum. Sækjum heim og
sendum. Sími 17286 frá kl. 7—9.
Kemisk hreinsun.
Pressa fötin meðin þér bíðið. Fata-
pressa Arinbjarnar Kúld, Vestur-
götu 23.
Kona óskar eftir ráðskonustarfi.
Er vön húshaldi. Tilboð merkt
,,Vön“ leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld.
Tapazt hefur seðlaveski með
happdrættismiðum og peningum.
Vinsamlegast skilist á afgreiðslu
blaðsins. Góð fundarlaun.
Kvenúr hefur fundist fyrir
nokkru í Hlíðunum. Sími 17276.
STÚLKA - VINNA
Stúlka óskar eftir vinnu við símávörzlu eða afgreiðslustörf. Uppl. í
síma 12039.
KENNSLA í VEFNAÐI Á VEFGRIND
Get bætt við tveim nemendum i kvöldnámskeið, er byrjar mánudag
19. þ. m. Solveig Búadóttir. Sími 32764.
CHEVROLETVÉL - TIL SÖLU
Til sölu Iítið ekinn Chevroletvél, árg. 1953, í fyllsta lagi. Uppl. í síma
37745.
RENO FÓLKSBÍLL ’46
Vil kaupa Reno fólksbíl ’46 til niðurrifs. Tilboð merkt: ,,RenobíH“
sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudag.
AFGREIÐSLUSTULKA
óskar*- hálfan daginn. Upplýsingar í Hverfiskjörbúðinni. Hverfisg. 50
Sír-“> 12744 milli kl. 5—7.
LEIKFÖNG - SNÚRUSTAURAR
Smíðum snúrustaura, hliðgrindur og ýmiskonar bamaleiktæki, rólur,
sölt, rennibrautir o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. MÁLMIÐJAN, Barða-
vogi 31. Sími 20599.
SKRÚÐGARÐAVINNA
Tökum að okkur standsetningu á lóðum og aðra skrúðgarðavinnu.
Uppl. í síma 10557 eftir kl. 19.
STÚLKUR - ÓSKAST
Stúlka óskast, helzt vön pressun. Upplýsingar í Efnalauginni Lindin h.f.
Skúlagötu 51. Sími 18825.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
i rng hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 34518.
1 — 2 herb. og eldhús óskast. —
Tvennt í heimili, vinna bæði úti.
Sími 11660.
Tvær reglusamar stúlkur óslta
eftir 2 herb. og eldhúsi. Uppl. í
sfma 20680.
Eldri ktma óskar eftir 1 herbergi
og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi
Uppl. ( síma 12054 milli kl. 7 og 8
e.h. og 38453 kl. 12—1 á morgun.
Óskum eftir 2 — 4 herbergja
íbúð. Þrennt fullorðið i heimili. Til
greina kemur kennsla eða barna-
gæzla. Nokkur fyriframgreiðsla ef
óskað er. Sími 24572 eftir kl. 7.
Reglusöm hjón, sem vinna bæði
úti, óska eftir 2ja herb. íbúð 1.
okt. næstk. Fyriframgreiðsla. Sími
19062 kl. 1—5 á daginm
1-2 herb. fbúð óskast til Ieigu.
Uppl. í síma 22918.
2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu
fyrir 1. okt. Uppl. í síma 23418.
Herbergi óskast fyrir einhleiypan
karlmann. Æskilegt í Vogahverfi,
Sogamýri eða grennd. Upplýsingar
í síma 3-23-93.
Ung kona sem vinnur úti óskar
eftir íbúð. Uppl. í síma 1-25-62.
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 2 —3ja herbergja íbúð hið
fyrsta. Reglusemi áskilin. Upplýs-
ingar í síma 15267 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Fiat 1100 ’54 í mjög góðu standi
með nýrri vél og nýjum dekkjum
til sölu eða í skiptum fyrir nýrri
bíl. Uppl. í síma 33495.
Vil kaupa gott gólfteppi ekki
undir 3x4 m. Sími 32493.
Barnakerra óskast. Til sölu barna
burðartaska. Sími 51371.
Vil kaupa nýja eða notaða kola-
körfu. Sími 15275.
Rafha þvottapottur og eldavél
W1 sölu. Uppl. á Ljósvallagötu 28
niðri.
Skellinaðra í góðu ástandi til
sölu, selst ódýrt. Sími 10362.
Skoda ’52 stadion til sölu. Verð
8000 kr.. Sími 35685.
Gott mótorhjól Victenya 14 hest-
afla 1 góðu ásigkomulagi til sölu.
Uppl. Laugaveg 49A eða í síma
10018.
tæki og ferðaútvarpstæki.
35067.
Sími
Unglings reiðhjól óskast. Uppl.
í síma 34612.
Matsveinn óskar eftir herbergi.
Tilboð sendist Vísi fyrir þriðju-
dagskvöld. Merkt „Vinsæll".. /
Forstofuherbergi óskast sem
næst Sjómannaskólanum fyrir
reglusaman pilt. Einhver fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
37015.
Miðstöðvarketill óskast með
sjálfvirkum brennara. Sími 33473.
Til sölu notað stórt hjónarúm
úr birki með gorma- og svampdýn
um. Sími 18525.
Barnavagnar. Seljum notaða
barnavagna og kerrur. Sendum í
póstkröfu. Tökum einnig 1 um-
boðssölu. Barnavagnasalan, Barors
stíg 12, sími 20390.
Lítill vinnuskúr óskast til kaups.
Einnig notað mótatimbur. Sími
32690.
Húsnæði
2ja —3ja herbergja ibúð óskast
til leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík
Sími 50778.
Óskum eftir 1 — 2ja herbergja
íbúð 1. október. Algjör reglusemi.
Uppl. f sfma 14307.
Stór stofa eða herbergi með eld-
húsi í kjallara á hitaveitusvæðinu
óskast fyrir reglusama eldri konu
Tilb. f. 20. ágúst í síma 11535 dagl.
kl. 3-5 e. h.
Reglusöm stúlka í góðri atvinnu
óskar eftir herbergi (helst forstofu)
Sími 32610.
Til sölu Tandberg segulbands-
Ung barnlaus hjón óska eftir
1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími
10018.
SAMKOMUR
KFUM Almenna samkoman anp
að kvöld fellur niður vegna tjald
samkomu Kristniboðssambandsins
á lð KFUM og K við Holtaveg.
2 — 3 herb. íbúð óskast. Eins árs
fyriframgreiðsla. Sími 32253._______
Bilskúr til leigu í Efstasundi 96.
Uppl. á staðnum.
BIFVÉLAVIRKJAR - ÓSKAST
Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast strax. Gó8
vinnuskilyrði, mikl viinna. — Bílaverkstæði Hálfdanar Þorsteinssonar,
Skipholti 35.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 23377.
Vantar 2ja — 3ja herb. íbúð. —
Þrennt í heimili. Sími 34183.
Iðnaðarmaður óskar eftir herb.
Sími 14775 og 12461 eftir kl. 7.
Herbergi óskast fyrir reglusaman
pilt, helzt í Vogahverfi. Uppl. í
síma 22581.
STEREOFONN - TIL SÖLU
Monark stereofonn til sölu Eiríksgötu 25, sími 15745.
Óska eftir að leigja 3ja, 4ra eða
5 herb. íbúð, helzt í úthverfi. Uppl
í síma 22546.
MÚRARI - ÓSKAST
Múrari eða maður vanur múrverki óskast til að múra tveggja herbergja
íbúð í Vesturbænum, strax eða sem fyrst. Vinsamlegast sendið afgr.
í blaðsins nafn og símanúmer fyrir mánudagskvöld merkt „Múrari —16“
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Bifreiðaviðgerðir. — Sími 20995.
HNAKKUR - TIL SÖLU.
Bamlaus hjón óska eftir ihúð I Hnakkur til sölu. Uppl. I síma 11872.
fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla I
gegn samkomulagi. Sími 10413.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast.
Tvennt í heimili. Vinna bæði úti.
Reglusemi og góðri umgengn' heit
ið. Sími 13071.
Óska eftir að fá Ieigða tveggja
herbergja íbúð eða tvö herbergi
með snyrtiherbergi, helzt í Vest-
urbænum. Fridtiof Nielsen. Sfmi
12067 milli kl. 1-7.
Fólk utan af landi vantar 2ja —
3ja herb. íbúð í ca. 9 mánuði. Ein-
hver húsgögn mættu fylgja. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi.
Algjör reglusemi. Sími 20143.
Miðaldra maður óskar að leigja
i rúmgóða stofu eða 2 herb. strax
i eða um mánaðamótin ágúst — sept.
í Miðbænum eða nágrenni hjá ró-
legu fólki. Skilvís greiðsla. Er al-
gjör reglumaður. Sími 10622 f. h.
EINS MANNS SVEFNPOKI
Margar gerðir. Ódýrasta gerðin komin aftur. — Húsgagnaverzlunin
Hverfisgötu 50. Sfmi 18830.
VERKAMENN
Verkamenn óskast f byggingavinnu. Einnig menn, er gætu unnið &
kvöldi og um helgar. Góð kjör fyrir vana menn. Uppl. í símum 32270
og 34619. __________________________
AUSTIN 12 - TIL SÖLU
Austin 12 til sölu. Verð 11000 kr. Uppl. f síma 37074.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Uppl. í síma 19457 og Kaffisölunni
Hafnarstræti 16.
Seljum fyllingarefni
SKURÐGRÖFUR
Leigjum skurðgröfur með ámoksturstækjum. -
og steypuefni. Sfmar 14295 og 18034.
ÍBÚÐ - ERLENDAR STÚLKUR
Ibúð óskast frá 1. sept. fyrir tvær skozkar skrifstofustúlkur. Uppl.
hjá Orku h.f., Laugavegi 178, sfmi 38000.
~.ema