Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 29. ágúst 1963. — 188. tbl, «lii SEXSLYSIGÆR meiðsli var ekki að ræða. Sjö ára gamall krakki sem var að klifra yfir grindverk í Ás- garði í gærkvöldi hrasaði og meiddist, en ekki er vitað hve mikið. Framh. á bls. 5 Dagurinn f gær var mikill slysadagur í Reykjavík og voru bæði lögregla og sjúkrabflar I mörg skipti kvödd á vettvang af þeim sökum. Frá fyrsta slysinu, sem skeði kl. 7—8 í gærmorgun á Borgar túni var þegar skýrt í Vísi í gær en eftir það voru sjúkrabílar kvaddir 5 sinnum á vettvang til að flytja slasaða í slysavarðstof una og I tveim tilfellanna varð að flytja þá slösuðu í sjúkrahús/ Sem betur fór voru sum þessara meiðsla ekki alvarlegs eðlis t.d. var sjúkra'bifreið í einu tilfell- anna kvödd á vettvang vegna manns sem hafði fengið krampa néðarlega í Bankastræti í gær- dag. Hann féll f götuna en ekki var þess getið að hann hafi meiðzt. Á 6. tímanum eftir hádegi í gær varð 3ja ára drengur fyrir bifreið á mótum Háteigsvegar og Lönguhlíðar. Hann skrámað- ist nokkuð, en um meiriháttar Alvarlegt íhugunarefni orðnir um 100 fleiri en þeir voru á sama tíma I fyrra. Þó var það ár það langversta, hvað umferð aróhöpp snertir, sem komið hafði I sögu lögreglunnar. Lög- reglan telur að árekstrarnir hefðu orðið mun fleiri það sem af er árinu ef ekki hefði á sl. vetri komið einhver bezti góð- viðriskafli sem menn muna að vetrarlagi. Samt sem áður hef- ur orðið skæðadrífa af slysum það sem af er árinu og tvímæla laust mun fleiri en nokkru sinni áður á jafn skömmum tíma. Undanfarna daga hefur Vísir birt myndir og frásagnir af einu eða fleiri umferðarslysum á hverjum degi — og sum þessara slysa hafa orðið hin alvarleg- ustu. Eins og skýrt er frá á öðr- um stað í blaðinu í dag urðu sex slys í Reykjavík og nágrenni í gær. Þetta er of mikið og þetta ætti að vekja fólk til umhugsun ar um að fara varlega í umferð- inni. betur fer ekki talinn í lífshættu — en það er nóg samt. Umferðarslysin eru orðin mik- ið vandamál og aldrei meir en nú. Árekstrar sem umferðar- deild rannsóknariögreglunnar hefur bókað frá áramótum eru komnir á 17. hundrað og eru nú Myndir þær sem hér birtast götu móts við Barónsstíg eftir ættu að vekja vegfarendur, jafnt hádegið í gær. 10 ára hjólríðandi fótgangandi fólk sem þá sem drengur varð fyrir stórri bifreið, eru á einhverju farartæki til um- skall á hægra framhorn hennar hugsunar um slysahættuna f um og kastaðist af hjólinu í götuna. ferðinni. Þar lá hann höfuðkúpubrotinn Þessar myndir eru báðar tekn- og nú liggur hann í barnadeild ar af slysi sem varð á Hverfis- Landspitalans. Hann er sem iiiii Í®KÍS§ tlieiií Éilil ® Járnbrautarverkfallinu i BauS». ríkjunum var afstýrt 6 klst. áður en það skyldi hefjast, en þá undir- ritaði Kennedy lög um gerðardóm, ® I námuslysi í Utah hefur 8 mönnum verið bjargað af 25, og vitað er á.m.k. 5 eru enn á lífi yfir 1000 metra niðri í jörðinni. VISIR \ Myndimar hér á sfðunni voru teknar eftir slysið á Hverfisgöt- unni f gær. Bloðið BIs. 3 Gamli og nýi tfminn að Álafossi. — 4 Bömin í Eyjum bjarga lundapysj- unni. — 9 Sfld og síldfiski. TOGARARNIR ST0ÐVAST EKKI, EN ÓVÍSTENN UM FARSKIPIN Atkvæðagreiðslum f félögum aðila að samningum þeim, sem gerðir voru til lausnar togara- deilunni, er nú lokið, en samn- ingamir voru eins og venja er gerðir með fyrirvara um félaga- samþykktir. Hafa samningar þeir, sem samninganefndir náðu með milligöngu sáttasemjara, verið samþykktir i félögunum, og kemur þar af leiðandi ekki til neinnar stöðvunar togara. En óvissa ríkir enn um far- skipin. Sáttasemjari hefur þá deiiu til meðferðar og hafa ver- ið haldnir margir fundir, stund- um fram á rauðan rnorgun, án þess samkomulag hafi tekizt. Um horfurnar á að sættir takist verður e‘:ki sagt á þessu stigi, annað en það, að greinilega er við erfiðleika að etja á leið til samkomulags, sennilega meiri en í upphafi var ætlað. Verkfall hefur verið boðað á farskipunum frá miðnætti 31. ágúst (aðfaranótt sunnudags) og stöðvast þá farskip, sem í höfn- um eru. Nýir fundir standa fyrir dyr- um til þess að leysa deiluna. 1 kvöld hefur verið boðaður fund- ur með framreiöslumönnum, þernum og matreiðslumönnum, einnig brytum, en þeir munu ekki hafa boðað verkfall. Á morgun verður fundur haid- inn með fuiitrúum stýrimanna, vélstjóra og háseta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.